Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 60
Tilvera LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 68 Œ* Æfingar að morgni keppnisdags Kynning keppenda kl. 13 -14 Keppnin hefst kl. 14 Upplýsingar gefa Marinó 894 2967 og Gunnar 898 2099 I>V Heimsbikarmótið í atskák: Kasparov í miklum ham Kasparov og Adams sigruðu í sín- um riðlum á Heimsbikarmótinu í atskák sem nú fer fram í Cannes i Frakklandi. Kasparov, Bareev, Grischuk og Polgar komust áfram úr a-riðli en Adams, Gurevich, Bacrot og Thakhiev komust áfram úr b-riðli. Judit Polgar sigraði Svidler og Lautier í úrslitakeppni um síöasta sætið úr a-riðli. Adams er stigahæstur í heiminum í atskák- inni. Gary Kasparov ágirnist örugg- lega efsta sætið og hyggst ná því af Adams. Kasparov sigraöi með mikl- um yfirburðum í sínum riðli á með- an keppnin var jafnari í b riðli. Það sem er e.t.v. merkilegast við þennan viðburð er að FIDE heldur hann og Kaspi er með. Það hefur ekki gerst lengi og gefur vísbendingar um að Kaspi ætli að vera með í næstu heimsmeistarakeppni FIDE!? Úrslit- in ráðast nú um helgina og er hægt að fylgjast með beint á vefsíðu Kasparovs, Kasparov.com. A-riðill: 1 Kasparov 5.5 2 Grischuk 4 3 Bareev 4 4 Lautier 3.5 (+3.5 í úrslitakeppni) 5 Svidler 3.5 (+1.5) 6 Polgar 3.5 (+1) 7 Gulko 3 8 .Bauer 1 B-riðill: 1 Adams 5 2 Gurevich 5 3 Bacrot 4.5 4 Tkachiev 4.5 5 Kasimdzhanov 4 6 Hamdouchi 2 7 Morozevich 2 8 Ye 1 Amber-mótið í Mónakó Það er margt skrýtið. Þetta mót í Mónakó á sér langa hefð og FIDE setti atskákmótið í Cannes (næsti bær við!) á sama tíma. Erfitt fyrir menn að gera upp á milli? Þeir sem ekki voru boðnir á Mónakó-mótið þekktust auðvitað boðið í Cannes. Kasparov sjálfur hefur aldrei farið troðnar slóöir. Það er víða „plott- að“. Anand, Kramnik og Topalov eru efstir að loknum fimm umferð- um með 7 vinninga. Þarna eru tefld- ar blindskákir og atskákir. Heildarstaðan: 1-3 Anand, Kramnik og Topalov 7 4 Leko 6 5 Piket 5 6-9 Ljubojevic, Gelfand, Karpov og Shirov 4.5 10-11 Almasi og Ivanchuk 3.5 12 Van Wely 3 Bandaríkjamenn tapa fyrir Kínverjum! í Seattle töpuðu Bandarikjamenn landskeppni i skák fyrir Kínverjum, 21-19. Þann sigur geta þeir þakkað unglingahluta landskeppninnar en þar töpuðu „Kanar“ stórt. Hins veg- ar ef reiknuð eru úrslit hjá fullorðn- um, konum og körlum fá Bandaríkja- menn tölurnar 161/2-141/2. En það er ljóst að Kínverjar eru að verða stórveldi í skák, nokkur ár í viðbót og risinn í austri trónar enn ofar. íslandsmót grunnskólasveita Hagaskóli sigraði á íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór um síðustu helgi. Þingholtsskóli varð í 2. sæti og Réttarholtsskóli i því þriðja. Hagaskóli mun því keppa á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer i haust. Þingholtsskóli mun einnig mjög líklega keppa þar sem keppnin fer fram hérlendis. Þeir sem skipuðu efstu sveitir náðu eftirtöldum árangri: Hagaskóli Dagur Amgrímsson 8,5v/9 Hilmar Þorsteinsson 7v/9 Halldór Heiðar Hallsson 7v/9 Amljótur Sigurðsson 5,5v/7 Helgi Hróðmarsson lv/2 Þinghólsskóli A-sveit Stefán Ingi Amarsson 5v/9 Elvar Þór Hjörleifsson 8v/9 Stefán Guðmundsson 7v/9 Sölvi Guðmundsson 7v/9 Réttarholtsskóli Hlynur Haftiðason 6v/9 Grímur Daníelsson 8,5v/9 Gary Kasparov Hafði yfirburði í sínum riðli. Flóki Sigurðarson 7v/9 Guðlaugur P. Frímannsson 5v/9 Höskuldur Pétur Halldórsson 0v/0 Bestum árangri á 1. borði náðu Dagur Arngrímsson, Hagaskóla, og Guðmundur Kjartansson, Ártúns- skóla, með 8,5 v. af 9. Bestum árangri á 2. borði náði Grímur Danielsson úr Réttarholts- skóla með 8,5 v. af 9. Hagaskóli tapaði viðureigninni við Réttarholtsskóla, 1-3, en sýndi mikið öryggi i öðrum viöureignum og fór í þeim aldrei meira en lv. niður. Skákþing Norðlendinga 2001 Skákþing Norðlendinga verður haldið á Þórshöfn helgina 30. mars til 1. apríl nk. Teflt verður í sex flokkum og veitt verölaun í hverjum fyrir sig: Opnum flokki, kvennaflokki, eldri flokki drengja (árg. 1985-1987), stúlknaflokki (árg. 1985-1991), yngri flokki drengja (árg. 1988-1991) og barnaflokki (árg. 1992 og yngri). Keppni í opnum flokki og kvenna- flokki (liklega sameinuðum) hefst kl. 20.00 föstudaginn 30. mars í Félags- heimilinu Þórsveri. Keppendur í yngri flokkum eiga að mæta til keppni á sama stað laugardaginn 31. mars kl. 13.00. í öllum flokkum verð- ur keppt um farandgrip og nafnbót- ina „Norðurlandsmeistari" auk þess sem v'eitt verða peningaverðlaun fyr- ir fimm efstu sætin i opna flokknum. Hraðskákmót Norðlendinga verður einnig haldið í Þórsveri sunnudaginn 1. apríl og hefst kl. 14.00. Skráning í yngri flokka fer fram á mótsstað en þátttakendur í opnum flokki og kvennaflokki þurfa að skrá sig í síðasta lagi fimmtudaginn 29. mars. Vestur í Seattle var skemmtilega teflt. Reynt var aö sprengja Kín- verja en þeir svöruðu í sömu mynt. Hvítt: Alexander Shabalov (2609) Svart: Zhang Zhong (2607) Sikileyjarvörn. Landskeppni Seattle Bandaríkjunum (1) 14.03.2001 l.e4 c5 2.RÍ3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 a6 6.f3 e5 7.Rb3 Be6 8.Be3 Be7 9.Dd2 h5. Þetta er nýjasta leiðin til að reyna að sporna við peða- árás hvíts. Það myndast að vísu veik- leikar en tryggir öðruvisi tafl- mennsku en hina hefðbundnu. 10.0- 0-0 Rbd7 ll.Kbl Hc8 12.Bd3 Rc5 13.Rxc5 dxc5 14.De2 Da5. Shabalov á erfitt með að stilla sig um peðsfórn- ir. Nú koma upp skemmtilegar flækj- ur. 15.Rd5 Rxd5 16.exd5 Bxd5 17x4 Be6 18.Bd2 Dc7 19.Bc3 Bf6 20.Bc2 Ke7 21.g4 g6. Nú kemur skemmtileg skiptamunsfórn sem hefði ruglað margan skákmanninn í ríminu. En ekki Kínverjann. 22.Hd5 hxg4 23.Hxe5 g3 24.Hel Bxe5 25.Bxe5. Mörg spjót standa á Kínverjan- um. En þeir eru þekktir fyrir að vera brögðóttir í taflmennskunni. Nú fylgir mikill bardagi. 25. -gxh2! 26.Bxc7 hlD 27.Be5 Dh4 28.Bxg6! Hhg8 29.BC2 Dxc4! 30.Dh2 Hcd8 31.b3 Db4 32.He2 c4 33.Kb2 cxb3 34.BC3 Db5 35.axb3 Hc8 36.Dh4+ Ke8 37.Hd2 Dg5 38.Da4+ Db5 39.Df4 Dg5 40.De4. Eftir mikla drottningareftirfor er kominn tími til að fórna aftur og fá fram einfalda vinningsstöðu. 40. - Hxc3! 41.Kxc3 Da5+ 42.Db4 Dal+ 43.Kd3 Dfl+ 44.Kc3 Dxf3+ 45.Kb2 Hg2 0-1. Lárus Kristjánsson vinur vor, danski indjáninn hafði góð tök á sínum Kínverja. Hvítt: Zhu Chen (2538) Svart: Larry Christiansen (2566) Riddaratangó. Landskeppni Seattle Bandaríkjunum (4) 18.03.2001 l.d4 Rf6 2.c4 Rc6. Nýjasta nýtt frá Vesturheimi og hefur fyrirbærið verið skýrt Riddaratangó! 3.Rc3 e5 4.d5 Re7 5.g3 Rg6 6.Bg2 Bc5. Lár- us hefur nú þegar tryggt sér betra tafl, sennilega er varasamt að fara í fótspor Kínverjans í þessari skák. 7.e3 0-0 8.Rge2 a6 9.0-0 d6 10.Bd2 Bd7 ll.Hbl b5 12.b4 Bb6. Nú kem- ur mjög svo vafasöm peðsfórn, betra er örugglega 13. axb5 og halda sér fast! 13.a4 bxc4 14.a5 Ba7 15.b5 axb5 16.Rxb5 Bf5 17.Hal Bc5 18.Rec3 Bd3 19.e4 Nú koma eiginleikar stórmeistar- ans vel í ljós. Hann hefði auðvitað getað hirt skiptamuninn og innbyrt vinninginn seinna meir. En þegar menn hafa slæma stöðu þá vilja koma slæmir leikir og þetta veit Lárus vinur vor Kristjánsson. 19. - Dd7 20.Hel Hfb8 21.Da4 Rg4 22.Be3 Rxe3 23.fxe3 h5 24.Bfl h4 25.Bxd3 cxd3 26.Kg2 hxg3 27.hxg3 d2 28.He2 Dg4 29.Hhl. „Nu kommer en lille skak“, eins og Bent Larsen hefði orðað það! 29. -Rf4+ 30.exf4 exf4 31.Hxd2 Dxg3+ 32.KÍ1 Df3+ 33.Kel Dxhl+ 0-1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.