Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001
69
I>V
Tilvera
Hallur
Símonarson
1927-2001
Fyrir nokkrum dögum lést góður
vinur og sveitarfélagi til margra
ára, Hallur Símonarson blaðamað-
Við urðum fyrst sveitarfélagar
árið 1958 og sama ár unnum við ís-
landsmeistaratitilinn í sveita-
keppni. Næstu tvo áratugina spiluð-
um við saman í sveit og unnum
fjölda íslands- og Reykjavíkurmeist-
aratitla. Enn fremur lágu leiðir okk-
ar saman 1 landsliði íslands
nokkrum sinnum.
Á þessum fyrstu árum gaf Hallur
út bridgeblað, „Bridge", ásamt vini
sínum og spilafélaga, Agnari Jörg-
enssyni. Hallur skrifaði líka um
árabil bridgeþætti í dagblaðið Tím-
ann.
Við spilaborðið, eins og í daglegri
umgengni, var kurteisi hans lands-
þekkt og aldrei heyrðist hann mæla
styggðaryrði til spilafélaga sinna
þótt það væri ekki óalgengt í hita
leiksins hjá öðrum. Stíll hans var
fremur látlaus en úrspilstækni hans
var óaðfinnanleg og þægilegt við-
mót við spilafélagana rómað.
Hallur vann íslandsmeistaratitil-
inn í sveitakeppni 7 sinnum á árun-
um 1958 til 1974, auk fjölda Reykja-
víkurmeistara- og félagstitla. Hann
spilaði nokkrum sinnum í landsliði
íslands, í fyrsta sinn árið 1967, þeg-
ar hann stýrði landsliðinu í sjöunda
sæti á Evrópumeistaramótinu í
Dublin.
Ég hefi stiklað á stóru um
bridgeferil Halls en eins og þessi
upptalning gefur til kynna var hann
einn af bestu bridgemeisturum fs-
lands frá upphafi. Og fram á síðasta
ævidag var Hallur að sigra á tví-
menningskvöldum Bridgesambands
íslands, og þá gjarnan með ungum
spilafélaga sínum og starfsfélaga til
margra ára, ísaki Erni Sigurðssyni.
Ég læt fylgja með eitt spil frá ævi-
ferli bridgemeistarans, sem ég
reyndar skrifaði um i Vísi sáluga
fyrir 25 árum.
A/O
* 9
** A965
* K7632
* AD2
* K652
** KG72
* D108
* G10
* AD1084
V D4
* A954
* 85
* G73
9» 1083
* G
* K97643
jf
Bridgeþátturinn
V
Stefán
Guöjohnsen
skrifar um bridge
Spilið er frá parakeppni Bridgefé-
lags kvenna og Hallur sat í vestur:
Austur Suöur Vestur Norður
1 * pass 2 ♦ pass
3 ♦ pass 3 pass
3 * pass 6 ♦ pass
pass pass
Og ég gef sjálfum mér orðið: „Sex
tígla sögn Halls er í harðara lagi,
enda þurfti bæði gæfu og gjöryileik
til að koma sögninni heim. Útspil
norðurs var laufagosi sem Hallur
drap með drottningunni heima.
Hann tók síðan tígulás og tigulkóng
og þegar trompið féll ekki harðnaði
á dalnum. Nú kom spaðanía, drottn-
ingu svínað og spaðaás, hjarta
kastað að heiman og spaði trompað-
ur. Þá var laufás tekinn og lauf
trompað. Enn kom spaði, sem var
trompaður, og síðan spilaði Hallur
norðri inn á trompdrottningu.
Norður varð nú að spila frá
hjartakóng og Hallur átti restina."
Ég sendi eftirlifandi eiginkonu og
börnum innilegar samúðarkveðju.
Hallur Símonarson.
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2964:
Almannafæri
Halðu það hugfast að það er
betra að kveikja á kerti en
að sitja i myrfcril ,
£g vat beðinn um að
segia nokkur orð til
hetðurs Jóakim
frænda!
1
:0
íMig ventar frelsi Ég þarf\
í að komast aö þvl )
y Hver ég erl )
,!>ad verður bráðom
' ekkert nema ofbeidi
Sjónvarpinu
Þetía mundi nú ganga b_etur ef vió hefdum stórt hjól
tíl aó setja aftan á.
r'