Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Síða 51
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001______________________________________________________________________ J>V Tilvera Herbert í stúdíói Meö honum á myndinni eru tónlistarmennimir sem ieika meö honum á nýju plötunni. Herbert syngur á íslensku Herbert Guðmundsson hefur komið víða við á löngum tónlistar- ferli. Hann hóf ferilinn í hljómsveit- um á borð við Pelíkan á þeim árum þegar allir almennilegir rokkarar hugsuðu um heimsfrægð og þá sótti sjálfsagt að syngja á ensku. Herbert hefur ávallt haldið sig við enskuna og meðal annars gefið út sjö sóló- plötur þar sem allur söngur er á ensku. Nú er Herbert búinn að snúa við blaðinu og á nýjustu plötu sinni, sem væntanleg er á næstu vikum, syngur hann eingöngu á íslensku og heitir platan Á íslenskri tungu. Herbert sagði í stuttu spjalli að hann semdi lögin á plötunni en nyti aðstoðar snillinga í móðurmálinu og þar má fyrstan telja Huga Gutt- ormsson, ungt ljóðskáld, sem nefnd- ur hefur verið Fellaskáld. Einnig veitir honrnn aðstoð Hilmar Örn Hilmarsson sem Herbert vill kalla galdramann. Vel er skipað í hljóm- sveit Herberts á plötunni: á hljóm- borð er Þórir Úlfarsson, Jóhann Ás- mundsson er á bassa, Jón Elvar Hafsteinsson, gítar, Ingólfur Sig- urðsson, trommur og slagverk, Pálmi Sigurhjartarson, dragspil, og um bakraddir sjá Magnús Þór Sig- mundsson og Arnar Freyr Gunnars- son. Einnig koma við sögu gospelkór og lið úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Þegar er eitt lagið af plötunni farið að heyrast á öldum ljósvakans, falleg ballaða sem nefn- ist Svaraðu. -HK Lögreglumenn eru illa launaðir! LANDSSAMBAND LÖGREGLUMANNA 19% 80% Lögreglumaður sem hefur störf eftir próf frá Lögregiuskólanum ermeð 102.441 krónu í grunnlaun á mánuði. í könnun* sem Gallup gerði fyrir Landsamband lögreglumanna kemur fram að 80% telja þessi laun of lág, 19% hæfileg og 1 % of há. Þessar tölur tala sínu máli! Þetta þykir þjóðinni of lág laun. Suzuki Grand Vitara V6 Excl., skr. 4/98, ssk., ek. 36 þús. km. Verð 2.100 þús. Toyota Corolla Luna L/B, skr. 9/97, ssk., ek. 50 þús. km. Verð 990 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 3/98, 3 d., ssk., ek. 53 þús. km. Verð 750 þús. Suzuki Swift, skr. 1/98, 5 d., bsk., ek. 51 þús. km. Verð 640 þús. Honda Civic Si, skr. 10/98, 4 d., bsk., ek. 44 þús. km. Verð 1.020 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 3/98, 3 d., bsk., ek. 31 þús. km. Verð 660 þús. Opel Corsa Swing 10/97, 3 d., bsk., ek. 60 þús. km. Verð 590 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 4/99, 4 d., ssk., ek. 12 þús. km. Verð 1.120 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 3/98, 5 d., ssk., ek. 43 þús. km. Verð 1.340 þús. Suzuki Jimny JLX, skr. 6/00, 3 d., bsk., ek. 19 þús. km. Verð 1.290 þús. Suzuki Wagon R+ 4wd, skr. 5/00,5 d., ek. 8 þús. km. Verð 1.140 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI //// 1 .......... SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.