Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hegranes 29, Garðabæ, þingl. eig. Þórdís Hauksdóttir, Kolbrún Elsa Hauksdóttir og Elsa Sigurvinsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. starfsm. rík., B-deild, þriðjudag- inn 27. mars 2001, kl. 14.00. Strandgata 27, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrefna Guðmundsdóttir og Gunnar Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarð- arbær, þriðjudaginn 27. mars 2001, kl. 14.00. Strandgata 75, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehf., gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki Islands hf., Hafnarf., og Is- landsbanki hf., þriðjudaginn 27. mars 2001, kl. 14.00. Strandgata 75, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehf., gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands hf., Hafnarf., þriðju- daginn 27. mars 2001, kl. 14.00. Strandgata 75, 0303, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehf., gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands hf., Hafnarf., þriðju- daginn 27. mars 2001, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI Smáauglýsingar bflar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibílar, pallbílar, hópferöabílar, fornbílar, kerrur, fjörhjól, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir, viögeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubflar... bílar og farartæki ISkoöaðu smáuglýslngarnar á VltS>ll*.ISi 550 5000 -íarsem vinninganiirfást HAPPDRÆTTI dae Vinningaskrá 47. útdróttur 22. mars 2001 Bif r ei ð avi nningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 18 6 ] Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr, 200.000 (tvðfaldur) 42353 502 37 530 1 6 6 12 18 Ferðavinningnr Kr. 50.000____ Kr. 100.000 (tvðfaldur) 14533 26551 38703 53171 61952 69176 21324 32648 48977 59893 69109 70777 Húsbúnaða rv inningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur) 28 7370 19022 24937 37320 43794 57362 74102 302 8519 19447 27136 37695 44640 57365 74182 845 8880 1946 1 27688 38082 45291 57734 75548 912 11218 19555 28228 39594 45692 61593 7 63 1 1 3683 1 1486 19637 28421 40024 458 16 62629 76720 3692 1 1964 19714 28480 40366 46153 6 2 949 77443 4209 1 2479 20154 28947 40413 48189 63864 7 7 4 7 0 4829 16417 2 1107 2 9652 40471 48386 66244 77554 4980 16540 21527 31736 40535 53742 69205 79129 5960 16663 22225 3221 1 4201 1 54040 69435 6470 1 7481 23454 32398 42062 54368 70056 6763 17811 24154 33315 42559 55926 71354 7162 18627 2 4 516 35400 42741 56375 73438 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 __ Kr, 10.000 (tvöfaldur) 253 13285 24649 31217 39628 49224 60815 71541 2190 13398 24728 31514 39929 49718 60914 71645 2256 13489 24762 32091 40319 50607 60940 71931 2810 13568 24851 32166 40359 51170 60999 722 13 3351 14220 24964 32244 40772 51547 61284 72668 3426 14603 25021 32319 41237 51872 61354 74036 3616 14908 25095 32377 41467 51874 61973 74122 3749 14957 25331 32846 41783 52044 62113 74228 4063 15798 25443 33194 41954 52091 62348 74610 4489 16426 25929 33240 42002 52733 62673 74636 4532 16664 25993 33495 42482 52758 62777 75079 4621 17013 26133 34260 42726 52838 63205 75861 4809 17162 26646 34900 42761 53046 64864 76393 5117 17326 26726 35092 42876 53890 64930 76815 5743 17934 27181 35202 43085 54037 64942 77079 6161 18294 27346 35223 44104 55537 64956 77165 6223 18685 27916 35335 44379 55734 64991 77322 6315 194 16 28167 35621 44432 55909 65344 77337 6370 19543 28846 35664 44985 56737 66123 77838 6758 20376 28917 35679 45451 56979 66622 78167 6773 21040 28984 35773 46662 57139 66625 78192 7711 21332 29058 36229 46740 57452 67493 78201 9062 21579 29365 36470 46915 57731 67620 78299 9335 22192 29728 36592 47655 57937 67626 79459 9789 22205 29827 36705 48314 58216 67643 79614 10116 22751 29905 36843 48332 58487 68256 79618 10545 22914 30263 37612 48353 58514 68339 10579 22992 30384 37762 48464 5954 1 69207 10886 24073 30527 38017 48510 59671 69474 11088 24371 30935 38198 48613 60115 69775 1 1509 24388 31076 38370 48925 60545 71111 11715 24610 31187 39284 48967 60782 71232 Næsti útdráttur fer fram 29. mars2001 Hcimasíða á Intcrncti: www.das.is Fréttir I>V Álit Náttúruverndar ríkisins um viðgang Mývatns: Mývetningar vilja ekki þorna upp Leifur Hallgrímsson, oddviti Mý- vetninga, er alls ekki sammála Árna Bragasyni, forstjóra Náttúruvernd- ar ríkisins, um framtíð Mývatns. í gær sagði Árni í DV að það væri ekki áhyggjuefni samtímamanna að Mývatn væri að þorna upp og ein meginregla náttúruverndar væri að gripa sem minnst inn í þróun nátt- úrunnar. „Það er búið að bjarga alvarleg- asta skaðanum með dælingu. Ytri- flóinn var orðinn svo grunnur fyrir daga Kisiliðjunnar að það var ekk- ert líf í honum. Honum var bjargað með því að dýpka vatnið," segir Leifur. Oddviti Mývetninga telur að svip- að kunni að vera að gerast á fleiri stöðum í vatninu. Lífríkið sé í hættu vegna þess hve vatnið er orð- ið grunnt. Hann telur skoðun for- manns NR vera á engum vís- indarökum byggða. Þvert á móti vitnar Leifur í álit dr. Péturs M. Jónassonar þar sem segir að þegar vatnið sé orðið of grunnt fari fjölda botndýra að fækka. Betra sé að hafa vatnið dýpra en of grunnt. Leifur bendir einnig á að löngu fyrir daga Kísiliðjunnar hafi bændur við vatn- ið lýst áhyggjum yfir því að vatnið væri að þorna upp. „Árni Bragason getur barið sér á brjóst en ég er algjörlega ósammála honum. Ef við sættumst á kenning- ar hans þá gætum við eins varpað frá okkur ýmsum umhverfisvanda- málum öðrum til komandi kyn- slóða,“ segir oddviti Skútustaða- hrepps í Mývatnssveit. Mývatn er hvað þekktast fyrir einstakt lífríki og þá ekki síst eitt fjölskrúðugasta fuglalíf heimsins. Heimamenn benda á að ef vatnið þorni upp verði enginn silungur eft- ir, engir fuglar og ekki neitt. Mönn- um hefur aldrei borið saman um hvort dæling úr botni vatnsins sé skaðleg eða hjálpleg en hitt virðist ljóst af samtölum DV við oddvitann og fleiri að heimamenn hafa lítinn hug á að þorna upp ótilneyddir. -BÞ Líf í tuskunum á Grindavíkurbryggju Uppskipun úr Gnúpi GK. Öllum tiltækum mannskap var smaiaö saman til aö flýta uppskipun sem mest. Líf í tuskunum í Grindavíkurhöfn í gær: Allir lögðust á eitt að koma togara á veiðar DV, GRINDAVIK: Það var aldeilis líf í tuskunum á bryggjunni í Grindavík þegar ljós- myndari DV átti leið um. Verið var að skipa upp úr Gnúpi GK og koma hon- um á miðin sem fyrst en starfsmenn Þorbjarnar Fiskaness höfðu ekki und- an að landa upp úr öllum 3 frystitog- urum fyrirtækisins þannig að Gnúp- urinn komst ekki af stað strax og lög- in voru sett á verkfall sjómanna og var brottförin því ekki fyrr en klukk- an 18 í gær, fóstudag. Var öllum til- tækum mannskap smalað saman til að flýta uppskipun sem mest og var ljósmyndarinn heppinn að vera ekki stungið ofan í lestina til að raða þar kössum á bretti en mannskapurinn samanstóð af ýmsum starfsstéttum, allt frá skólakrökkum upp í flugstjóra. -ÞGK Byggðastofnun á villigötum? Ráðgjafarfyrirtækið Deloitte & Touche á Islandi vinnur nú að skýrslu um þróun í sjávarútvegi. Þótt endanlegar niðurstöður liggi ekki fyrir hefur fyrirtækið sent frá sér tilkynningu þar sem segir að sú athugun muni leiða til allt annarrar niðurstöðu en kom fram i skýrslu Byggðastofnunar sem kynnt var á UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri _______sem hér segir:____ Laufengi 27, 0201, 3ja herb. ibúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín Ámadóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 28. mars 2001, kl. 11.00. SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK dögunum. Byggðastofnun komst að því að frjálst framsal veiðiheimilda hefði ýtt undir fólksflutninga en Deloiette & Touche telur meginnið- urstöður Byggðastofnunar rangar. „Okkar rannsókn hefur leitt í ljós að frjálst framsal veiðiheimilda er ekki orsökin fyrir þvi að fólk hefur flust af landsbyggðinni. Því valda aðrar ástæður og eru fólksflutning- ar úr dreifbýli til þéttbýlis afleiðing- ar þróunar sem hófst á 19. öld. Frjálst framsal fiskveiðiheimilda er drifkraftur hagræðingar í útgerð fiskiskipa og ein meginforsendan fyrir því að kvótakerfið hefur reynst sjávarútveginum svo gott stjórntæki sem raun ber vitni. Það að Qalla ekkert um þau mörgu já- kvæðu áhrif sem framsalinu fylgja en einblína á þau tilfelli þar sem framsal er talið hafa valdið skaða gefur ranga mynd af ástandinu," segja forráðamenn D&L. „Það að halda því fram að frjálst framsal sé ástæðan fyrir skulda- aukningu i sjávarútvegi, launa- lækkun i fiskvinnslu og fólksflótta af landsbyggðinni gengur í herhögg viö reynslu og upplýsingar Deloitte & Touche á Islandi og hlýtur að flokkast undir mikla einfóldun og ranga ályktun á fyrirliggjandi opin- berum gögnum. Okkar rannsókn hefur leitt í ljós að skuldaaukningu í sjávarútvegi megi fyrst og fremst rekja til fjár- festinga í nýjum skipum, nýrri tækni, nýjum tækjum og búnaði sem auka rekstrar- og samkeppnis- hæfni fyrirtækjanna og gera þau líklegri til að skapa atvinnu og skila arði. Einnig má skýra hluta aukn- ingarinnar með flárfestingum í veiðiheimildum sem fyrirtæki hafa ráðist í vegna trausts á varanleika fiskveiðistjórnunarkerfisins." -bþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.