Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Síða 10
10 Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. á fjölda bifreiða Opið laugardag 10-17 sunnudag 13-17 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E j v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 4^ 567-1800 Löggild bílasala VW Polo '99, ek. 20 þ. km, 5 g„ 3 dyra, spoiler, cd. o.fl. Verð 950 þús. Hyundai Starlex 4x4 dísil, 7 manna, '00.5 g,. ek. 28 þús. km. Bílalán 1.230 þús., verð 1.990 þús. Góð sa/a á nýlegum góðum bilum, vantar slika bila á staðinn. MMC Lancer GLXi Station '98, 5,g„ ek. 76 þ.km. Gott eintak. Bílalán 720 þús. Verð 990 þús. Cherokee Grand LTD 4,0, '95, ek. 110 þ. km, ssk„ einn með öllu. Bílalán 900 þús. Verð 950 þús.Tilboð 1790. þús einnig, Cherokee Grand Ltd. V-8, 5,2 I '98, ek. 42 þ. km, einn með öllu. Verð 2.750 þús. Nissan Almera Lux. 1,8, 2001 árg., ek. 13 þ. km, álfelgur, spoiler, rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar o.fl. Verð 1.690 þús. Útsala 1.590 þús. Ford Econoline 150 XLT TD '82, 4 gíra, loftlæstur, 44", loftpúðar, spil, cd, cb, nmt. Bíllinn er nýlega smíðaður frá grunni. Einn með öllu. Nánar uppl. síma 861 8783 eða hjá sölumönnum. Verð 1.890 - öll skipti ath. Isuzu Trooper 3,0 T dísil '00.5 g„ ek. 11 þús. km. Verð 3.250 þús. Toyota Yaris 1,3 Verso '00.5 g„ ek. 25 þús. km. Bílalán 800 þús, verð 1.250 þús. Volvo S-40 2,0 L '00. Sjálfsk, ek. 19 þús. km.Bílalán ca 900 þús, verð 2.050 þús. Honda CRV RVSI '99, ek. 21 þ. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur. Verð 1.950 þús. Útsala 1.890 þús. Daewoo Matiz CD Artic, 5 dyra, '00.5 g„ ek. 9 þús. km, álfelgur, sóllú- ga, geislasp o.fl. o.fl.Bílalán ca 750 þús. kr„ verð 990 þús. MMC Spacewagon GLXI 4x4, '98, ek. 53 þ. km, allt rafdr., samlæsingar, ssk. o.fl. Verð 1.390 þús. Honda Accord Sl '95, ek. 107 þ. km, rafdr. rúður, þjófavörn, sóllúga, álfelgur o.fl. Verð 970 þús. Ford Expedition Eddie Bauer 9/'98, ek. 40 þ. km, einn með gjörsamlega öllu. Bílaán 2,5 miilj. Verð 4.200. Útsala 3.390 þús. Opel Vectra 1,6., 16 v., 99, ek. 7 þ. km, ssk„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. Verð 1.490 þús. Toyota Avensis 2,0 st. '98, ek 57 þ. km, ssk„ rafdr. rúður, toppgr., fjarst. samlæsingar. Bílalán 1.300 þús. Verð 1.390 þús. Galloper Auto TDI '98, ek. 80 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 1.790 þús. Nissan Terrano II SR 2.4L '97. 5.g, ek. 124 þ.km. Álf„ rafm. í rúðum o.fl. Bílalán ca. 900 þ. Verð 1550 þús. Tilboð:1400 þús. Suzuki Baleno 4x4 Sedan '96. 5.g„ ek. 74 þús. km. Verð 760 þús. Tilboð:590 þús. Toyota HiAce Diesel '00. Vsk bíll, 5.g„ ek. 18 þús km. Bílalán 1300 þús. Verð 2350 þús. V.W. Golf 1.4i. 5 dyra '98. 5.g„ ek. 60 þús. km„ álfelgur o.fl. Verð 890 þús. Plymouth Grand Voyager '93, ek. 118 þ. míl„ ssk„ rafdr. rúð, samlæsingar o.fl. Verð 690 þús. Finn í ferðalagið Útlönd MIDVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 DV Síöasti dagur kosningabaráttunnar í Bretlandi: Hundruð tóku þátt í óeirðum Um þrjú hundruð ungmenni, flest ættuð frá Bangladesh, slógust við lögregluna í Leeds í Englandi í gær- kvöld og nótt. Fleygðu ungmennin bensínsprengjum og kveiktu í 25 bíl- um og verslunum. Einnig fleygðu óeirðaseggirnir múrsteinum, flösk- um og bjórkössum í lögregluna. Stóð götubardaginn yfir í um 7 klukkustundir. Talið var að handtaka ungs manns i hverfi innflytjenda frá Bangladesh hefði orðið kveikjan að róstunum. Málefni innflytjenda hafa verið viðkvæmt mál í kosningabaráttunni og rósturnar í gær eru því vatn á myllu íhaldsmanna sem hafa bent á vaxandi ofbeldi meðal innflytjenda. Leiðtogar stóru flokkanna héldu í morgun út á meðal kjósenda. Willi- am Hague, leiðtogi íhaldsflokksins, hóf daginn með því að fara á kjöt- markað. „Ég tel að við getum sigr- að,“ sagði Hague og hafði að engu spár um að honum verði slátrað í kosningum á morgun. Þorstanum svalað Ekki er talið aö óeirðirnar í Leeds í nótt hafi áhrif á kosningabaráttu Biairs. Forskot Tonys Blairs forsætisráð- herra og flokks hans, Verkamanna- flokksins, á Ihaldsflokkinn var í morgun komið niður i 11 prósentu- stig samkvæmt nýjustu könnunum. Tony Blair kvaðst ekki taka neitt fyrir víst og ver síðasta deginum til að reyna að sannfæra kjósendur þar sem litlu munar á fylgi. Blair hvatti í gær kjósendur til að hlusta ekki á spár um yfirburðasig- ur. Hann er gramur fjölmiölum sem segja úrslitin ráðin og íhaldsmönn- um fyrir að vara við stórsigri Verkamannaflokksins. Þar með eykst hættan á að margir sitji heima í þeirri vissu að þeir þurfi ekki að fara á kjörstað. Kosningasérfræðingar segja hættu á að þátttakan verð lítil, eink- um meðal kvenna þar sem lítið hef- ur borið á kvenkyns stjórnmála- mönnum í kosningabaráttunni. Það vakti athygli í gær að stór- blöðin Times og Financial Times lýstu yfir stuðningi við Verka- mannaflokkinn í fyrsta sinn. Föngum sleppt Stærstu samtök uppreisnarmanna í Kólumbíu slepptu í gær lögregluforinga, sem er að dauða kominn, og þremur öörum embættismönnum. Þar með hefur kviknað von um að nýju lífi hafi verið blásiö í friðarviðræður. Kallar Arafat morðingja og sjúklegan lygara Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, sagði í sjónvarpsviðtali að Yasser Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, væri ekki þjóðarleiðtogi heldur hegðaði hann sér sem leið- togi hryðjuverkamanna og morð- ingja. „Hann er morðingi og sjúkleg- ur lygari,“ sagði forsætisráðherr- ann um Arafat. Á síðustu dögum hefur Arafat verið að reyna að telja leiðtoga ým- issa undirsamtaka Frelsissamtaka Palestínu á að gera vopnahlé. Til- raunir hans báru ekki fullan árang- ur og hafa Hamas-samtökin lýst því yfir að þau muni halda áfram að ráðast á ísraela. Á fóstudag stóðu samtökin fyrir sjálfsmorðsárás á næturklúbb í Tel Aviv sem skildi 20 gyðinga eftir í valnum. Ekki er fullur einhugur meðal Palestínumanna um hvort réttlæt- Ariel Sharon Forsætisráðherra ísraels ber litla virðingu fyrir manninum hinum meg- in við samningaborðið. anlegt sé að velja frið á meðan ísra- elar neita að hlýta alþjóðalögum og Mitchell-skýrslunni og hætta upp- byggingu landnemabyggða á palest- ínsku landsvæði. George W. Bush Bandaríkjafor- seti hyggst senda George Tenet, yf- irmann bandarísku leyniþjónust- unnar CIA, til Mið-Austurlanda. Honum er ætlað að koma öryggis- málum í fast lag og byggja á vopna- hléinu. Colin Powell, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, rær lífróður í viðleitni sinni til að halda niðri átökum á svæðinu. Gyðingaland- nemar fóru í morgun hundruðum saman um palestínskt þorp og báru eld að húsum í hefndarskyni fyrir að ungt gyðingabarn fékk grjót í höfuðið. Þá reistu landnemarnir ísraelska fánann i einu húsanna en þeir voru vopnaðir byssum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.