Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Síða 45
53 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001____________________________ DV Tilvera Mastercard-íslandsmótið 2001: Myndasögur 77 hafa unnið tit- ilinn á 52 árum Á 52 árum hafa 77 einstaklingar unnið hinn eftirsótta titil, Islands- meistaratitilinn í sveitakeppni, en þessir hafa unnið oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfinnsson 10 sinnum Símon Símonarson 10 sinnum Ásmundur Pálsson 9 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Hjalti Elíasson 9 sinnum Jón Baldursson 9 sinnum Karl Sigurhjartarson 8 sinnum Hallur Símonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Á öðru borðinu sátu n-s Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson en a-v Sigurbjörn og Anton. Þar gengu sagn- ir á þessa leið: Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum en Hallur lést fyrir stuttu. Þegar spiluð eru sömu spil á öllum borðum gefst tækifæri á fjölsveitaút- reikningi og þótt útkoman sýni ekki ávallt hverjir spila best er óumdeilt að hann sýnir hveijir skora mest. í þetta sinn voru það feðgar úr hinni rómuðu Siglufjarðaríjölskyldu, Ólafur Jónsson og Jón Sigurbjömsson sem skoruðu mest, eða að jafnaði 0,54 impa í hverju spili. Kannski ekki svo ýkja hátt, en vel að merkja, þeir spiluðu öll 216 spil- in. Það voru bræðrapör í tveimur næstu sætum. Hrólfur og Oddur Hjaltasynir í sveit Þriggja Frakka skomðu 0,51 impa í hverju spili og Anton og Sigurbjöm Haraldssynir í sveit íslandsmeistaranna skoruðu 0,45 í hverju spili, en þeir spiluðu líka öll 216 spilin. Skoðum að lokum eitt spil frá seinni hálfleik viðureignar íslands- meistaranna við sveit Subaru, sem þeir fyrrnefndu unnu með miklum yf- irburðum. V/0 * 863 * K3 * G107532 * KD * K5 * G6 * K84 * G98654 * DG107 10952 -*• Á6 * 1032 * A942 9» ÁD874 * D9 * Á7 Vestur Nor&ur Austur Su&ur pass pass pass 1» pass 1 grand pass 2* pass 2 grönd Allir pass Jóni hefir sjálfsagt þótt nóg að reversa á spilin, þótt hann hnykkti ekki lika á þriðja grandinu. En Sig- urður var ekki í neinum vandræðum aö fáníu slagi vegna hinnar hagstæðu legu'i laufinu. Það voru 150 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Guðlaugur og Örn en a-v Þorlákur Jónsson og Matthías Þorvaldsson. Matthías leiddi asnann inn í herbúðirnar: Vestur Noröur 2 ♦! pass pass 34 pass 4 * Austur Suður pass dobl pass 3 v Alllr pass Mér er ailtaf jafnilla við „hauslaus- ar“ hindrunarsagnir, en líklega hefur Matthías vantað sveiílu. Allavega ýtti opnunin Erni og Guðlaugi í geim, sem þeir hefðu líklega sleppt ef þeir hefðu fengið frið. Vörnin fór heldur illa af stað, vest- ur spilaði út tígulgosa, austur drap á ás og spilaði trompi til baka. Vestur fékk slaginn á kónginn og spilaði meira trompi. Það var nú bara handavinna fyrir Örn að vinna spilið. Hann fór heim á laufás, tók trompin af austri og spilaði laufi. Vestur drap á kónginn og það var síðasti slagur varnarinnar. Það gerðu 420 til n-s. Ólafur Jónsson og Jón Sigurbjörnsson ásamt syni Olafs, Jóni Kort, sem áreiðanlega á eftir að handleika kortin ein- hvern tímann. Sjáið hvað gerist ef vestur hittir á spaða út. Það er sama hvort Örn drep- ur í blindum eða heima, hann getur ekki unnið spil- ið. En Matthí- asi er vorkunn að hafa valið tígulinn frekar en spaðann, því Öm hafði jú forhandardo- blað og líklegt að hann gæti mætt spaðaút- spili. 1 1 Myndgátan_________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.