Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Síða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Síða 66
J- 74 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 Tilvera 1 í f iö * 5- A EFTIR VINNU Horfðu reiöur um öxl Nú fer hver aö veröa síðastaur að sjá stórleik Hilmis Snæs í leikritinu Horföu reiður um öxl eftir John Osborne. Næst síöasta sýning verksins er í kvöld kl. 20 á Stóra sviöi Þjóð- leikhússins. Popp ■ OPNUNARTÓNLEIKAR EDDU í HAFNARHUSINU Hin nýja plötuút- gáfa Edda fagnar upphafi ferilsins í kvöld með því aö efna til opnunar- hljómleika í porti Hafnarhúss Lista- safns Reykjavíkur, Tryggvagötu. Þar koma fram hljómsveitirnar Jagúar, Úlpa, hljómsveit Jóels Pálssonar og aðrir góðir gestir. Tónleikarnir hefj- ast kl. 22. Klassík ■ BURTFARARPROF I SALNUM Tónleikar verða í Salnum, Kópavogi í dag kl. 14 í tilefni þess að hæfi- leikafólk fær burtfararpróf frá Tón- listarskólanum í Reykjavík. Ella Björt Daníelsdóttir klarínettuleikari og Þorsteinn Gauti Sigurösson pí- anóleikari, leika verk eftir Telemann, Sachsen-Meiningen, Khatchaturian, Weiner, Berg og Urbancic.. ■ JAZZ OG BALLÓÐUR í SALNUM Það veröur stuö sem aldrei fyrr í Salnum því í dag klukkan 17 ætlar Siguröur Flosason og Himna- stigatríóiö að Sþila jazz-standarda og ballööur eins og þær gerast bestar. Tríóið skipa Slguröur á altó- saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó og Lennart Ginman á kontrabassa. ■ VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRS REYKJAVIKUR Karlakór Reykjavík- ur heldur sjöttu og síðustu Vortón- leikana sína klukkan 16 í dag., Tón- leikarnir verða í húsi kórsins, Ými viö Skógarhlíð 17. Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg. Leikhús ■ SJEIKSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG Leikritiö Sjeikspír eins og hann leggur sig verður sýnt í Loftkastalanum klukkan 20 í kvöld. Laus sæti. ■ STÚPENTALEIKHÚS Í STÚD- ENTAKJALLARA Stúdentaleikhúsiö býður upp á tvær sýningar á Ungir menn á uppleiö í kvöld, sú fýrri er klukkan 20 og sú seinni 23. Sýnt er í Stúdentakjallaranum, barinn er op- inn og mikiö fjör. Hægt er aö nálg- ast miöa með því aö hringja í tal- hólfiö 881-0155. ■ ABIGAIL HELDUR PARTÍ Leikritiö Abigail heldur partí eftir Mike Leigh verður sýnt á Litla sviði Borgarleik- hússins klukkan 19 í kvöld. ■ BANNAÐ AÐ BLÓTA í BRÚÐAR- KJOL Einleikurinn Bannaö aö blóta í brúöarkjól eftir Geröi Kristnýju var á fjölum Kaffilelkhússins síðastliöið vor. Nú stendur til aö endurtaka verkið á einleikjadögum Kaffileik- hússins og verður það sýnt þar í kvöld, klukkan 21. Leikstjóri er Ing- unn Asdísardóttir og einleikari er Nanna Kristín Magnúsdóttir. ■ JÁ. HAMINGJAN Leikritið Já, hamingjan, eftir Kristján Þórö Hrafnsson, verður sýnt á Litla sviöi Þjóöleikhússins í kvöld, klukkan 20.30. ■ VITLEYSINGARNIR Leikritiö Vit- leysingarnlr eftir Olaf Hauk Símon- arson veröur sýnt klukkan 20 í kvöld í Hafnarfjaröarleikhúsinu. ■ SKÁLDANÓTT Skáldanótt eftir Hallgrím Helgason verður sýnd á Stóra svlöi Borgarleikhúsins klukk- Sjá nánar: Lífið eftlr vinnu á Vísi.is Dagblöð í skólum í Fossvogsskóla: Kærkomin og skemmti- leg tilbreyting í vikunni sem leið brutu kennar- ar og nemendur í tveimur tólf ára bekkjum Fossvogsskóla upp hefð- bundna kennslu og einbeittu sér að því að skoða daáblöö. Kennaramir Aðalheiður Braga- dóttir og Kristjana Halldórsdóttir segja að bekkirnir fái blöðin send á hverjum degi og í tímum lesi þeir þau og skoði. „Við gerðum könnun á lestrarvenjum krakkanna áður en verkefnið hófst og í henni kom í ljós að þeir lesa blöðin tvisvar til þrisvar í viku. Þeir lesa mest efni eins og stjörnuspána, íþróttafréttir, teiknimyndimar, Barnablaðið og greinar um frægt fólk. Það er aftur á móti greinilegt að þeir lesa lítið af fréttatengdu efni.“ Skiptast á skoðunum Blööin skoöuö Krístjana Halldórsdóttir kennari leiöbeinir nemendum sínum og bendir þeim á áhugavert efni. Veistu hver þetta er? Þorvaldur Sveinsson, Jón Steinar Ágústsson og Sara Ólafsdóttir skipt- ast á skoöunum um hver sé á myndinni. gera að við vitum ekki hvort við getum þaö. Krakkarnir eru að fara í tveggja daga ferðalag og það styttist í páskafriið. Það hefði líklega verið betra að byrja á verkefninu fyrr svo að hægt væri að fylgja þvi betur eft- ir.“ Ótrúlegir möguleikar í kennsiu „Blöðin bjóða upp á ótrúlega möguleika í kennslu. í dag erum við til dæmis að skoða auglýsingar og i lok dagsins búa þau til sínar eigin Kærkomin tilbreyting Kristjana Halldórsdóttir og Aöalheiöur Bragadóttir, kennarar í Fossvogsskóla, segja aö verkefniö sé kærkomin tilbreyting og eru sammáia um aö þaö sé mjög gagnlegt. Aðalheiður og Kristjana segjast hafa skipulagt verkefniö saman og að bekkimir þeirra séu að vinna svipuð verkefni. „Krökkunum finnst þetta mjög kærkomin og skemmtileg tilbreyting og við erum sammála um að verkefnið sé mjög gagnlegt. Nemendurnir öðlast víð- sýni með því að skoða blaðið skipu- lega og lesa annað efni en þeir eru vanir. Það er líká gaman að fylgjast með þeim þegar þau sitja saman, skiptast á skoðunum og benda hvort öðru á áhugaverðar greinar. Við höfum nánast lagt niður alla Klippt og límt Anna Gréta Oddsdóttir og Nanna Fanney Björnsdóttir niöursokknar í að klippa út auglýsingar. hefðbundna kennslu í vikunni en að sjálfsögðu nýtast blöðin í öðru námi. Krakkarnir voru t.d. að læra um Evrópu áður en við byrjuðum á dagblaðaverkefninu og þeir hafa í raun haldið því áfram með þvi að lesa fréttir um Evrópulöndin. Það er greinilegt að ýmislegt vekur athygli nemendanna þegar þeir gefa sér tíma til að skoða blöðin í stað þess að grauta í gegnum þau.“ Myndir og fyrirsagnir grípa Kennararnir segja að það séu tví- mælalaust myndir og fyrirsagnir sem gripa athyglina og krakkarnir lesi greinarnar ef þeim finnst þær áhugaverðar. „Greinin um rúss- nesku mafluna vakti til dæmis mikla athygli og þau sökktu sér ofan í hana. Það kemur stundum fyrir að þau gagnrýna það sem þau lesa og segja sem svo að þetta sé vit- leysa eöa geti ekki átt sér stað en það er þó of sjaldan. Þau eru ekki enn búin að læra að lesa með gagn- rýnu hugarfari þannig að það er eðlilegt. Krakkarnir kvarta líka yfir því að sé of lítið efni sem höfðar til þeirra í blöðunum, eins og umíjöll- un um íþróttir barna og annað sem þau eru að gera.“ Þær Aðalheiður og Kristjana segj- ast ekki vera búnar að ákveða hvort þær haldi áfram með verkefnið í næstu viku. „Það er svo mikið að auglýsingu og um síðustu helgi áttu þau að finna áhugaverðustu fréttina og segja frá henni. Við erum líka að safna blöðunum og ætlum aö nota þau í föndur, krakkarnir eru búnir að búa til stól og í lokin ætlum við að búa til risastóran turn.“ -Kip Bankarán og frægt fólk mest spennandi Fullt af nýjum hugmyndum í annarri stofunni var Sigrún Ólafs- dóttir kennaranemi í æfmgakennslu. Hún sagði að sér litist vel á verkefnið, það væri bæði líflegt og skemmtilegt. „Nemendurnir læra mikið á þessu og eru að uppgötva fullt af nýjum hlutum sem þeir hafa ekki tekið eftir áður. Ég ætla sjálf að nota hugmyndina í tengslum við verkefni í lífsleikni í næstu viku þar sem við tökum fyrir svipbrigði fólks í fjölmiðlum." Styttri greinar skemmtilegastar Nemendurnir sem við tókum tali töluðu allir í belg og biðu en voru Kröfuharöir lesendur Þórey Ólöf Þorgilsdóttir, Kristrún Mjöil Frostadóttir, Jónína Margrét Siguröardóttir, Snorri Jónsson, Baldvin Ingi Gunnarsson og Tómas Andri Axelsson segjast vilja sjá meira efni um krakka í blööunum. - segja nemendur í tólf ára bekk Fossvogsskóla Piskra i tima Vinkonurnar Sunna Jökulsdóttir og Edda Björk Ragnarsdóttir skrifa nöfnin á sætustu strákunum á spássíuna. sem kyndil á gamlárskvöld og það hafi verið frábært, síðan roðnar hann og greinilegt er að hann hefur sagt eitthvað sem hann mátti ekki. „Myndirnar eru það fyrsta sem við tökum eftir og síðan fyrirsagnirnar.“ Krakkarnir í Fossvogsskóla eru greinilega kröfuharðir lesendur og segja að efni blaðanna eigi að vera stutt, hnitmiðað og með mikið af góð- um myndum inn á milli. -Kip Krakkarnir í Fossvogsskóla voru að tínast inn í stofuna þegar blaða- mann og ljósmyndara DV bar að garði snemma á fimmtudagsmorgun. Þau voru að koma úr þolprófi í leikflmi og geisluðu af orku eins og hraustum börnum er tamt. Sum voru feimin en önnur frakkari og heilsuðu okkur mannalega með handabandi. Þegar krakkarnir voru komnir í stofuna tóku kennararnir upp blaðabunka og dreifðu á borðin. Krakkamir voru greinilega spenntir vegna heimsóknar okkar en við gleymdumst fljótt þegar þeir byrjuðu að skoða blöðin. Verk- efni dagsins fólst í því að skoða aug- lýsingar, flokka þær og búa til auglýs- ingu um eitthvað sem þau vilja selja. sammála um að brandararnir og íþróttirnar væru skemmtilegasta efn- ið í blöðunum og að það vantaði meira efni um krakka og það sem krakkar eru að gera. „Við erum búin að vera að skoða blöðin og lesa grein- arnar, styttri greinamar eru yfirleitt skemmtilegri en langar en við lesum þær samt ef efnið er áhugavert." Krakkarnir segja að fréttir um frægt fólk og bankarán séu spennandi og að þeir lesi þær alltaf. „Það er líka gott að hafa blöðin ef maður ætlar í bió, fylgjast með sjónvarpsdagskránni eða fara og versla.“ Einn drengjanna í hópnum segir að hann hafi notað DV Góöur þessi Pétur Mikael Guðmundsson og Jóel Brynjólfsson sýna hvor öörum skemmtilegar fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.