Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001____________________________ DV Tilvera Mastercard-íslandsmótið 2001: Myndasögur 77 hafa unnið tit- ilinn á 52 árum Á 52 árum hafa 77 einstaklingar unnið hinn eftirsótta titil, Islands- meistaratitilinn í sveitakeppni, en þessir hafa unnið oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfinnsson 10 sinnum Símon Símonarson 10 sinnum Ásmundur Pálsson 9 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Hjalti Elíasson 9 sinnum Jón Baldursson 9 sinnum Karl Sigurhjartarson 8 sinnum Hallur Símonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Á öðru borðinu sátu n-s Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson en a-v Sigurbjörn og Anton. Þar gengu sagn- ir á þessa leið: Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum en Hallur lést fyrir stuttu. Þegar spiluð eru sömu spil á öllum borðum gefst tækifæri á fjölsveitaút- reikningi og þótt útkoman sýni ekki ávallt hverjir spila best er óumdeilt að hann sýnir hveijir skora mest. í þetta sinn voru það feðgar úr hinni rómuðu Siglufjarðaríjölskyldu, Ólafur Jónsson og Jón Sigurbjömsson sem skoruðu mest, eða að jafnaði 0,54 impa í hverju spili. Kannski ekki svo ýkja hátt, en vel að merkja, þeir spiluðu öll 216 spil- in. Það voru bræðrapör í tveimur næstu sætum. Hrólfur og Oddur Hjaltasynir í sveit Þriggja Frakka skomðu 0,51 impa í hverju spili og Anton og Sigurbjöm Haraldssynir í sveit íslandsmeistaranna skoruðu 0,45 í hverju spili, en þeir spiluðu líka öll 216 spilin. Skoðum að lokum eitt spil frá seinni hálfleik viðureignar íslands- meistaranna við sveit Subaru, sem þeir fyrrnefndu unnu með miklum yf- irburðum. V/0 * 863 * K3 * G107532 * KD * K5 * G6 * K84 * G98654 * DG107 10952 -*• Á6 * 1032 * A942 9» ÁD874 * D9 * Á7 Vestur Nor&ur Austur Su&ur pass pass pass 1» pass 1 grand pass 2* pass 2 grönd Allir pass Jóni hefir sjálfsagt þótt nóg að reversa á spilin, þótt hann hnykkti ekki lika á þriðja grandinu. En Sig- urður var ekki í neinum vandræðum aö fáníu slagi vegna hinnar hagstæðu legu'i laufinu. Það voru 150 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Guðlaugur og Örn en a-v Þorlákur Jónsson og Matthías Þorvaldsson. Matthías leiddi asnann inn í herbúðirnar: Vestur Noröur 2 ♦! pass pass 34 pass 4 * Austur Suður pass dobl pass 3 v Alllr pass Mér er ailtaf jafnilla við „hauslaus- ar“ hindrunarsagnir, en líklega hefur Matthías vantað sveiílu. Allavega ýtti opnunin Erni og Guðlaugi í geim, sem þeir hefðu líklega sleppt ef þeir hefðu fengið frið. Vörnin fór heldur illa af stað, vest- ur spilaði út tígulgosa, austur drap á ás og spilaði trompi til baka. Vestur fékk slaginn á kónginn og spilaði meira trompi. Það var nú bara handavinna fyrir Örn að vinna spilið. Hann fór heim á laufás, tók trompin af austri og spilaði laufi. Vestur drap á kónginn og það var síðasti slagur varnarinnar. Það gerðu 420 til n-s. Ólafur Jónsson og Jón Sigurbjörnsson ásamt syni Olafs, Jóni Kort, sem áreiðanlega á eftir að handleika kortin ein- hvern tímann. Sjáið hvað gerist ef vestur hittir á spaða út. Það er sama hvort Örn drep- ur í blindum eða heima, hann getur ekki unnið spil- ið. En Matthí- asi er vorkunn að hafa valið tígulinn frekar en spaðann, því Öm hafði jú forhandardo- blað og líklegt að hann gæti mætt spaðaút- spili. 1 1 Myndgátan_________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.