Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001______________________________________________________________________ J>V Tilvera Herbert í stúdíói Meö honum á myndinni eru tónlistarmennimir sem ieika meö honum á nýju plötunni. Herbert syngur á íslensku Herbert Guðmundsson hefur komið víða við á löngum tónlistar- ferli. Hann hóf ferilinn í hljómsveit- um á borð við Pelíkan á þeim árum þegar allir almennilegir rokkarar hugsuðu um heimsfrægð og þá sótti sjálfsagt að syngja á ensku. Herbert hefur ávallt haldið sig við enskuna og meðal annars gefið út sjö sóló- plötur þar sem allur söngur er á ensku. Nú er Herbert búinn að snúa við blaðinu og á nýjustu plötu sinni, sem væntanleg er á næstu vikum, syngur hann eingöngu á íslensku og heitir platan Á íslenskri tungu. Herbert sagði í stuttu spjalli að hann semdi lögin á plötunni en nyti aðstoðar snillinga í móðurmálinu og þar má fyrstan telja Huga Gutt- ormsson, ungt ljóðskáld, sem nefnd- ur hefur verið Fellaskáld. Einnig veitir honrnn aðstoð Hilmar Örn Hilmarsson sem Herbert vill kalla galdramann. Vel er skipað í hljóm- sveit Herberts á plötunni: á hljóm- borð er Þórir Úlfarsson, Jóhann Ás- mundsson er á bassa, Jón Elvar Hafsteinsson, gítar, Ingólfur Sig- urðsson, trommur og slagverk, Pálmi Sigurhjartarson, dragspil, og um bakraddir sjá Magnús Þór Sig- mundsson og Arnar Freyr Gunnars- son. Einnig koma við sögu gospelkór og lið úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Þegar er eitt lagið af plötunni farið að heyrast á öldum ljósvakans, falleg ballaða sem nefn- ist Svaraðu. -HK Lögreglumenn eru illa launaðir! LANDSSAMBAND LÖGREGLUMANNA 19% 80% Lögreglumaður sem hefur störf eftir próf frá Lögregiuskólanum ermeð 102.441 krónu í grunnlaun á mánuði. í könnun* sem Gallup gerði fyrir Landsamband lögreglumanna kemur fram að 80% telja þessi laun of lág, 19% hæfileg og 1 % of há. Þessar tölur tala sínu máli! Þetta þykir þjóðinni of lág laun. Suzuki Grand Vitara V6 Excl., skr. 4/98, ssk., ek. 36 þús. km. Verð 2.100 þús. Toyota Corolla Luna L/B, skr. 9/97, ssk., ek. 50 þús. km. Verð 990 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 3/98, 3 d., ssk., ek. 53 þús. km. Verð 750 þús. Suzuki Swift, skr. 1/98, 5 d., bsk., ek. 51 þús. km. Verð 640 þús. Honda Civic Si, skr. 10/98, 4 d., bsk., ek. 44 þús. km. Verð 1.020 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 3/98, 3 d., bsk., ek. 31 þús. km. Verð 660 þús. Opel Corsa Swing 10/97, 3 d., bsk., ek. 60 þús. km. Verð 590 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 4/99, 4 d., ssk., ek. 12 þús. km. Verð 1.120 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 3/98, 5 d., ssk., ek. 43 þús. km. Verð 1.340 þús. Suzuki Jimny JLX, skr. 6/00, 3 d., bsk., ek. 19 þús. km. Verð 1.290 þús. Suzuki Wagon R+ 4wd, skr. 5/00,5 d., ek. 8 þús. km. Verð 1.140 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI //// 1 .......... SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.