Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Side 25
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 DV Helgarblað Pamela Anderson: Komin með nýjan kærasta Pamela Anderson, leikkona og fyrir- sæta, vekur alltaf athygli hvar sem hún fer. Þegar hún mætti viö afhend- ingu einhverra verðlauna í London var sagt að hún væri eins og hjólhýsa- pakk til fara. Hún vakti ekki minni at- hygi þegar hún mætti í samkvæmi í San Francisco og varð þar uppi fótur og fit þegar hún kom á staðinn og gekk beint í flasið á tyrirsætunni Kylie Bax. Kylie hefur verið sögð í tygjum við bæði Tommy Lee og fyrirsætuna Marcus Schenkenberger en þeir eru báðir fyrrum unnustar og eiginmenn Pamelu. Smnir töldu víst að þær flygju sam- an á staðnum en svo varð ekki. Pamela virti Bax ekki viðlits heldur skemmti sér allt kvöldið í nánu samneyti við rapparann Kid Rock. Þau hlógu og skríktu allan tímann og yfírgáfu sam- kvæmið saman þannig að slúðursögur hafa þegar útnefnt téðan rappara nýjasta unnusta Pamelu. Það er ekki víst að það þyki góð lat- ína hjá söngkonunni Sheryl Crow en hún hefur fram til þessa verið talið Tiger Woods: Verður hann andlit Disneys? Hinn ofursnjalli og geðþekki kylfmgur, Tiger Woods, er á samfelldri sigurbraut þessa dagana. Tiger vinnur nánast öll mót sem hann tekur þátt í og tekjur hans vaxa jafnt og þétt. Hann hefur gert auglýsingasamninga við ótal fyrirtæki fyrir margar milljónir dollara og er talið að tekjur hans af slíkum samningum nemi um 30 millj- ónum dollara árlega og eru þá verð- laun fyrir að spila golf ekki talin með. Nýjustu fréttir af Tiger eru þær að Disney-samsteypan hafi mikinn áhuga á að fá að gera auglýsingasamning við hann af áður óþekktri stærð. Disney vill að Tiger verði nokkurs konar and- lit Disneys og komi fram fyrir fyrn- tækið og verði að vörumerki þess. Þetta er meðal annars vegna þess að Tiger er rómaður fyrir heilbrigðan og flekklausan lífsstíl sem fellur vel að gildismati Disney-manna. Bobby Brown: Gekk af göflunum Bobby Brown verður vist að sætta sig við að hann er fyrst og fremst frægur fyrir að vera eig- inmaður söng- konunnar Whitn- ey Houston og er það ekkert sér- lega viðamikið starf. Bobby hef- ur oft birst í sviðsljósi fjöl- miðla en oftast Bobby Brown er eiginmaður Whitney Houston en einnig þekktur fyrir skapofsa sinn. Tiger Woods golfari. Tiger er sannkallað undrabarn á vell- inum og verðskrá hans hækkar jafnt og þétt. Talið er líklegt að samningurinn hljóði upp á 100 milljónir dollara ef af yrði. Ýmsir ráðgjafar Tigers eru sagð- ir leggjast gegn þessum hugmyndum og hvetja hann til þess að gera ekki fleiri slíka samninga. UTS ALA fyrir fremur neikvæða hluti, eins og meint skapofsaköst og neyslu vægra vímugjafa í óhófi. Lengi hefur fátt frést af Bobby en nýlega gekk hann berserksgang á Bel Air-hótelinu í Hollywood og lagði eitt herbergja þar gersamlega í rúst. Hann mun hafa verið einn á staðnum þegar æðið rann á hann. Bobby braut stóla og borð og grýtti húsmunum hingað og þangað og tókst þannig að vinna umtalsverð spjöll á eignum hótelsins. Talsmað- ur hans segir að eftir sem áður sé samband hans við hótelið gott og honum sé velkomið að gista þar hvenær sem er. Sennilega er allt í lagi að brjóta ef maður borgar. Sófi TA Quatro Zja sceta ákl: blátt, rautt, drappað VERÐ ÁÐU R 94.5DO,- VERÐ NÚ Sófi TA Quatro 2ja sœta ákl: blátt, rautt, drappað VERO ÁÐUR 79.500,- ve:ro nú Sófasett Monza 3-2-1 ákl: brúnt VERÐ ÁÐUR 1 60.000, VERÐ N Ú Stóll Chesterfield LEÐUR, VÍNRAUTT verð ÁÐUR 67.000,- V EZ RO N Ú Fataskápur BEYKI 1 50X203 VERÐ ÁÐUR 43.400,- ve:rð nlj Stakir útlitsgallaðir borðstofustólar VEIRO NLJ SsE M2 SÝNINGARSALUR Rútn 1 80X200, MÁLMUR, GRÁTT M/DYNUM □ G 2 NÁTTBOROUM VERO ÁOUR 1 1 B . □ □ □ ve:rð nú u&n Haku eldhúsborð og 4 stólar HVÍTT/LJÓS eik VERÐ ÁÐUR 3 5 . □ □ □ ," ve:rð nlj lrH"M«3P Tölvuborð STILLANLEGT, BEYKl/KIRSUBER VERÐ ÁOUR 1 2 . □□□ ,- VER Ð NLJ Skrifborð Faarup 1 40X64, MAHDNY/SVART m/lyklaborosútdragi og skúffuskáp verð Áður 33.3□□,- ve:ro nlj mán. - fös. 10:00 - 18:00 • laugard. 11:00 - 16:00 • sunnud. 13:00 -16:00 10% afsláttur gegn staðgreiðslu af þeim vörum sem ekki eru á útsölunni. íV'SL TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 -Sími 568 6822 - œvintýri líknst W7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.