Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
21
DV
Helgarblað
Pað er gott að hlæ’'"'
Kongur kimninnar
Charlie Chaplin
er af mörg-
um talinn
konungur Jl
hláturs- M
ins.
Til dæmis hlæja kvenmælendur
meira en karlar og skiptir þá engu
hvort þeir sem á hlýða eru karlar
eða konur. Kvenmælendur hlæja að
meðaltali 130% meira en karlhlust-
endahópur þeirra. Hins vegar hlæja
konur að meðaltali 7% minna en
kvenhlustendahópur þeirra. Hvorki
konur né karlar hlæja jafn mikið að
gamanmálum kvenmælanda og
karlmælanda.
Ertu viss?
í rannsókn Provine einbeittu
nemar hans sér að því að skrásetja
hlátur og þá setningu sem mælt var
áður en hláturinn kviknaði. Margir
gætu talið að það væru fyndnar og
skemmtilegar línur en svo var nú
ekki alltaf. Dæmi um línur sem
vöktu hlátur voru til dæmis: „Sjáðu,
þetta er Andre,“ „ertu viss?“ og
„það var gaman að kynnast þér“.
Meira að segja vinsælustu brandar-
arnir sem fram komu í rannsókn-
inni voru ekki mjög fyndnir: „þú
þarft ekki að drekka, bara bjóða
mér að drekka“ og „ferðu út með
eintökum af þinni dýrategund?"
Við
komum
yfirleitt i
heiminn
grenjandi
og erum
þannig eða þegj-
andi allt þar til við
lærum að hlæja
sem er yfirleitt um
fjögurra mánuða ald-
ur. Þá byrjar skeið sem
endist fólki ævilangt. Og þeg-
ar við byrjum að tala getum við sagt
brandara og bent á húmorískar
hliðar mannlífsins. Þá skiptir öllu
máli að fólk hlæi með manni en
ekki að.
Það er hált á hláturgötunni -
varist slysin. -sm
jmanneskjum þá
brýst einungis
hlátur út hjá
simpönsum ef
þeir eru í líkam-
legri snertingu
við aðra. Menn
þurfa ekki líkam-
lega snertingu
til að
hlæja.
Sam-
kvæmt
rannsókn-
um Ro-
berts R.
Provine á
hlátri
hlæja þeir
sem segja
gaman-
mál
m meira en
w þeir sem
’ hlusta á þá.
Nokkur mun-
ur er eftir
kynjum hvað
þetta varðar.
ivieo leyn til
gamanmála
„Og ég var þarna ásamt ööru
fólki. Viö stóöum í hálfhring utan
um Gunnar og hlustuöum á frœói-
legar útlistanir hans á súrdeigs-
bakstri. Hann Gunni karlinn, hann
er nú alveg magnaöur. Hann sagði
að þaö vœri ekki fyrir hvaöa Húsvík-
ing sem vœri aö fást viö súrdeig.
Hahaha. Hann er alveg magnaður
hann Gunni. Hahaha... Æi, þú hefó-
ir þurft að vera þarna til að ná
brandaranum. “
Textinn hér að ofan lýsir
sammannlegri reynslu. Flest höfum
við í góðra vina hópi hlustað á gam-
ansögur fljúga og hlátur viðstaddra
magnast með hverri sögu. Oftar en
ekki fmnur maður sig knúinn til að
leggja orð í belg. Það augnablik er
mjög viðkvæmt. Um leið og þú seg-
ir: „ég lenti nú einu sinni í...“ eða
eitthvað þvíumlíkt þá hefur þú orð-
ið og fólk bíður eins og hungraðir
úlfar eftir því að geta hlegið að sög-
unni sem það er að fara að heyra.
Áður en orðið er gripið er rétt að
íhuga vel gæði sögunnar, fara yfir
hana alla í huganum og bíða svo í
hálfa mínútu eftir það. Hlátursskap-
ið sem allir eru komnir í, og þar á
meðal maður sjálfur, getur farið illa
með hláturdómgreindina. Augna-
blikið sem athyglin beinist að
manni er sannkölluð ögurstund því
það getur brugðið til beggja vona. Á
svona augnablikum er það bara
annaðhvort eða: fólk hlær eða fólk
hlær ekki. Annað er gott en hitt er
slæmt. Ef sagan endar með því að
maður hlær vandræðalega sjálfur
og segir: „Æi, þiö hefðuð þurft að
vera á staðnum til að ná þessu" þá
ertu í mjög vondum málum. Það get-
ur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar
fyrir frama þinn innan hópsins. Sá
sem verður svona á í messunni
missir leyfið til að vera fyndinn.
Ha-ha-ha
Það er ekki talið ólíklegt að líf
finnist annars staðar í alheiminum
og sá möguleiki er fyrir hendi að
þær lífverur séu ágætlega vel gefn-
ar. Tilhugsunin um þetta „annað“
líf hefur lengi gengið nærri fólki,
ekki síst ef þessar verur fyndu hjá
sér hvöt til að heimsækja jörðina.
Að þessu sinni verður ekki hugsað
um viðbrögð okkar heldur gest-
anna.
Ekki er ólíklegt að gestirnir fari
huldu höfði fyrst um sinn og nýti
sér útheimska tækni til að láta líta
út fyrir að þeir séu mennskir. Fljót-
lega yrðu þeir þess áskynja að menn
nota hljóðkerfi til að eiga samskipti.
Suð talsins myndi fljótlega venjast.
Það væru hins vegar „krampakennd
köstin" sem yrðu þeim meira
áhyggjuefni. Við minnsta tilefni
kemur und-
arleg gretta á
fólk og það gef-
ur frá sér ein-
kennileg hljóð,
alls ólík tali þess.
Um er að ræða sér-
hljóða sem eru um 75
millísekúndur að lengd
og á 210 millisekúndna
fresti verður stutt hlé á
kastinu. Erfitt er að lýsa
fyrirbærinu en einfald-
ast er að skýra þetta
sem hljóðastreng í ætt við
ha-ha-ha eða ho-ho-ho.
Hljóðastrengurinn ha-ho-
ha er ekki mögulegur.
Hljóð kvenna i þessu
ástandi er á hærri tíðni,
um 502 hertz, en karla að
meðaltali á tíðninni 276
hertz.
Hlæja minna aö konum
Margir halda að maðurinn
sé eina tegundin sem hlær en
svo er ekki. Náfrændur okkar
simpansar og aðrir apar eru
líka miklir húmoristar. Hlát-
ur þeirra er þó öðruvísi en
mannanna. Hann er ekki
með rödduðum sérhljóð-
um heldur er hann
„hljóðlaus" fráblástur. Ólíkt
Christina
22.-25. MARS
stækkar við sig
Söngkona barnunga, Christina
Aquilera, hefur notið fádæma vin-
sælda undanfarið og er iðulega
nefnd sem helsti keppinautur ofur-
stjörnunnar Britney Spears. Nýlega
söng Aquilera dúett eða tvísöng
með hjartaknúsaranum Ricky Mart-
in sem allar konur tryllir.
Af þessu mætti ráða að allt væri í
afar góðu lagi með fröken Aquilera
en svo er alls ekki. Þrátt fyrir fagur-
limaöan vöxt og státinn barm, sem
vakið hefur aðdáun margra, er
fröken Aquilera ekki sátt við barm-
stærð sína og hefur ákveðið að
stækka við sig.
Fréttir berast af því að fröken
Aquilera hafi lagst undir hnífmn og
verði smeygt í barm hennar tveim-
ur púðum fylltum með silíkoni eða
saltvatni. Fregnir herma að hún
hafi í fyrstu viljað vænar jússur í
líkingu við þær sem Pamela Ander-
son skartaði lengi en hafi horfið frá
því að ráði lækna sem höfðu efa-
semdir um burðarþol hennar á
þessu sviði.
Sagt er að Aquilera hafi verið
Christina Aquilera söngkona.
Aquilera hefur vakið athygli fyrir ítur-
vaxinn líkama og þrýstinn barm en
henni finnst ekki nóg að gert því hún
hefur ákveðið að stækka viö sig.
skorin fyrir nokkrum vikum og sé á
hröðum batavegi. Umboðsmenn
hennar hafa fátt viljað segja en þeir
hafa ekki neitað neinu og það taka
amerískir flölmiðlar sem staðfest-
ingu því þögn er sama og samþykki.
'fj'dJd Oí) ^otiJoþjómiohjf]
Nýsmíði og Viðgerðir
Tungusíða 19 Akureyri
Sími 899-6277 Svandís
F iMW-
Vl'Á.
Geri við og sauma hvers konar tjöld- og tjaldvagna,
einnig yfirbreiðslur yfir tjaldvagna, gasgrill,
snjósleða, kerrur, sandkassa, báta ofl.
Geri við og skipti um rennilása á fatnaði,
vinnugöllum, kuldagöllum ofl.
Vorið er komið!
Nýjar vor- og sumarvörur eru nú
í öllum verslunum Kringlunnar.
Komdu og skoðaðu,
gæddu þér á girnilegum réttum
og geröu góö kaup
á nýjum vörum á Kringlukasti.
Opib til kl. 18:00 í dag.
Veitingastaðir og Kringlubíó
eru með opið iengur á kvöldin.
NÝJAR VÖRUR
með sérstökum afslætti
20%-50%
Upplýsingar í síma 588 7788