Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 37 I>V Tilvera DV Rollingar sýna bófaleik áhuga Rollingarnir Keith Richards og Charlie Watts hafa sýnt því áhuga að leika breska bófa í hinni vinsælu bandarísku sjónvarpsþáttaröð um Soprano-fjölskylduna. Poppararnir aldurhnignu eru miklir aödáendur þáttanna, að því hermt er. Það var einmitt þessi áhugi popp- aranna sem kveikti í framleiðend- um þáttaraðarinnar og höfðu þeir samband við þá. Næsta skref er því að finna leið til að koma þeim Keith og Charlie fyrir í einhverjum þætt- inum. Draumurinn er að láta þá leika gamaldags breska bófa. . 1 S e x x x o t i c a www.exxx.is GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Kópavogur hefur vaxið afar hratt á stuttum tíma - þróast frá því að vera nokkur hús án nokkurrar þjónustu í að verða næststærsta sveitarfélag landsins með alla þjónustu. Þjónustan í Kópavogi nær ekki bara til Kópavogsbúa heldur er í bæjarfélaginu rekin öflug þjónusta fyrir allt höfuðborgarsvæðið enda er bærinn afar miðsvæðis. Ekki má heldur gleyma menningunni sem blómstrar í Kópavogi. í Kópavogi eru mörg öflugustu fyrirtæki landsins á sviði verslunar og þjónustu og mikil uppbygging stendur nú yfir á því sviði. í Kópavogi er einnig myndarleg höfn. DV-MYNDIR JG. Utskrifuö Fulltrúi Landvemdar, Slgurborg Kr. Hannesdóttir, afhendir Höllu Þóröardóttur viöurkenningarskjal fyrir aö hafa lokiö þátttöku í visthópi. Það er af Bjarka að segja að hann ætlar nú að snúa sér að því að ala upp börn. Hann og Elín Haraldsdótt- ir, kona hans, hafa undanfarin misseri tekið að sér þýska unglinga i uppeldi. „Indæliskrakka," segir Bjarki, en samt verður í engu slak- að á þeim aga sem þýskir eru þekkt- ir fyrir. -ÞÁ Ahugasamlr Hluti fundargesta hlýöir á umfjöllunarefni fundarins, átján fjölskyldur sóttust eftir aö slást í hóp Vistvina. í sérblaði DV sem kemur út 28. mars næstkomandi verður fjallað um Kópavog á fjölbreyttan hátt, þróun byggðar, verslun, iðnað, þjónustu og menningu. Ath. síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudaaurinn 22. mars. Umsjón auglýsinga: Ösp Kristjánsdóttir, sími 550 5728 netfang: osp@ff.is Umsjón efnis: Steinunn Stefánsdóttir netfang: steina@ff.is DV, SAUÐÁRKRÓKI: ~ Mannaskipti urðu á skoðunarstöð Frumherja á Sauðárkróki nýlega þegar Bjarki Sigurðsson skoðunar- maður lét af störfum og við tók Böðvar Finnbogason frá Þorsteins- stöðum í Lýtingsstaðahreppi gamla. Svo skemmtilega vildi til að sá sem var mættur með bíl sinn í skoðun var sá hinn sami og var í fyrstu bílaskoðun Bjarka þann 15. október 1989, Agnar Gunnarsson á Miklabæ. Bjarki segir að bílakosti Agnars hafi farið fram á þessu tímabili, en Agnari sjálfum nokkuð síður, en kallinn sá bætir það þá bara upp með skemmtilegum borgaralegum klæðnaði og mætti t.d. með húfu góða dátans Sveik í bæinn til að láta skoða. Þessi fyrsti bíll sem Bjarki skoð- aði var Land-Rover, árgerð ‘71, og þótti nágranna Agnars, Stefáni Jónssyni á Borgarhóli, ástæða til að spyrja Agnar þegar hann kom heim á bilnum hvort hann hefði fengið skoðun á hann. Agnar kvað já við og sagði- þá Stefán spámannlega: „Já, þá mun Bjarki reynast farsæll í starfi." Og mun sú hafa orðið raun- in. Agnar segir Akrahrepp eiga mikið mannval, spámenn jafnt sem aðra. DV-MYND ÞÓRHALLUR ÁSMUNDSSON Maöur í manns staö Bjarki Sigurösson t.v., Agnar Gunnarsson meö „svæk“-húfuna og Böövar Finnbogason sem kemur í staö Bjarka. 18 fjölskyldur sækjast eftir vistvænu umhverfi DV. HAFNARFIRDI:______________________ Vistvænir Hafnfirðingar eru harð- duglegir við að innleiða umhverfis- væna hugsun í bænum. Átta fjölskyld- ur í bænum sem kalla sig Vistvini hafa um skeið haldið hópinn og farið í gegnum vistvæna verkefnavinnu sem helgast af hugmyndafræði GAP sem er skammtöfun á heimsverkefn- inu „Global Action Plan For the Earth“. Þetta er einfold og fræðandi leið fyrir íjölskyldur að vistvænna lífi og til þess að nálgast fræðsluefni um um- hverfismál. Má segja að um sé að ræða heimanámskeið í sjálfbærri þró- un. Landvernd stýrir þessu alþjóðlega verkefni þar sem er að fmna leiðbein- ingar fyrir fjölskyldur um umhverfis- vænt heimilishald. Vistvinir stóðu fyrir kynningar- fundi á Veitingahúsinu GAFL-inn nýlega þar sem 40 manns komu sam- an til þess að ræða stöðu umhverfis- mála og hugmyndir að bættu, vist- vænna samfélagi. Sjálfir voru þeir að útskrifast í fræðunum með viður- kenningarskjali sem fulltrúi Land- verndar veitti þeim á fundinum. í lok fundarins sóttust 18 íjölskyldur eftir því að fá að feta sömu braut. Það sem einkenndi fund Vistvin- anna var gleðin og áhuginn fyrir því sem þau höfðu verið að takast á við fyrir ijölskylduna, heimili sitt, um- hverfið og samfélagið. Haft var á orði að við hefðum ekki erft þessa jörð af foreldrum okkar heldur værum með hana að láni fyrir börnin okkar. -DVÓ Hættir bílaskoðun og tekur til við barnauppeldi <* t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.