Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Page 63
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001
71
I>V
Tilvera
Fimmtug
Gullbrúðkaup________________
85 ára__________________________
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Laufási 7, Egilsstööum.
75 ára__________________________
Eiríkur K. Eiríksson,
Gafli, Selfossi.
Rannveig Kristjánsdóttir,
Goöheimum 18, Reykjavík.
70 ára__________________________
Hildigunnur Sigvaldadóttir,
Skúlaskeiöi 22, Hafnarfiröi.
Jón Valgard Jörgensen,
Asparfelli 12, Reykjavík.
60 ára__________________________
Elínborg Siguröardóttir,
Aðalstræti 33, Isafirði.
Erna Guöjónsdóttir,
Strandaseli 5, Reykjavík.
Gestur Pálsson,
Hátúni lOb, Reykjavík.
Lína Hilke Jakob,
Starhaga 9, Reykjavík.
Svava Pálsdóttir,
Hamrahlíö 14, Vopnafiröi.
50 ára__________________________
Eiríkur Jónsson,
Eystra-Geldingaholti, Árness.
Elín Brynjólfsdóttir,
Kringlunni 47, Reykjavík.
Kristín Jóna Guöjónsdóttir,
Grundarbraut 42, Ólafsvík.
Pétur Gærdbo Árnason,
Stekkjarhvammi 21, Hafnarfiröi.
Ragnheiöur Kristjánsdóttir,
Miðvangi 35, Hafnarfiröi.
40 ára__________________________
Birna Bragadóttir,
Seljalandsvegi 10, ísafirði.
Gunnar Gunnarsson,
Eskihlíö 4, Sauðárkróki.
Haraldur Kristjánsson,
Kjarrhólma 24, Kópavogi.
Ingi Þór Hermannsson,
Fagrahjalla 32, Kópavogi.
Ingibjörg Óskarsdóttir,
Akraseli 28, Reykjavík.
Ingibjörg R. Ragnarsdóttir,
Hvannahlíð 9, Sauöárkróki.
Jón Hinriksson,
Hlíðargötu 7, Súðavík.
Jón Ingi Sigurösson,
Heiöarbæ 8, Reykjavík.
Katrín Freyja Skúladóttir,
Stórageröi 16, Reykjavík.
Margrét Gunnarsdóttir,
Þinghólsbraut 62, Kópavogi.
Ólafur Hafsteinn Einarsson,
Hvoli 1, Árness.
Óli Andrés Agnarsson,
Túngötu 11, Siglufirði.
Þorgeir Jóhannesson,
Ásvegi 25, Akureyri.
Þórir Oddsson,
Vesturgötu 22, Reykjavík.
DV-MYNDIR ÖRN ÞÓRARINSSON
Vinir fagna
Þau voru mætt, frá vinstri: Björn Jónasson, Jóhann Sv. Jónsson, Rögnvaldur Gottskálksson, Aöalheiöur Rögnvalds-
dóttir, Siguröur Hafliöason, Sigurður Guðmundsson, Sigþóra Gústafsdóttir og Haukur Jónasson.
Jón Dýrfjörð sjötugur
DV. SIGLUFIRÐI:__________________________
Einn þekktasti íbúi Siglufjarðar,
Jón Dýrfjörð vélvirki, varð sjötugur
fyrir skömmu. I tilefni tímamót-
anna tók hann á móti gestum á Hót-
el Læk og var þar fjölmenni saman-
komið. Jón er lærður vélvirkja-
meistari og hefur um árabil rekið
vélaverkstæði á Siglufirði, oftast í
félagi við aðra. Hann hefur ávallt
unnið ötullega að félagsmálum og
ýmsum framfaramálum fyrir bæjar-
búa. Jón var skátaforingi um árabil
og hefur einnig starfað fyrir Rauða
krossinn og Lionsklúbbinn á staðn-
um og þá hefur aðeins fátt eitt ver-
Hjónin
Jón ásamt eiginkonu sinni, Önnu Erlu Eymundsdóttur.
Góöir gestir
Þær Kristrún Halldórsdóttir, t.v., og Kristín Jónasdóttir voru meöal gesta í hóf-
inu.
Siglufjarðar fyrir Alþýöuflokkinn i
átta ár og sat í fjölda nefnda á veg-
um bæjarfélagsins.
Kona Jóns er Anna Erla Ey-
mundsdóttir og eiga þau fimm börn.
Auk ræðuhalda og ávarpa söng
Hlöðver Sigurðsson einsöng við
undirleik Antoníu Hevesi. Ýmsar
sögur voru rifjaðar upp og höfðu
menn gaman af frásögn Erlu af at-
burði sem gerðist fyrir mörgum
árum en hún var lauslega á þessa
leið:
„Það var snemma vetrar að viö
hjónin vorum á leið heim til Siglu-
fjarðar í hríðarveðri. Við vorum á
Moskvitsbíl sem þóttu alveg bæri-
legir á þessum árum en ekkert sér-
stakir í snjó. Við fórum að sjálf-
sögðu um Siglufjarðarskarð því
göngin voru ekki komin. Eins og
margir vita er efsta brekkan að inn-
anverðu bæði löng og talsvert brött.
Þegar við vorum komin dálitið upp
í brekkuna fmnur Jón að bíllinn er
að stoppa og segir: „Stökktu út kona
og ýttu á bílinn." Þetta gerði ég og
bíllinn hélt áfram þó hægt færi og
þarna varð ég eftir því hefði Jón
stoppað hefði bíllinn aldrei farið af
stað aftur. Uppi í háskarðinu stopp-
ar Jón og þá er þar fyrir Birgir Run-
Jóhanna J. Hafsteinsdóttir
sjúkraliðanemi í Reykjavík
Jóhannes Hermundarson
og Anna Hermannsdóttir
ólfsson á vöruflutningabil. Þeir taka
tal saman og eftir talsverða stund
þegar ég nálgast heyri ég að Birgir
segir, heldur dimmraddaður að
vanda: „Heyrðu, er þetta ekki
manneskja sem kemur gangandi
þarna?“ „Jú, jú,“ segir Jón, „þetta
er konan mín, ég skildi hana eftir
hérna niðri i brekkunni áðan!“ Það
var skrýtiö augnatillit sem Birgir
sendi Jóni þama í skarðinu." En
þetta lýsir því hve oft mátti litlu
muna hvort fólk hefði sig yfir skarð-
ið á þessum árum. -ÖÞ
Einn lauflettur
Þó svo aö Jón Dýrfjörö hafi unniö mikiö fyrir Þormóö ramma á undanförnum
árum hefur Róbert Guðfinnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins
nú stjórnarformaöur SH, tæplega veriö aö ræöa viöskipti, miklu frekar hefur
hann laumaö einum 'aufléttum aö afmæiisbarninu.
1969, fisksala, og Sigur-
bjargar G. Guðjónsdótt-
ur, f. 19.2. 1916, húsmóð-
ur og verkakonu sem
búsett er á Hrafnistu í
Reykjavík.
Börn Jóhönnu og Guð-
jóns eru Lilja Hafdís
Guðjónsdóttir, f. 4.6.
1970, húsmóðir, gift
Pálma H. Lord og eiga
þau þrjá syni og eru bú-
sett í Bandaríkjunum;
Sigurbjörg G. Guðjónsdóttir, f. 28.6.
1975, verslunarmaður, og á hún eina
dóttur; Rósa María Guðjónsdóttir, f.
21.3. 1980, verslunarmaður; Sunna
Dögg Guðjónsdóttir, f. 20.9. 1986,
nemi.
Systkini Jóhönnu eru Sigurður
Hafsteinsson, f. 28.5. 1945, flugvirki,
kvæntur Brynju Torfadóttur; Hans
Hafsteinsson, f. 5.8. 1946, rafvirki,
kvæntur Fríðu Kristínu Guðjóns-
dóttur; Ingibjörg Hafsteinsdóttir, f.
6.4. 1956, meðferðafulltrúi, gift Há-
koni Pálssyni
Foreldrar Jóhönnu: Hafsteinn
Hansson, f. 24.3.1925, bifreiðarstjóri
og Lilja Ingólfsdóttir, f. 20.10. 1923,
d. 18.6. 1996, húsmóðir og verka-
kona.
Jóhanna verður að heiman og
mun dveljast í uppsveitum Borgar-
fjarðar á afmælisdaginn.
Hjónin Jó-
hannes Gunnar
Hermundarson,
trésmíðameist-
ari, og Anna Her-
mannsdóttir hús-
móðir, Gránufé-
lagsgötu 23, Ak-
ureyri, eiga gull-
brúðkaup á
morgun.
Jóhannes er
frá Akureyri og
hefur rekið líkkistuvinnustofu sl.
fjörutiu ár.
Foreldrar Jóhannesar voru Her-
mundur Jóhannesson frá Nolli í
Höfðahverfl, trésmíðameistari á Ak-
ureyri, og k.h., Guðrún Halldóra
Guðmundsdóttir, f. aö Hafrafelli í
Skutulsfirði, húsmóðir.
Anna er dóttir Hermanns Stefáns-
sonar og Friðnýjar Óladóttur, bú-
andi hjóna að Bakka á Tjörnesi við
Húsavík, en hún er næstyngst átta
systkina.
Börn Jóhannesar og Önnu eru
sex. Þau eru Hermundur, f. 24.9.
1951, vörubílstjóri á Akureyri,
kvæntur Þórunni Gunnarsdóttur
húsmóður og bankastarfsmanni, og
eru börn þeirra Friðný Ósk, f. 1.4.
1983, og Jóhannes Gunnar, f. 12.5.
1987; Friðný, f. 5.8. 1953, læknir á
Isafirði, gift Þor-
steini Jóhann-
essyni, yfirlækni
þar, og er sonur
þeirra Jóhannes,
f. 20.10. 1978;
Helgi, f. 27.8.
1956, vélaverk-
fræðingur og
framkvæmda-
stjóri Norður-
mjólkur á Akur-
eyri, kvæntur
Stefaníu Gerði Sigmundsdóttur leik-
skólakennara og eru börn þeirra
Anna Kristín, f. 5.11. 1977, Magnús
Gunnar, f. 14.11. 1980, Jónína Björg,
f. 14.8. 1989 og Helga Þóra, f. 18.11.
1991; Guðrún, f. 11.7.1960, kennari á
Akureyri, og er sonur hennar Þor-
valdur Óli Ragnarsson, f. 18.9. 1987;
Hjalti, f. 1.11.1962, landfræðingur og
starfsmaður Rannsóknarstofnunar
HA, kvæntur Fjólu Kristínu Helga-
dóttur kennara og eru synir þeirra
Stefán Ármann, f. 20.8 1997, og Al-
freð Steinmar f. 26.5 1999; Lilja Sig-
urlína, f. 28.4. 1966, BA í íslensku og
þýsku, gift Unnari Jónssyni rekstr-
arfræðingi og starfsmanni DFFU í
Cuxhaven og eru synir þeirra Jón
Haukur, f. 10.11. 1992 og Fjölnir f.
23.8. 1997.
Jóhanna J. Hafsteins-
dóttir sjúkraliðanemi
við Landspítalann í
Fossvogi, Bollatanga 14,
Mosfellsbæ, verður
fimmtug á morgun.
Starfsferill
Jóhanna fæddist í
Reykjavík en ólst upp í
Garðabæ. Hún lauk
gagnfræðaprófi við
Gagnfræðaskólann i
Garðabæ í fyrsta árgangi sem út-
skrifaðist þar. Hún stundaði síðan
nám við húsmæðraskólann að
Laugalandi í Eyjafirði.
Jóhanna hefur unnið hin ýmsu
störf, m.a. starfað í tólf ár á geðdeild
Landspítalans í Hátúni og síðan á
Vifilsstöðum. Hún hóf sjúkraliða-
nám 1999 og hefur unnið með því á
Landspítalanum í Fossvogi og lýkur
námi um næstu áramót.
Jóhanna hefur tekið virkan þátt í
starfi Sínawik, fyrst á Sauðárkróki
og síðan í Reykjavík, hefur setið í
stjórn þar og verið formaður
klúbbsins eitt starfsár.
Fjölskylda
Jóhanna giftist 27.12. 1975 Guð-
jóni H. Finnbogasyni, f. 25.8. 1947,
bryta. Hann er sonur Finnboga R.
Sigurðsonar, f. 20.12. 1906, d. 31.1.