Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Page 68
76 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 Tilvera X>V UXUCARÁS m- mrSS3 2075 Ss. 4JK* m. Hwað myndir þú gera fyrir 15 minútna frægð? Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8 og 1 REEVB HOLMIES »»»,KSNpáK ».SWANK ★ ★★ •> A.I. Mbl. ★★★ 1/2 kvikmyndir.is ★ ★★ FRABÆR SPENNUMYND GERÐ EFTIR HANDR|TI BILLY BOB THORNTQN I LEIKSTJORN SAM RAIMI THE GIFT Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. 551 6500 Laugavegi 94 LLíliZi 4íi'\ ’m @ v .-.-..-.—J www.laugarasbio.is Hvað myndir þú gera fyrir 15 minútna frægð? Sýnd kl. 3.30,5.45,8 og 10.20. B.i. 16 ára. r i Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Ath. Quills er sýnd í Regnboganum. Sími 551 9000 igar til Óskarsverðlauna a myndin -besta aðalhlutverk- og ; Binoche, Judi Dench) -besta handri ★★★ Emplre ★ ★★/ O.F.E. Sýn V_ ★ ★★ kvikmyndir.co Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem allir kvikmyndasælkerar verða að bragða á. Magnaðlr leikarar gera myndtna ógleymanlegri skemmtun. Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. . Yfir 25 þúsund áhorfendur. I Missið ekki af þessari! ^jfemen * Want kvUunyndlr.ls Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. "★ "★ 1/2 SV. Mbl. m ★★★ O.J. Bylgjan -Besla mynd ársins feilionai Board ol Reveiw /),.»//,. -Besta nynd ársins Lx/7////J á ytlr 40 topp 10 listum Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 2,4,6 og 8. Myndbandagagnrýni Minningar- tónleikar Á morgun, kl. 17, verða haldnir tón- leikar í Langholtskirkju til minningar um Ragnar Björnsson, fyrrverandi dómorganista og skólastjóra Nýja tón- listarskólans, en hann hefði orðið 75 ára um þessar mundir. Frumflutt verða verkin Postludium - í minningu Ragnars Björnssonar, eftir Jón Nor- dal, og minningar - Ragnar Bjömsson in memoriam, eftir Atla Heimi Sveins- son. Einnig verða flutt nokkur verk eftir Ragnar sjálfan, Pál ísólfsson og fleiri tónskáld. Meðal flytjenda á tónleikunum verða Karlakórinn Fóstbræður. Mart- einn Hunger Friðriksson dómorgan- isti, Margrét Bóasdóttir söngkona og tónlistarmenn úr hópi kennara Nýja tónlistarskólans, gamalla nemenda og núverandi nemenda skólans. Ávarp flytur Atli Heimir Sveinsson tónskáld. Helmingur ágóða tónleikanna renn- ur til Krabbameinsfélagsins og helm- ingur til stofnunar Minningarsjóðs Ragnars Björnssonar. Uppeldi til virðingar Dr. Sigrún Aðalbjamardóttir pró- fessor mun flytja erindi á fræðslu- morgni í Hallgrímskirkju næstkom- andi sunnudag kl. 10. Erindið nefnir hún Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum. Dr. Sigrún er kunn fyr- ir rit sin og rannsóknir á sviði uppeld- is- og menntunarfræða og hefur langa reynslu af kennslu á öllum skólastig- um. Þetta erindi Sigrúnar vakti óskip- ta athygli þegar það var fyrst flutt á al- þjóðlegri ráðstefnu um trú og vísindi í upphafi nýrrar aldar sem haldið var hér á landi síðastliðið sumar. Aö er- indinu loknu gefst tækifæri til fyrir- spurna áður en gengið verður til guðs- þjónustu sem er í umsjá séra Siguröar Pálssonar og hefst kl 11. Upplestrarhátíðir um allt land Fremst meðal jafningja Rósa Björk Þórólfsdóttir varö hlut- skörpust á lokahátíöinni en kepp- endur stóðu sig atiir framúrskar- andi vel þannig aö keppnin var jöfn og spennandi. fremur í ætt við hátíð en keppni og á þetta ekki síst við um lokahátíð keppninnar. Aðstandendur keppninnar hafa frá upphafi verið Heimili og skóli, Islensk málnefnd, íslenska lestrarfélagið, Kennaraháskóli Islands, Kennarasam- band íslands og Samtök móðurmáls- kennara. Keppnin fer fram í tvennu lagi og hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóv- ember, ár hvert og stendur fram í lok febrúar. Fyrri hluti keppninnar fer fram í hverjum skóla fyrir sig og tóku 4000 þúsund nemendur þátt að þessu sinni. Þessum hluta lýkur með upp- lestrarhátíð í hverjum skóla þar sem tveir til þrír nemendur eru valdir til áframhaldandi þátttöku i keppninni fyrir skólann. Síðari hluti keppninnar ér haldinn í samkomusal í hverju byggðarlagi eða hverfi i mars. Fyrsta lokahátíðin í ár var í Valhúsaskóla 7. mars og sú síð- asta verður i Safnahúsinu á Húsavík 30. mars. í síðustu viku fór fram i Háteigs- kirkju lokahátíð keppninnar í Reykja- vík vestan Kringlumýrarbrautar. Þátt tóku 12 nemendur úr Austurbæjar- skóla, Grandaskóla, Háteigsskóla, Hlíðaskóla, Melaskóla og Vesturbæjar- skóla. Keppendurnir lásu fyrst sögurn- ar Drengurinn og norðanvindurinn og Húðlati Hensi. í annarri umferð lásu þeir ljóð eftir Tómas Guðmundsson og í lokaumferð ljóð að eigin vali. Áheyrendur nutu fallegs upplestrar nemendanna sem stóðu sig vel og voru afar jafnir. Rósa Björk Þórólfsdóttir úr Hliðaskóla varð í fyrsta sæti, Arnar Jan Jónsson úr Háteigsskóla í öðru sæti og Aron Ingi Óskarsson úr Mela- skóla í því þriðja. Lokahátíöir Stóru upplestrarkeppn- innar standa nú yfir um allt land. Stóra upplestrarkeppnin er haldin meðal 7. bekkinga í grunnskólum landsins og felst í þvi að koma fram og lesa þæði ljóð og sögur. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduöum upplestri og ffamburði. Litið er á keppnina sjál- fa sem aukaatriði enda skiptir mestu að kennarar nýti þetta tækifæri til að leggja markvissa rækt við vandaðan upplestur og framburð með nemend- um sínum og fái alla nemendur til að lesa upp, sjálfum sér og öðrum til ánægju. Stefnt er að því að allur upp- lestur í tengslum við keppnina sé DV-MYNDIR HILMAR PÓR Allur hópurinn Þessi fríöi hópur 7. bekkinga tók þátt í lokahátíö Stóru uppiestrarkeppninnar í Háteigskirkju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.