Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mazda 626, árg. ‘88, sjálfskiptur, vökva- stýri, dráttarkúla, elunn 150 þús. km, litur ljósblársans. Einn eigandi. Verð 180 þús. stgr. Uppl. í s. 554 4479 og 896 1623. Toyota Corolla '94, ekinn 87 þús. km. Uppl. í s. 554 2801 og 692 1097. hbbhbbbbhhhhhhhbbhhhhhhbiii Til sölu Pontiac Trans Am GTA 1988. Biluð skipting, selst á góðu verði. Uppl. í síma 897 5569. Til sölu Chevrolet Corvette ‘79, rauöur. Ath. öll skipti. Uppl. í s. 6915698 og 565 9177. Til sölu Honda Prelude Exi, árg. ‘90, ek. 167 þús., hvítur. Vel með farinn. Verð 350 þús. Uppl. í síma 565 2688 eða 897 2282. Sumarbíllinn Mazda MX3, árg. ‘93. Ásett verð 950 þús. Tilboð óskast. Uppl.í s. 897 3057 eftir kl. 15 Siggi. Kaupmannahöfn Góð gisting, á besta staö. ^ÍIVMILY HOrf< Valberg Sími +45 33252519 ísl. símabókanlr milli kl. 8 og 14.00. Fax +45 33252583 www.valberg.dk Net tilboð Húsbílar Ford Econoline ‘87,150 XL. Frábært eintak, nýskoðaður, óryðgaður, lítið ekinn, með niðurfellanlegu borði og svefnaðstöðu, skráður 5 manna. Uppl. í s. 898 1955 og 554 6623. Húsbílar og hjólhýsi. Verð staddur í Þýskalandi og Hollandi frá 27.apríl næstkomandi við kaup á notuðum hjól- hýsum og húsbílum. Get útvegað allar stærðir og gerðir af húsbílum og hjólhýs- um, tek einnig á móti fólki og aðstoða það við kaup á ofangreindu. Uppl. í síma 696 3800 og 551 6813 Húsbíll frá Winnebago. Einn með öllu. Einstaklega vel með far- inn. Verðhugmynd 1.600-1.800 þús. Til sýnis við Spöngina Grafarvogi frá kl. 10-15 í dag. Uppl. í s. 899 0656. Til sölu VW multivan 2,4 T, dísil, árp. ‘95, 7 manna, með svefnaðstöðu, borð mni, 2 miðstöðvar, toppl., dráttarkúla, ABS, loftpúði, krómfelgur. Glæsilegur bíll. Uppl. í s. 566 6236 og 892 0005. Jeppar Til sölu Isuzu Trooper 3,0, árg. 2000, 35“, sjálfskiptur, ekinn aðeins 10 þús. km, 7 manna, dráttarbeisli, geislaspil- ari, fjarstýrðar læsingar, húddhhf. Lítur pt sem nýr. Verð kr. 3.750. þús. Áhvílandi bílasamningur með greiðslu- byrði kr. 29.500,- á mán. Uppl. í síma 696 8097 eða 587 9119. Vsk. sendiferðabifreið. Peugeot Boxer, beinskiptur, dísil. Kom á götuna 07. ‘97, ekinn 75 þús. Burðargeta 1.555 kg, ný- skoðaður, í góðu ástandi. Einn eigandi, verð 900 þús. án vsk. Einnig til sölu laxa- sneiðingavél, verðtilboð og Bader roð- flettivél á 10 þús. S. 896 2119. Kaiser 68 vél. Skoðaður ‘02. 472 cc. Cadillac ‘69. Dana 70 að aftan, 60 að framan, loftlæstur. Er á 40“, 44“ dekk negld á 18“ 13R, felgur, aukahásingar 70 og 60, millikassi o.fl fylgir. Verð 550 þús. Uppl. í síma 894 4560. Einn með öllu. Nissan Patrol, árg. ‘98, S+, 6,5 túrbó, Intercooler, ný 38” dekk, leður, allt rafdr., topplúga, tengdamömmubox, kassi að aftan, ljós á topp, kastarar að framan, breyttur fyrir 44”. Símar 564 3915 eða 694 4915. Isuzu Trooper 3000 ‘99, ek.18 þ.km, svartur, ÁBS, dísil, beinsk., upphækkaður á 33“. Er á heilsárs-dekkj- um. Ríkulega útbúinn aukahlutum. Bíll í toppstandi. Engin skipti. Verð 3,2 m. Uppl.ís. 8961258. Nissan Patrol SE+ árg. ‘00 til sölu. Ek. 11.500 km, leður- klæddur að innan, allt rafdr., hiti í sæt- um, topplúga, 100% driflæsing, tölvukubbur, dráttarkrókur, toppbogar, spoiler o.fl. Bíll í algjörum sérflokki. 35“ breyttur, bílalán fylgir, verð 3,9 milljónir. Uppl. í símum 896 1424 og 896 5055. Toyota LandCruiser ‘87, turbo dísil, intercooler, ek. 298 þús. Br. f/44“, er á 38“, loftlæstur, 160 1 olíutankur, hásing færð aftur um 18 cm, loftdæla, cd, CB- stöð,, kastarar, lagnir fyrir GPS, síma 'O.fl. Ásett verð 950 þ.stgr. Skipti möguleg á sleða eða bíl. Uppl. í s. 861 2141. RADAUCLYSIMCAR ŒXa 550 5000 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum vegna tennisvalla í Laugardal. Helstu magntölur eru: Gröftur: 500 m3 Fylling: 1300 m3 Lagnir: 200 m Girðing: 90 m Snjóbræðsla: 500 m2 Verkinu á að vera lokið 20. júlí 2001. Lokaskiladagur verksins er 15. september 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með kl. 13.00 30. apríl 2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 10. maí 2001, kl. 14.00 á sama stað. BGD 63/1 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í málningu í Víkurskóla. Helstu magntölur eru: Sandspörtlun og málun veggja: 4.100 m2 Málun gifsveggja og lofta: 5.700 m2 Málun tréglugga og hurða: 3.000 m Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 2. maí 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 16. maí 2001, kl. 14.00 á sama stað. BGD 64/1 F.h. Gatnamálastjórans í Fteykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð 30 km hverfa og úrbætur á göngu- og hjólaleiðum. Verkið felst í afmörkun 30 km hverfa og gerð niðurtekta á göngu- og hjólaleiðum á ýmsum stöðum í borginni. Helstu magntölur eru: Stein- og hellulagðir fletir: 2.600 m2 Steyptir fletir: 900 m2 Malbikaðir fletir: 850 m2 Pípulögn 150 mm ST: 140 m Síðasti skiladagur í verkinu er 15. október 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 2. maí 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 9. maí 2001, kl. 11.00 á sama stað. GAT 65/1 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2001 - vestan Kringlumýrarbrautar - útboð 1. Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagna og afréttinga: 100.000 m2 Malbik: 10.200 t Lokaskiladagur verksins er 15. september 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með kl. 12.00 30. apríl 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 9. maí 2001, kl. 10.30 á sama stað. GAT 66/1 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2001 - austan Kringlumýrarbrautar - útboð 2. Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagna og afréttinga: 100.000 m2 Malbik: 10.000 t Lokaskiladagur verksins er 15. september 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með kl. 12.00 30. apríl 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 9. maí 2001, kl. 15.00 á sama stað. GAT 67/1 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2001 - útboð 3. Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagna og afréttinga: 44.000 m2 Repave: 50.000 m2 Malbik: 7.0001 Lokaskiladagur verksins er 15. september 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkarfrá og með kl. 12.00 30. apríl 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 10. maí 2001, kl. 15.00 á sama stað. GAT 68/1 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í Malbikun gatna í Reykjavík 2001. Helstu magntölur eru: Malbikslög, 4-6 sm þykk: 31.000 m2 Malbik: 4.9001 Áætlað er að verkinu Ijúki í nóvember 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með kl. 10.00 2. maí 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 15. maí 2001, kl. 11.00 á sama stað. GAT 69/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr^rhus.rvk.is J&ré til soln Til sölu er jörðin Brattavellir á Árskógsströnd í Eyjafirði. Jörðin er um 30 km ffá Akureyri og um 15 km frá Dalvík. Á jörðinni er rekið kúabú með um 30 kúm. Framleiðsluréttur í mjólk er 102.600 lítrar. Gott berjaland. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar ísima 462-4477. Rúmfatalagerínn - Holtagarðar Rúmfatalagerínn óskar eftir starfsfólki í fullt starf og til sumarafleysinga í versluninni Holtagörðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í versluninni. Nánari upplýsingar veita Kristinn eða Kári á staðnum. % \ 0 € 0 DV Okeypis smáauglýsingar! Smáauglýsingar r»yyi 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á WÍSÍI’-ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.