Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 DV Helgarblað Pamela Anderson: Komin með nýjan kærasta Pamela Anderson, leikkona og fyrir- sæta, vekur alltaf athygli hvar sem hún fer. Þegar hún mætti viö afhend- ingu einhverra verðlauna í London var sagt að hún væri eins og hjólhýsa- pakk til fara. Hún vakti ekki minni at- hygi þegar hún mætti í samkvæmi í San Francisco og varð þar uppi fótur og fit þegar hún kom á staðinn og gekk beint í flasið á tyrirsætunni Kylie Bax. Kylie hefur verið sögð í tygjum við bæði Tommy Lee og fyrirsætuna Marcus Schenkenberger en þeir eru báðir fyrrum unnustar og eiginmenn Pamelu. Smnir töldu víst að þær flygju sam- an á staðnum en svo varð ekki. Pamela virti Bax ekki viðlits heldur skemmti sér allt kvöldið í nánu samneyti við rapparann Kid Rock. Þau hlógu og skríktu allan tímann og yfírgáfu sam- kvæmið saman þannig að slúðursögur hafa þegar útnefnt téðan rappara nýjasta unnusta Pamelu. Það er ekki víst að það þyki góð lat- ína hjá söngkonunni Sheryl Crow en hún hefur fram til þessa verið talið Tiger Woods: Verður hann andlit Disneys? Hinn ofursnjalli og geðþekki kylfmgur, Tiger Woods, er á samfelldri sigurbraut þessa dagana. Tiger vinnur nánast öll mót sem hann tekur þátt í og tekjur hans vaxa jafnt og þétt. Hann hefur gert auglýsingasamninga við ótal fyrirtæki fyrir margar milljónir dollara og er talið að tekjur hans af slíkum samningum nemi um 30 millj- ónum dollara árlega og eru þá verð- laun fyrir að spila golf ekki talin með. Nýjustu fréttir af Tiger eru þær að Disney-samsteypan hafi mikinn áhuga á að fá að gera auglýsingasamning við hann af áður óþekktri stærð. Disney vill að Tiger verði nokkurs konar and- lit Disneys og komi fram fyrir fyrn- tækið og verði að vörumerki þess. Þetta er meðal annars vegna þess að Tiger er rómaður fyrir heilbrigðan og flekklausan lífsstíl sem fellur vel að gildismati Disney-manna. Bobby Brown: Gekk af göflunum Bobby Brown verður vist að sætta sig við að hann er fyrst og fremst frægur fyrir að vera eig- inmaður söng- konunnar Whitn- ey Houston og er það ekkert sér- lega viðamikið starf. Bobby hef- ur oft birst í sviðsljósi fjöl- miðla en oftast Bobby Brown er eiginmaður Whitney Houston en einnig þekktur fyrir skapofsa sinn. Tiger Woods golfari. Tiger er sannkallað undrabarn á vell- inum og verðskrá hans hækkar jafnt og þétt. Talið er líklegt að samningurinn hljóði upp á 100 milljónir dollara ef af yrði. Ýmsir ráðgjafar Tigers eru sagð- ir leggjast gegn þessum hugmyndum og hvetja hann til þess að gera ekki fleiri slíka samninga. UTS ALA fyrir fremur neikvæða hluti, eins og meint skapofsaköst og neyslu vægra vímugjafa í óhófi. Lengi hefur fátt frést af Bobby en nýlega gekk hann berserksgang á Bel Air-hótelinu í Hollywood og lagði eitt herbergja þar gersamlega í rúst. Hann mun hafa verið einn á staðnum þegar æðið rann á hann. Bobby braut stóla og borð og grýtti húsmunum hingað og þangað og tókst þannig að vinna umtalsverð spjöll á eignum hótelsins. Talsmað- ur hans segir að eftir sem áður sé samband hans við hótelið gott og honum sé velkomið að gista þar hvenær sem er. Sennilega er allt í lagi að brjóta ef maður borgar. Sófi TA Quatro Zja sceta ákl: blátt, rautt, drappað VERÐ ÁÐU R 94.5DO,- VERÐ NÚ Sófi TA Quatro 2ja sœta ákl: blátt, rautt, drappað VERO ÁÐUR 79.500,- ve:ro nú Sófasett Monza 3-2-1 ákl: brúnt VERÐ ÁÐUR 1 60.000, VERÐ N Ú Stóll Chesterfield LEÐUR, VÍNRAUTT verð ÁÐUR 67.000,- V EZ RO N Ú Fataskápur BEYKI 1 50X203 VERÐ ÁÐUR 43.400,- ve:rð nlj Stakir útlitsgallaðir borðstofustólar VEIRO NLJ SsE M2 SÝNINGARSALUR Rútn 1 80X200, MÁLMUR, GRÁTT M/DYNUM □ G 2 NÁTTBOROUM VERO ÁOUR 1 1 B . □ □ □ ve:rð nú u&n Haku eldhúsborð og 4 stólar HVÍTT/LJÓS eik VERÐ ÁÐUR 3 5 . □ □ □ ," ve:rð nlj lrH"M«3P Tölvuborð STILLANLEGT, BEYKl/KIRSUBER VERÐ ÁOUR 1 2 . □□□ ,- VER Ð NLJ Skrifborð Faarup 1 40X64, MAHDNY/SVART m/lyklaborosútdragi og skúffuskáp verð Áður 33.3□□,- ve:ro nlj mán. - fös. 10:00 - 18:00 • laugard. 11:00 - 16:00 • sunnud. 13:00 -16:00 10% afsláttur gegn staðgreiðslu af þeim vörum sem ekki eru á útsölunni. íV'SL TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 -Sími 568 6822 - œvintýri líknst W7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.