Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Side 44
52
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001
>
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Oskum eftir einbýli, raðhúsi eöa stórri
íbúð, 4+ herb. Skilvísum greiðslum heit-
ið og tryggingav. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í s. 897 6959, Haraldur.________
Ungt par óskar eftir aö fá herbergi á leigu.
Uppl. í s. 869 2411 og 866 6614,______
Vill taka á leigu litla eldhúsaöstööu.
Upplýsingar í síma 896 3982.
4» Sumarbústaðir
Framleiðum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100,______________
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæöaflokki,
þrefóld þétting, margfóld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða www.bjalkabustadir.is Með-
mæli ánægðra kaupenda ef óskað er.
íbúö - sumarbústaöaskipti.
Góð 80 fm 3ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi
við Hátún til sölu. Möguleiki að taka
sumarbústað upp í. Uppl. í s. 899 4775.
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/-asatun.
Sumarbústaöur á byggingarstigi 1 til sölu,
stærð 50 fm + 20 fm svefnloft. Tilbúinn
til flutnings. Gott verð og skilmálar.
Upplýsingar í síma 899 1960.
Óska eftir nokkrum hekturum af landi til
kaups eða hluta af jörð. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist DV, merkt:„Land“.
Til sölu sumarbústaöarlóð í Skorradal.
Uppl. í síma 431 4272 eða 869 4277.
atvinna
% Atvinna í boði
Tækifæri - aöstoðarrekstrarstjóri. Ert þú
7 heimavinnandi, hress og tilbúin(n) að
vinna 2-3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og
aðra hveija helgi (langar vaktir)? Unnið
er á líflegum veitingastöðum American
Style í Rvík, Kóp. eða Hafnarf. Ef þú vilt
hressilegt og skemmtilegt starf, þar sem
alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta
starfið fyrir þig.
Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel
undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum
samskiptum. Hafa ábyrgð og stjóm á
Ínnni vakt. 75% vinna, framúrskarandi
aun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjandi
þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í s.
568 6836 kl. 9.00-18.00._______________
McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
*r viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is.
Vakfstjóri - Reykjavíkurveg
Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða vakt-
stjóra á Reykjavíkurveg, Hafnarfirði.
Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða
og er unnið á vöktum. Starfið felst í af-
greiðslu, vaktumsjón, dagsuppgjöri og
fleiru slíku. Umsækjandinn þarf að vera
ábyrgur og þjónustulipur. Reynsla af af-
greiðslustörfum æskileg.
Upplýsingar í síma 560 3356.
Viltu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989
(Hjalti) eða 568 6836._________________
Afgreiöslustarf. Óskum eftir að ráða glaða
og þjónustulynda manneskju til afi
greiðslustarfa í bamafatadeild okkar. í
boði er heilsdagsstarf frá kl. 10-18/ 19
fó. og annan hvem laugardag 10-16.
Umsóknir liggja frammi á skrifstofu
milli kl. 10-17. INTERSPORT. Reyklaus
vinnustaður.___________________________
Au-pair á Benidorm. íslensk 4 m. fiölsk.
m/2 böm (14 og 5 ára), óskar eftir heim-
ilishjálp og gæslu f. drenginn í 6 til 12
mán. Reyklaus og með bflpróf. Allar nán.
uppl. gefur Birgitte í s. á daginn 34 96
681 1566, á kvöldin 34 96 587 3802 og
GSM 34 658 936 682
email birgitte@ctv.es__________________
Franskur framleiöandi á undirfatnaði,
sundbolum og sokkabuxum leitar eftir
umboðsaðilum eða söluaðilum á Islandi.
Verður að hafa reynslu, geta unnið sjálf-
stætt og hafa bfl til umráða. Allar nánari
uppl. í s. 0033 475813873, fax 0033
4 475813875 eða e-mail darmen@wana-
■ doo.fr
Perlan veitingahús.
Langar þig að vinna við skemmtilegt
starf? I skemmtilegu umhverfi? Okkur
vantar þjónanema, vant fólk í veitinga-
sal og starfsfólk í kaffiteríu. Uppl. eftir
kl. 13.00 í dag og næstu daga á staðnum
eða í síma 562 0200.
Perlan skemmtilegur staður.
Plastviögerðir-Bifreiöasmíöi. H. Guð-
mundsson ehf. plastviðgerðir, Eldshöfða
1, óska að ráða bifreiðasmið eða mann
vanan réttingum og bflamálun. Um-
sækjandi þarf að geta unnið vel undir
álagi, hafi hæfni í mannlegum samskipt-
um og vera 33 ára eða yngri. Uppl. í s.
899 6080.______________________________
Ert þú í leit aö skemmtilegri vinnu? Leitum
að dugmiklum, heiðarlegum og þjón-
ustuliprum starfsmönnum. Um er að
ræða 100% starf vaktstjóra. Einnig
aukastörf um kvöld og helgar. Góð kjör í
boði f. réttan aðila. Nánari uppl. í s. 897
7759. Veitingahúsið Nings.
Óska eftir fólki til sölustarfa, 1-3 kvöld í
viku, öll kennsla og námskeið innifalin,
reynsla við sölustörf ekki skilyrði, tak-
markaður fjöldi. Uppl. þessa viku í s. 555
1515 milli kl. 10 og 16 og 897 6452 milli
16 og 20 Vantar einnig fólk úti á landi.
Golfvallarstarfsmenn.
Golfklúbburinn Kjölur í Mosfellsbæ aug-
lýsir eftir 2 vallarstarfsmönnum, öðrum
frá 15. maí til 15. september, hinum frá
1. júní til 31. ágúst. Uppl. í símum 898
6987 og 899 4961.______________________
Nennirðu aö vinna? Okkur vantar véla-
menn, meiraprófsbflstjóra og einnig
vantar okkur kláran bifvélavirkja. Æski-
legt væri að viðkomandi væri staðsettur
á Suður- eða Suðvesturlandi. Uppl. í s.
861 3600 eða 6916571.__________________
Súfistinn, Hatnarfiröi. Erum að skipu-
leggja sumarstarfið. Umsóknareyðubiöð
vegna óska um sumarstarf fást í Súfist-
anum, Strandgötu 9. Aldurstakmark 20
ára. Vaktarfyrirkomulag er ein-tvær
vaktir í viku og önnur hver helgi.
Framtíðarstarf i byggingariönaöi. Staðall
ehf. vill ráða nú pegar vanan krana-
mann til vinnu á byggingakrana á höf-
uðb.sv. Mikil vinna framundan. Nán.
uppl. veittar í s. 894 4750 og 561 6520.
Sölufulltrúar óskast. Góðir tekjumögu-
leikar. Tilvalið fyrir nuddara, sjúkra-
þjálfara, hjúkrunarfólk og alla þá sem
hafa áhuga á heilsu. Ekki fjölþrepakerfi.
Uppl. í síma 554 2021 eða 898 2027.
Trésmiöur/húsgagnasmiöur. Innflutn-
ingsfyrirtæki óskar að ráða tré/ hús-
gagnasmið til að sjá um innréttingaverk-
stæði sitt. Góð laun í boði. Uppl. á nk.
mánud. í síma 899 3734.
Ert þú tilbúin(n) til þess aö gera þaö sem
þarf til aö ná árangri?
Kennsla og þjálfun í fjárhagslegri vel-
gengni. www.velgengni.is_______________
Hársnyrting. Hjá okkur á Hárbeitt er
laus staða fýrir nemanda á öðru ári eða
lengra kominn. Uppl. gefur Silla í síma
698 0603,______________________________
Hársnyrtistofuna Carter vantar starfsfólk,
hresst og áhugasamt skilyrði, í fullt
starf, 3. árs nemar eða lengra komnir.
Uppl. í s. 565 3373 og 699 0979._______
Mjög athyglisvert og létt sölustarf.
Ótrúlegir tekjumöguleikar. Reynsla ekki
nauðsynleg. Lítill og fijáls vinnutími.
Uppl. í síma 864 7497, Victor.
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.
Starfskraftur óskast í söluturn á daginn.
Einnig manneskja til að hugsa um
gamla konu í heimahúsi. Uppl. í síma
557 5499 e.kl, 19._____________________
Til leigu er fullkomin aöstaöa fyrir snyrti-
fræðing, fótaaðgerðafræðing, naglafræð-
ing, fórðunarfræðing á snyrtistofu í mið-
bænum. Uppl, í síma 862 6194.__________
(slendingar! Einstakt atvinnutækifæri.
Fyrir litla sem enga vinnu, allt að 1-4
milljónir á mánuði. Upplýsingar í
síma 847 3837._________________________
Afgreiðslumaöur óskast í sérvöruverslun.
Iðnmenntun æskileg. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 694 5384.
Starfsfólk vantar til starfa strax í vakta-
vinnu og aukavinnu. Uppl. á staðnum,
Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Stýrimann, vélavörð og háseta vantar á 60
lesta bát sem rær með net frá Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 860 2849.
Tic á íslandi óskar eftir sölumönnum í
spennandi auglýsingasöluverkefni.
Uppl. veitir Eyvar í s. 552 2842.
Óska eftir vörubílstjóra og véiamannl,
mikil vinna fram unaan.
Uppl. í síma 554 2387 eftir kl. 16.00,
Heill helmur af tækifærum bíöur þess aö
opnast! frami.is_______________________
Viltu græöa peninga? Lítil vinna - miklir
peningar. Bjöm, s. 894 6335.
Atvinna óskast
38 ára gamall karlmaöur óskar eftir vinnu.
Ymislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 847 5556.______
34 ára snyrtimenni óskar eftir snyrtilegri
vinnu. Uppl. í s. 862 1679.
Hársnyrtir óskar eftir starfi fyrir hádegi.
Uppl. í s. 562 6696 eða 868 6045.
Tveir trésmiöir á lausu. Uppl. gefur Stein-
þór í s. 897 5347.
vettvangur
g4r Ýmislegt
HÓKUS PÓKUS - húögötun/piercing. Not-
um aðeins, nýjar nálar, 5 ára reynsla,
gott verð. Urval vandaðra skartgripa frá
Wildcat. HP, Laugavegi 69, s. 551 7955.
Karlar, konur, einstaklingar og pör.
Látið drauminn rætast.
Upplýsingar í síma 848 3098.
einkamál
f) Einkamál
Voriö í nánd og bjart fram undan. Fremur
myndarlegur karlmaður, rúmlega fer-
tugur, fiárhagslega sjálfstæður, reglu-
samur og traustur, óskar eftir kynnum
við konu, 40-50 ára, með vináttu-fram-
tíðarsamband í huga. Fullum trúnaði
heitið. Svör sendist DV, merkt:
„Vor 2001-6303“.
Sjálfstæö, hress 67 ára kona óskar eftir að
kynnast traustum og góðum manni á
svipuðum aldri. Áhugamál eru ferðalög
og margt annað. Svör sendist til DV,
merkt „Algjör trúnaður - 246697“.
Myndarlegur maöur um fertugt óskar eftir
að kynnast giftri konu með tilbreytingu í
huga, 100% trúnaður. Svör sendist DV,
merkt „Leyninúmer-173168".
Rólegur og tillitssamur 57 ára.
Vill kynnast jákvæðri konu sem dans- og
ferðafélaga. Svör sendist á DV, merkt
„heilbrigði 2001“, fyrir 30. mars.
P Stefnumót
Konur sem leita tilbreytingar nota
Rauða Torgið Stefnumót.
Auglýsingarsíminn er 535 9922.
Fullur trúnaður. Gjaldfrjáls þjónusta.
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/min, IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: Bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
g Fundir
SÁÁ AUGLÝSIR
Ný lyf við áfengis- og vímuefnafíkn.
Guðbjöm Bjömsson, yfirlæknir SAÁ á
Vogi, heldur fyrirlestur nk mánudag, 26.
mars, kl. 18.30, í Göngudeild SÁÁ,
Glerárgötu 20, 2. hæð. Allir sem áhuga
hafa á að fræðast um og kynna sér þessi
mál em hvattir til að mæta. Aðg. kr. 600
Göngudeild SÁA,
Glerárgötu 20.
Sími 462 7611.
Fax461 2529.
Netfang: stefan@saa.is
Veffang: www.saa.is
Hár og snyrting
Rafmagnsknúnir vinnustólar fyrir snyrti-
stofur, verð 165 þús., og fyrir fótaaðgerð-
arstofur, verð 108 þús., ásamt litlum
setustólum. Podospray- fótaaðgerðar-
tæki með kælingu, verð 110 þús.
Gufurakatæki, 2 geróir, verð 45 þús. og
57.900, einnig sérsmíðuð hjólaborð,
vaxtæki og vax til háreyðingar, parafín-
pottar, steriltæki, 3 gerðir, og sérsmíðuð
hjólaborð, allt til á lager, ýmislegt annað
fyrir fagfólk. Verð er miðað við stað-
greiðslu og er án VSK.
S. Gunnbjörnsson ehfí, Iðnbúð 8, 210
Garðabæ, s. 565 6317.
Alþjóölegt útlitsnám.
Litgreinig, fórðun og markaðssetning.
Fatastfll, fatasamsetning og markaðs-
setning. Námskeið, litgreining, fórðun og
fatastfll. Anna og útlitið, s. 892 8778 eða
587 2270.
Húsgögn
Vönduö sérsmíöuö barnarúm og kojur í
klassískum stfl. Rúmin em úr gegnheilli
eik og fást í stærðum 70x140 cm og
70x170 cm. V. frá 18.800 (án dýnu). Tek
einnig að mér ýmsa sérsmíði.
Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari,
s. 694 4779.
ffb Sumarbústaðir
Heilsárs
hus
Eitt með öllu
Ótrúlegt verd
SÖLUMENN
6Ími 511 2203
[á hjólum
Seglageröin Ægir.
Sýningarhús á staðnum.
ReyHfavík.
\Akureyri
wwpen./$ • mvLDwzone,\s • Myw.c///or./$
erotica shop Akureyri (222E22>
•Glæsileg verslun • Mikið úrval •
erotica shop - VerslunarmiSstöðin Kaupangur 2hsð
Opiö mán-ros 15-21 /laug 12-18 / Lokaö Sunnud.
IKgH Verslun
eroh'ca shop Reykjavík ^3222©
•Glæsileg verslun • Mikið úrval •
erotica shop - Hverfisgata 82/vitastígsmogin
0pi& mán-fösH-21 /taug 12-18 / Lokoö Sunnud.
erotica shop
Hcitustu verslunarveflr landslns. Mesta úrval af
hjálpartBekjum ástarlifsins og alvoru orótik á
videó og DVD, gerið verósamanburð við erum
alitaf ódýrastír. Sendum í póstkrofu um land alft.
Fáðu sendan verð og myndalista • VISA / EURO
• Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!!
#
pjur
ei<os
Ný sending af sleipiefnum og meira úrval.
Fæst hjá Erotica Shop, 4 Piay og
Spotlight við Hverfisgötu. Dreifng:
GIDE. Fax 872 1873, www.gide.is.
www.adult.is
Latex-fatnaöur, hjélpartæki og mynd-
bönd. Sendi litprentaðan myndalista.
Kfldð á úrvalið á www.adult.is. Sími 866-
0040.
Ýmislegt
Emill ertýndur.
Emill, stór grábrömdóttur norskur skóg-
arköttur með hvítan maga og loppur
hvarf frá Garðabæ í síðustu viku. Feng-
ist hafa vísbendingar um ferðir hans í
Smára og Lindum í Kópavogi. Við biðjum
þann sem hefur séð til hans að láta okk-
ur vita í síma 564 3295 eða 895 8996.
Fundarlaun!
Til sölu amerískir cocker spaniel hvolpar
og enskir springer spaniel með ættbók
frá HRFÍ. Ahugasamir hafi samband í
síma 868 0019 og 869 6888.
netfang: www.mmedia.is/-spaniel/
SumarvinnaáSpáni!!!
Subway Benidorm óskar eftir hressu og
duglegu fólki í vinnu. Sendið okkur línu
á subway-benidorm.es og fáið sent um-
sóknareyðubiað. Sjáumst.
|> Bátar
• Til sölu plastbátur I þorskaflahámarki.
Smíðaður í Sandgerði „88. 4,45 brl. og
3,89 brt. Báturinn er breikkaður og með
„kassa“. Bátnum fylgja 3 stk DNG hand-
færarúllur og ca 32 tonn kvóti. Áhvflandi
2,3 milj. Verð tiiboð.
• Til sölu Skagstrendingur. Plastbátur í
þorskaflahámarki. 7 brl., 6 brt., tekur
9-10 kör í lest, útbúinn á línu. 3 dng.
(gráar) handfærarúllur fylgja. Bátur í
góðu standi. Verð 10.000.000,-
• Höfum tii sölu varanlegar aflaheimild-
ir í þorskaflahámarki og aflamarki.
Kvótasalan ehf., Bæjarhrauni 2,
220 Hafnarfirði. Sími 555-4330,
fax 555-4331, GSM 822-5300.
www.kvotasalan.is
tölvupóstur kvoti@kvotasalan.is
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
►I 550 5000