Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Side 65

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Side 65
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 73 DV Tilvera Afmælisbörn Dario Fo 75 ára Einn mesti leikhúsmaður heims, hinn ítalski Dario Fo, verður 75 ára i dag. Fo, sem bæði er leikskáld og leikari, hefur skrifað fjöld- ann allan af leikritum sem sýnd hafa verið við metaðsókn um allan heim. Hér á landi hafa leikrit hans verið sett á svið reglulega og má þar nefna Þjófa, lik og falar konur, Við borgum ekki, við borgum ekki og Stjómleysingi ferst af slysforum. Fo fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. Eiginkona hans er leikkonan Franca Rame og er hún náin samstarfsmaður hans til margra ára. Elton John 54 ára Ein frægasta poppstjama heimsins, Elton John, verður 54 ára i dag. Hann kom fram sem fullskapaður listamaður snemma á átt- unda áratugnum með sinni fyrstu plötu og hefur síðan verið í fremstu röð. Elton John hefur afrekað margt á ferli sínum og er bú- inn að fá allar þær viðurkenningar sem maðm' i hans stöðu getur aflað sér. Meðal annars var hann krýndur til riddara af El- ísabetu drottningu árið 1998. Elton John kom til íslands í fyrra og hélt tónleika á Laugardalsvellinum. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 25. mars og mánudaginn 26. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Spá sunnudagsins: Vertu staðfastur og láttu ekki hafa þig út í neitt misjafnt. Vinir þínir standa með þér allir sem einn. Happatölur þínar eru 5, 9 og 13. Spa mánudagsins: Aðrir hafa mikil áhrif á þig og í kvöld þarftu að vera viðbúinn því að sinna óvæntum gesti. Fréttir af fjölskyldunni eru uppörvandi., Hrúturinn (21. mars-19. aprín: #^^W*Þú ert ekki vel upp- lagður í dag og ættir W að reyna að forðast erfið verkefni. Á morgxm mun allt ganga betur hjá þér. Spá mánudagsins: Áhugamál þín og ákvörðun sem þú tekur veita þér ánægju. Nú er lika góður tími til að endumýja gömul kynni. Flskarnir M9. febr.-20. mars): Spá sunnudagsins: "Farðu eftir ráðlegging- um vinar þíns því að hann vill þér aðeins vel. Sjáðu til þess að þú fáir næga hvíld eftir erfiðið undanfarið. Spá manudagsins: Þér reynist auðvelt að flækja þér inn í hin ólíklegustu mál en það er þó betra en að aðhafast ekki neitt. Best er fyrir þig að vera á eigin vegum. Nautið (20. aoril-20. maU: Spá sunnudagsins: Farðu varlega í fjárfest- ingar og skoðaðu fjár- málastöðuna vel áður en þú festir kaup á dýrum hlut. Fjölskyldan stendur þétt saman. Spá mánudagsins: Ljúktu öllum skylduverkefnum sem fyrst vegna þess að þig langar að skemmta þér seinni partinn. Þú þarfnast tilbreytingar og nýbreytni. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Spá sunnudagsins: Einhverjar breytingar verða á næstrmni í kringum þig. Sennilega er það í sambandi við atvinnu þina þar sem á sér stað mikil þróun. Spá mánudagsins: Hlustaðu á ráð sem þér eru gefin en notaðu eigin dómgreind til að taka ákvörðun. Þú ert líklegur til að gera góð kaup. Krabblnn (22. iúní-22. iúii): Spá sunnudagsins: | Nú er mikið um að vera í kringum þig og eins gott að vera í góðu formi. Fjölskyldan þarfnast þín verulega um þessar mundir. Spá mánudagsins: Þú þarft að taka tillit til annarra, allar breytingar gætu skemmt fyrir þér. Áætlanir um félagsstarf eða fri eru liklegar til að ganga upp. UÓnlð (23. iúli- 22. ágústi: Spá sunnudagsins: Þetta verður mjög óvenjulegur dagur hjá þér og einhver kemur þér rækilega á óvart. Mikil spenna er í loftinu og óvissa fram undan. Spá manudagsins: Þú sinnir heimilinu og hugar að ýmsu út á við. Ekki vera hræddur við breytingar. Happatölur þínar eru 8,19 og 25. Mevian (23. áaúst-22. sept.i: Spa sunnudagsins: /<Vv I Fjármálin eru í upp- ^^^rsveiflu og viðskipti ' sem þú tekur þátt í ganga vel. Samkvæmislífið er með fjörugasta móti og þú nýtru þess. Þú hefur mikið ímyndunarafl í dag. Ekki búast við of miklu af öðrum, þú verður bara fyrir von- brigðum. Vogln (23. sept.-23. okt.): Spa sunnudagsins: Þú ert mjög sjálfstæður í hugsun um þessar mundir og lætur best að starfa einn. Þú fær heilmiklu áork- að. Kvöldið verður skemmtilegt. Einhverrar óánægju gætir fyrri hluta dagsins í ástarsambandi þínu en þetta er líklega aðeins tímabundið ástand. Þú ert fremur viðkvæmur í lund. Sporðdrekl (24. okt.-ar. nnv.i: amsrækt. Ástvinur þinn kemur þér rækilega á óvart í kvöld. Spá mánudagsins: Hugmynd þín um að græða pen- inga er ekki líkleg til að skila ár- angri. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú framkvæmir. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spá sunnudagsins: ’ Samkvæmislífið á hug þinn allan og sumum kann að þykja nóg um. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Happatölur þínar eru 7,12 og 19. Áætlanir þínar ganga upp og það sem þú trúðir að myndi gerast gerist og verður þér til ánægju. Kvöldið verður skemmtilegt. Stelngeltln (22. des.-i9.tan.): Hjálpaðu vini þinum við vandasamt verk. Láttu þó sem hann ráði feröinni. Þú fagnar því að eiga rólegt kvöld. Spá mánudagsins: Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefur beð- ið eftir lengi. Kvöldið gæti þó vald- ið smávægilegum vonbrigðum. Djöflaeyjan rís Frá vinstri Ingi Hauks- son, Guömundur Guölaugsson, Sigurö- ur Hlööversson og Guörún Helga Jóns- dóttir á sviöinu. A Djöflaeyjan á Sigló DV, SIGLUFIRÐI: ~ Leikfélag Siglufjarðar sýnir nú Djöílaeyjuna eftir Einar Kárason í leik- gerð Kjartans Ragnarssonar en leik- stjóri er Guðjón Sigvaldason. Þama er um viðamikla sýningu að ræða enda talsvert tilefni því leikfélagið á einmitt fimmtíu ára afmæli á þessu ári. Þama er í mikið ráðist, verkið flestum þekkt, fyrst sem skáldsaga, síðan leikverk og loks biómynd sem gekk við miklar vin- sældir. í uppfærslu LS sem er aðsjálfsögðu talsvert frábmgðin myndinni em 16 leikarar sem skipta með sér hátt í þrjá- tíu hlutverkum og eru þá sögumenn meðtaldir. Sögusviðið er braggahverfið í Reykjavík á árunum 1950-1970. Auk Kærustuparið Maríanna Kr. Leósdóttir sem Doiiý og Guömundur Guölaugsson í hlut- verki unnustans. Ahyggjufull Guöjón leikstjöri og Brynja Svavars- dóttir, formaöur LS, enda aöeins nokkrar klukkustundir í frumsýningu. þess að leikstýra verkinu hannaði Guðjón bæði lýsingu og leikmynd sem er sérlega haganlega íyrir komið. Hann er ekki ókunnugur þessu stykki, setti það upp með leikfélagi Homa- fjarðar árið 1994. í Djöflaeyjunni koma fram bæði reyndir leikarar og aðrir sem era að stíga sín fyrst skref á leik- sviði. Þeim og leikstjóranum tekst að gera sýninguna skemmtilega og var mjög vel fagnað á frumsýningu sl. fóstudag. Verkið rúllar frekar hratt Andlit örbirgðar Ljósmyndasýning Rauða krossins, Andlit örbirgðar, hefúr verið opnuð í Kringlunni. Andlit örbirgðar gefur inn- sýn í nístandi fátækt sem er að fmna í Makedóníu, einu þeirra landa sem urðu til við upplausn Júgóslavíu. Þar blossuðu upp átök nýlega sem auka enn á mannúðarvandann sem við er að fást i landinu, sem og víðar á Balkanskaga. Ljósmyndirnar em eftir þýska frétta- ljósmyndarann Till Mayer. Með fram uppsetningu sýningarinnar hefur þrem- Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi nlprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 ur söfnunarbaukum Rauða krossins verið komið fyrir í Kringlunni en þeir munu standa þar til ffambúðar. Gestir Kringlunnar fa því tækifæri til að láta gott af sér leiða í verslunarleiðangrin- um. „Við kunnum vel að meta þetta fram- tak Kringlunnar sem sýnir að fyrirtæki á Islandi hafa áhuga á að styðja góð mál- efni,“ sagði Sigrún Ámadóttir, fram- kvæmdastjóri Rauða kross Islands, við opnun sýningarinnar i morgun. „Bófaleikur á Broadway“ eftir Woody Allen Þýðing: , Hannes Blandon og Ármann Guðmundsson. Leikstjóri: Hákon Jens Waage Sýning föstud. 23/03 kl. 20:30 Frábærir hópfslættir áffam með talsverðum átökum á köfl- um en segja má að söngur og léttleiki sé i hávegum haft, þó svo að alvarleg- ar senur komi inn á milli. -ÖÞ •Vitlaa«ir Neil Simon Sýning laugard. 24. mars kl.20 Síðasta tækifæri til að sjá þennan skemmtilega gamanleik! Á Akureyri og á leikferð Sniglaveislan eftir:, Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Iðnó ItajpjnjlíjiaElIúljiiúiiifli fel L-tif. nBsl I ILEIKFELAG AKURFYRARl Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Simi 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.