Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 31
39
JjV LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Woma 325Z háþrýstidæla,
1000 bör, 1311/mín vatnsflæði, knúin af
MAN D 2866 mótor, árg. ‘92 en ný-upp-
gerð. Er í einangruðum trailer með 3,5
m3 vatnstanki, hægt að tengja beint í
vatnsbrunn. Uppl. í síma 560 8834.
Shamal 570/300, þriggja fasa, mjög lítið
notuð. Verð 60 þús. Einhell 450/200,
þriggja fasa. Verð 25 þús. Bensínljósavél,
2 kW, verð 30 þús. Upplögð í sumarbú-
staðinn, Uppl. í s. 898 8939.___________
Brontec 103 ísþykknisvél,
árg. ‘99, framleiðir 3 tonn af ísþykkni á
sólarhring. Verð 1.800.000 kr.
Uppl. í síma 5511777.___________________
Háþrýstidæla.
Kat 450 bör, 45 lítra,
árg. ‘95, er í kerru.
Uppl. í síma 560 8834.
Ormron sölukassakerfi.
2 sölukassar ásamt 2 prenturum og 1
eldhúsprentara. Verð 190.000 kr.
Uppl. í síma 560 8834.
Steinhoj-loftpressa,
11 kW mótor, 500 1 kútur.
Verð 230 þús. kr.
Uppl.ís. 565 5055.______________________
Veltisög - hjólsög.
Vil kaupa veltisög, Elu, Dewalt eða sam-
bærilega. Hjólsög í borði kemur einnig til
greina. Upplýsingar í síma 431 4317.
Lítill járnrennibekkur til sölu. Verð 150
þús.
Uppl. í síma 588 3698 eða 690 5972.
O Antik
Rýmingarsala. Alit á að seljast. Gerið
kaup aldarinnar. Alvöru afsláttur.
Antik-Sjónarhóll, Hólshrauni 5, Hfj. S.
565 5858. Opið alla daga 12-18.
Bamagæsla
Ég er eins árs strákur og mig vantar da-
gömmu ca 4 tíma á dag, nelst í efra-
Breiðholti. Upplýsingar í síma 895 9376
eða 587 9390.____________________
Vill einhver góö stúlka passa mig e.h.
Eg er 1 árs strákur í Suðurhlíðum
Reykjavíkur.
Síminn er 588 2724.
^ Bamavömr
Barnadót fyrir 0-2 ára. Til sölu Emmali-
unga tvíbura kerruvagn, í góðu standi
(notaður af 2 tvíburum), 2 Chicco burðar-
stólar (0-9 kg), 2 bamarúm (GÖK og
Baby 2000), 2 himinstangir, 2 stuðpúðar
í bamarúm, 2 snjóþotur og leikföng.
Uppl. í s. 561 5815 eða 862 5648.
Brio-kerra, léttakerra, rimla- og barnarúm;
bamainnrétting í herb.; bamareiðhjól og
margt fleira. Uppl. í síma 587 6131 og
862 8131.______________________________
Óska eftir aö kaupa nýlegan kerravagn
með burðarrúmi. Simo eoa Brio, kostur
ekki skilyrði. Verður að vera vel með far-
inn. Uppl. í síma 866 0251.
Til sölu Emilijunga kerruvagn meö kerru-
poka, einnig Chicco ungbamabílstóll,
bæði vel með farið. Uppl. í s. 557 7076.
Óska eftir kerruvagni, Simo, Brio eða
Emmaljunga. Uppl. í síma 554 2736 eða
8612736._______________________________
Til sölu barnakerra, hægt aö leggja bak
niður, á kr. 10 þ. Sími 862 0727.
Til sölu grár Silver Cross barnavagn,
kerrapoki fylgir. Uppl. í s 566 6930.
ctffc? Dýrahald
írsk-setter-hvolpar, undan Eðal Bóel og
Gassa. Bæði era HD-fríir og augnskoðað-
ir. Hafa hlotið einkunn og framúrskar-
andi umsögn á veiðihundaprófi sem og
sýningum. Frábærir fjölskyldu- og veiði-
hundar. Uppl. í s. 864 8241 og 486 6121.
Til sölu amerískir cocker spaniel hvolpar
og enskir springer spaniel með ættbók
frá HRFÍ. Ahugasamir hafi samband í
síma 868 0019 og 869 6888.
netfang: www.mmedia.is/~spaniel/
Talandi kráka til sölu! (Great Hillmyna).
Sjaldgjæfur og skemmtilegur fugl sem
vekur athygli og hlátur.
Uppl. í s. 587 9368 og 898 3238.____
Ég heiti Títanía og er 9 vikria smáhundur.
Mig vantar gott heimili. Ég er rosa sæt
og líka skemmtileg. Verð 40 þús. Uppl. í
s. 896 9593.
Gefins 4 ára dalmatíu weimar blendingur.
Upplýsingar í síma 567 4417 eða 897
4417.
Til sölu terrier hvolpar (minkahundar).
Einnig hreinræktaoir border collie
hvolpar. Uppl. í s. 478 1519 og 853 4119.
Great dane til sölu.
Uppl. í s. 897 8969 e. kl, 12.00.______
Svartir poodle hvolpar til sölu.
Upplýsingar í s. 557 4805 og 690 2308.
Fatnaður
Er einhver mannfagnaöur á næstunni?
Vantar þig föt? Sérsaumum fyrir öll tæki-
færi, s.sförúðkaup og útskriftir. Eram
einnig með fatabreytingar og viðgerðir.
Klæðskeraverkstæðið Organza og snúð-
ar, Laugavegi 71, s. 511 2080, opið 9-17.
Heimilistæki Garðyikja
Toppurinn i ameriskum: Maytag þvotta- vél og þurrkari, 9 kíló, ástand sem nýtt, 1 árs, selst á hálfVirði. Einnig Whirlpool, innb. ofn. Sími 698 1881. • Trjáklippingar-umhiröa • Getum bætt við okkur verkefnum í tijá- klippingum, grisjum, hreinsun beð og upprætum illgresi. Tiyggið ykkur verk- taka fyrir sumarið.Garðaþjónustan Björk, sími 899 7679, Jóhann.
Tvöfaldur amerískur ísskápur meö klaka- vél til sölu, 110 vött. Éinnig GE- ör- bylgjuofn með snertitökkum, 800 vött. Uppl. í s. 564 5062.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir, hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir. Komum á staðinn og gerum föst tilboð að kostnaðarlausu. Það kostar aðeins eitt símtal að kanna málið. HD verk, s. 897 2998 og 690 5181.
Glænýr tvísklptur Whirpool ísskápur (ARZ 512) 159 cm á hæð. Fæst á 40.000 kr. staðgr. Uppl. í s. 862 7127, Jakob.
Húsgögn
Möl og steinar út um allt? Og í allt of miklu magm? Verkið vinnum hratt og snjallt, hringdu í Hellur & Lagnir. Hellulagnir og lóðafrágangur. Einar Geir: 864 7794 hellur@mi.is
Til sölu kojur - antikgular, með dýnum, kr. 15.000. Mjög fallegar. Brún vaxborin hillusamstæða með borði, kr. 15.000. Svartur teiknistóll, kr. 3000. Sturtuklefi fyrir baðkar, kr. 2000. Einnig óskast karlmannsreiðshjól. Sími 5610819 eða 899 0819.
Grassláttur fyrlrtæki - húsfélög Geram föst verðtilboð í grasslátt í eitt skipti eða fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt símtal að kanna málið. HD verk, s. 897 2998 og 690 5181.
Tilboö—Tllboö!!! Nokkur sófasett á tilboði. Verð áður kr. 205.200, nú aðeins kr. 99.900. Svefnsófi áður 64.900 nú 46.800 kr. Einnig önnur frábær tilboð í gangi. J.S.G. Húsgögn, Smiðjuvegi 2. Sími 587 6090, www.jsg.is
Klippi tré og runna, grisja, hreinsa o.fl. vorverk. Geri tilboð í framkvæmdir sum- arins, s.s. skjólveggi, palla, hleðslur og hellulagnir. Jón Grétar, s.553 6539/898 5365.
Búslóöa- og bílskúrssala. Til sölu virðu- legt útskorið borðstofusett með 10 stól- um, póleraður skenkur/skápur, sófaborð, lampar, bambushúsgögn og ýmsir smá- munir. Uppl. í s. 862 8532. Grisja, felli og snvrti tré og runna og vinn önnur garöverk. Utvega mold. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 698 1215.
3ja sæta sófi og 2 stólar sem henta mjög vel í garðstofu eða sumarbústaði. Fallegt sett á góðu verði, 2 borð fylgja. Uppl. í s. 421 1886 eða 698 7298. Lóöahönnun. Tek að mér að teikna og hanna garða. Mjög víðtæk þekking og reynsla. Uppl. í síma 699 2464. Lóða-List.
Danskur borðstofuskápur frá 1920, borð- stofuborð og 6 stólar, kommóða (píramítaformið), og 2 skilveggir. Uppl. í síma 8212770. Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg önnur garðverk. Hafþór, sími 897 7279.
Rýmingarsala. ísskápur, leðursófasett (3+2+1), skenkur, glerborð, sjónvarps- skápur, rúm (1,50x2 m). Uppl. í síma 898 1026 eða 862 8369. Viö klippum runna, fellum og fjarlægium tré og vinnum vorverkin í garðinum þín- um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð þjónusta. Sími 699 1966, Dóri. Lóðafráqangur, hellulagnir, vegg- og gijóthleðslur. Úppl. í símum 690 0934 og 824 2690.
Nýlegt king size hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 690 6916. Til sölu svartur Skyie leöur-hægindastóll úr IKEA og 6 borðstofustólar úr dökkum viði með ljósu áklæði. Uppl. í síma 567 5744 og 696 3043.
Til sölu hrossaskitur á gras/tún. Besti áburður á tún og grös. Uppl. í síma 690 2765.
Tökum aö okkur trjáklippingar og hellu- lagnir. Vönduð vinna, hagstætt verð. Hellur og garðar ehf., sími 863 0208.
Til sölu Furukojur meö dýnum. Kr. 10 Hátt furarúm með sknfborði, kr. 7 Dökkgrænn 3ja sæta sófi, kr. 20 Q KCt; QRRR RQR QRRQ nrr RQR Q9S0 )ÚS. )ÚS. )ÚS.
Til sölu mahóni-hillusamstæöa og brúnt leðursófasett. Selstódýrt. Uppl. í s. 554 6892 eða 899 1661. Til sölu nýlegt amerískt rúm 130 x 200 cm og gamalt sófasett, fæst ódýrt. Uppl. í s. 553 9846. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Til sölu Mexikóskt borðstofuborö og 6 stól- ar (brúnt). Uppl. í síma 862 3366.
Vegna flutnings er til sölu stór stofuskáp- ur úr dökkri eik. Uppl. í síma 557 2517. Hreingerningarþjónustan Hreinir Sveinar. Tökum að okkur alhliða hreingeming- ar.Gerum föst verðtilboð. Tfeppahreins- un, háþrýstiþvottur, bónun á gólfum. Uppl. í s. 692 3599, 865 0687/852 7853.
| Málverk
Bragi Ásgeirsson 6x6 fullorðins grafík- myndir, 5 innrammaðar. Tilboð óskast. Verðhugmynd frá 400 þús. fyrir allar 6. Uppl. í síma 567 8920. www.hreingerningar.is Nú er komið sum- ar, þarftu að láta þrífa? Alhliða hrein- gemingaþjónusta fyrir heimili og fyrir- tæki. Ema Rós s. 864 0984/ 866 4030. Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun , djúphreinsun og háþiýstiþvottur. Ræst- ingar og alhliða hreingemingar. S. 695 2589 og 564 6178.
Q Sjónvörp
Loftnetsþiónusta. Almennt viðhald, breiðbandstengingar og örbylgjuloftnets- uppsetningar. Rafeindaþjónusta Olafs, s. 692 3325 og 694 3325.
Get tekið aö mér þrif í heimahúsum, er vön og vandvirk. Uppl. í s. 867 6265.
Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón- usta. S. 567 3454 eða 894 2460. ■O Húsavidgerðir 8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611 lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið- gerðir - húsaklæðningar - öll málningar- vinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
[*!•] Video
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL- NTSC-SECAM. Myndform, Trönu- hrauni 1, Hf. S. 555 0400. Ijsfl Húsgagnaviðgerðir Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommoður, skápar, stólar og borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 897 5484, 897 3327 eða 553 4343,
-+4 Bókhald
Bókhald - VSK - Laun - Ráögjöf Fyrir allar stærðir fyrirtækja. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn Bókhaldsstofa Reykjavíkur. Laugvegur 66. S. 566 5555 & 868 6305. £ Kennsla-námskeið
Tölvunámskeið! Aðeins 1 nemandi í tíma. 20 tíma námskeið. Tölvutækni 2000. S. 581 1496/1497.
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör - ársuppgjör - skattframtöl - stofnun hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds- þjónusta, sími 561 1212 og 891 7349. Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn. Bókhaldsstofa Reykjavíkur. S. 566 5555 / 868 6305, talið við Jóhann.
/f Nudd
Kinverskt nudd, Hamraborg 20a. Viltu hætta að reykja? Hefur þú verki í baki, herðum, hálsi, höfði eða stirðleika í líkamanum? Próf- aðu þá kínverskt nudd. Sími 564 6969. Til leigu nuddaöstaöa á líkamsræktarstöð, pláss fyrir 3 bekki. Einnig til sölu nudd- bekkur, lök og fleira. Upplýsingar í síma 551 2815.
0 Dulspeki - heilun Örlagalínan 908-1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá 20 til 24 alla daga vikunnar.
Hjá Nínu. erosnudd.com spennulosun og slökun. Sími 847 4449 www.erosn- udd.com
Framtalsaðstoð Qll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila. Ábyrg, fagleg & skjót þjón. Skattkær- ur/Leiðrétt. Sig.S.W. Kauphúsið Sóltún 3 R. S. 552 7770,862 7770, 699 7770. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er vön, stundvís og dugleg. Sími 557 3010 eða 862 1746.
1_________________________ Spákonur
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga og 11-13 mán.-fim.
Laufey Héöinsd. spámiöill. Tarotspá,
draumráðningar. Fáðu svör um ástina,
lífið, atvinnuna, einkamálin, fjármálin.
Alla daga til kl. 24. Sími 908 6330.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjörnukort, rómantísk stjörnuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11—13 og 20-22 og lau. 16-19.
Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Nota
spil, bolla, hönd og pendúl.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir og símaspá, s. 908 6440.
Tarotspáin 908 6414 -149,90 mln.
Ástar- og fjármálin, atvinnan, tækifær-
in. Draumráðningar. Er við flesta daga
e.h. Fastur símat. 18-24. Yrsa Björg.
^5 Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á
teppum í stigag., heimah. og fyrirt.
Einnig djúphreinsun á húsgögnum.
Hreinsun Einars, s.898 4318, 554 0583 .
f Veisluþjónusta
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
veislur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar,
afmæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðarlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð.______
Búslóöapakkanir og flutningar. Gerum
tilboð í pakkanir og flutninga fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, eram með
búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896.
Fjarlægir starrahreiöur og eitrar, 10 ára
reynsla, fjarlægir einmg geitungabú.
Guðmundur Arnason meindýraeyðir.
Sími 896 0436.
Gluggaviögeröir. Smíðum glugga, opnan-
leg fóg, fræsum upp föls og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Geram
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.
Malbikunarviögeröir á götrnn og bílastæð-
um. Stórar sem smáar viðgerðir. Komum
á staðinn og gerum fóst verðtilboð. HD
verk, s. 897 2998 og 690 5181.________
Innihuröir. Franskir gluggar. Sprautum
hurðir, innréttingar og núsgögn. Renni-
smíði og margt fleira. www.trelakk.com,
sími 587 7660.________________________
Múrarar geta bætt viö sig verkefnum, litl-
um sem stóram. Flísalögn, viðgerðir og
allt almennt múrverk.
Uppl. í s. 690 2280 og 690 2281.
Starahreiöur. Tek að mér að fjærlæga
starahreiður og eitra fyrir fló. Margra
ára reynsla, fljót og góð þjónusta. Gunn-
ar í s, 690 5244 eða 5515618.________
Trésmíöaþjónusta. Tek að mér uppsettn-
ingu innrettinga og innanhús tresmíði af
öllu tagi. Vönduð vinna og frágangur.
Uppl, era veittar í s. 895 8876._____
Tökum aö okkur uppslátt og almenna
smíðavinnu, einnig flísalagnir, hellu-
lagnir og jarðvegsvinnu. AM-verktakar.
Magnús s.: 863 3992. Ari s.: 895 8877.
Þarftu aö láta mála?
Tek að mér alla viðhalds og nýmálun.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Uppl. í s. 866 8427._________________
Alhliða trésmiöaþjónusta. Innanhússvið-
hald, viðgerðir, nýsmíði, gifsveggir og
fleira. Uppl. í síma 869 5476._______
Múrari tekur aö sér verkefni í pússningu,
öllum viðgerðum eða fh'sum. Upplýsing-
ar í síma 8618320 og 567 5303._______
Vantar þig aö losna viö óæskilega hús-
muni? Kem og tek þá fyrir lítið. Uppl. í
síma 694 8624, Láras.________________
Pípulagningameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 862 8046.
Skerpum hnífa, skæri, sporjárn og fleira.
Borgarhjól, Hverfisgata 50, s. 551 5653.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöa feröinni! @st:
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682,_____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Toyota Avensis
‘98, s, 567 3964 og 898 8991.________
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480._____________
Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905._____________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..____________
Kristján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911,_____________
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323._____________
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99,
s. 566 7855 og 896 6699._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s 565 0303 og 897 0346._________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200.____________________________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson Ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar pú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.
'2&r~ pumn
KÍÍS
ÆÆCwiinc newbalancei
Intersport er stærsta sportvöruverslun landsins. Þar finnur þú allt
sem þú þarft til að stunda sportlegan lífstil. Þú getur treyst því
að finna öll helstu vörumerkin á einum stað og alltaf það nýjasta
á markaðinum hverju sinni.