Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2001, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001
I>V
Fréttir
Forseti borgarstjórnar um Hallsveg:
Vill skýringar á mis-
vísandi umferðarmati
„Úrskurður umhverfisráðherra
var lagður fram í borgarráði 29. des-
ember en kom aldrei til umræðu í
nefndum. Svo stórt og umdeilt mál
hefði tvímælalaust átt að fá umfjöll-
un þar,“ segir Helgi Hjörvar, forseti
borgarstjórnar, vegna úrskurðar
umhverfisráðherra varðandi Halls-
veg. Sex mánuðum eftir að úrskurð-
urinn féll var Árna Þór Sigurðssyni,
formanni skipulagsnefndar, ekki
kunnugt um úrskurðinn. Ámi Þór
er varamaður í borgarstjórn og á
ekki sæti í borgarráði.
íbúar við Hallsveg, sem staðið
íslendingar hyggjast gera kröfu
um tífoldun landsins, milljón fer-
kílómetra utan 200 mílna lögsög-
unnar, mikla „landvinninga" ef svo
má að orði komast. Ríkisstjómin
hefur samþykkt tillögu utanríkis-
ráðherra og iðnaðarráðherra um
undirbúning greinargerðar til land-
grunnsnefndar Sameinuðu þjóð-
anna um mörk landgrunnsins utan
200 milnanna. Hér getur verið um
að ræða mikil verðmæti sem gætu
gagnast íslendingum komandi alda.
Ekki aðeins er um hugsanlegar olíu-
lindir að ræða heldur einnig aðrar
auðlindir, málma og erfðaefni líf-
vera sem augu erfðavísindanna
beinast mjög að á síðari árum.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráð-
herra sagði í gær að reiknað væri
með að 700 milljónum króna yrði
varið til undirbúnings greinargerð-
arinnar næstu fjögur árin og vega
mælingar á landgranninu þar lang-
þyngst. Aðrar þjóðir við Atlantshaf-
ið leggja enn meira fé til sams kon-
ar rannsókna. íslandi ber að skila
greinargerð fyrir 13. maí 2009 en
ljóst er að við munum verða tilbúin
með skýrsluna mun fyrr, væntan-
lega árið 2005.
Til eru gamlar mælingar og rann-
sóknir á landgrunninu, að sögn
hafa í ströngu
vegna málsins í 10
ár og berjast gegn
þvi að „hraðbraut"
verði lögð að húsa-
baki hjá þeim og í
gegnum hverfi
þeirra, sögðu í DV í
gær að þeim virtist
embættismenn hafa
stungið úrskurðin-
um undir stól. Nú
er komið á daginn að borgarráð
fjallaði um málið en ekki var kallað
eftir úrskurðinum í viðkomandi
Steinars Þórs Guðlaugssonar hjá
Orkustofnun. Þær eru hins vegar
gloppóttar og nú eru gerðar kröfur
um nýjar rannsóknir og aukna ná-
kvæmni mælinganna. Tómas H.
Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utan-
ríkisráðuneytinu, sagði i gær að bú-
ast mætti við að nýjar mælingar
mundu styðja kröfur okkar enn
frekar.
ísland gerir tilkall til landgrunns
á þrem hafsvæðum út af landinu og
er þá stuðst við landslag hafsbotns-
ins samkvæmt hafréttarsamning-
um. í fyrsta lagi á Reykjaneshrygg
þar sem ísland gerir eitt kröfu. í
öðru lagi á Hatton Rockall-svæðinu
þar sem Bretar, írar og Færeyingar
munu auk okkar berjast um yfirráð,
en þama er talið að olía kunni að
fínnast. Ljóst er að samninganefnd-
ar íslands um landgrunnið bíður
mikið samningaþras um þetta
svæði. Loks er svæðið sem kallast
Síldarsmugan heitt svæði og fram
undan barátta við Norðmenn um
það en hugsanlega einnig við Fær-
eyinga.
Valgerður Sverrisdóttir iðnaöar-
ráðherra sagði í gær að Orkustofn-
un kæmi að rannsóknunum og
hefði með höndum undirbúnings-
starfið. Að mati stofnunarinnar
nefndir. Þá er ljóst
að embættismenn
kynntu nefndunum
aldrei úrskurðinn
og hann var því
aldrei ræddur á
þeim vettvangi.
í DV í gær var
greint frá því að
íbúar við Garðhús í
Grafarvogi teldu að
gengið væri út frá
þvi vegna Hallsvegar að umferðar-
þungi um Vesturlandsveg yrði 25
þúsund bílar en nýrri spá geri ráð
væri nauðsynlegt að svokölluð for-
athugun færi fram á næsta ári. í því
felst m.a. að skilgreina ytri mörk ís-
lenska landgrunnsins til bráða-
fyrir 45 þúsund bílum daglega.
Helgi segir að sé það rétt sem fram
kom hjá íbúunum að rangar um-
ferðarspár hafi verið lagðar til
grundvallar framkvæmdinni við
Hallsveg þá sé það alvarlegt mál.
„Málið hefur fengið umfjöllun í
borgarkerfmu en ef misvísandi töl-
ur eru um umferðarálag svo hleyp-
ur á þúsundum bíla þá er það atriði
sem þarf að fara ofan í bæði í borg-
arráði og nefndum. Ég mun kalla
eftir upplýsingum vegna þessara
misvísandi talna,“ segir Helgi.
birgða. Mælingar á að gera árin
2002 til 2004 og lokaúrvinnsla og
samning greinargerðar fer fram
árið 2005. -JBP
Mótmælt
íbúar við Garðhús berjast gegn
hinum nýja Hallsvegi.
Borgarverkfræðingur:
Vill ekki stokk
við Hallsveg
„Stokkur kemur ekki til álita
vegna kostnaðar. Víða annars stað-
ar í eldri hverfum borgarinnar er
meiri þörf fyrir slíka framkvæmd,“
segir Stefán Hermannsson borgar-
verkfræðingur vegna þeirrar kröfu
ibúa við Hallsveg að 400 metra kafli
hins áformaða vegar verði grafinn í
stokk.
íbúarnir hafa um árabil barist
gegn því að Hallsvegur verði stofn-
braut og ótal kærumál hafa farið
um kerfið. Borgarverkfræðingur
segir að embætti sitt hafi lagt sig í
líma við að koma til móts við óskir
íbúanna, m.a. með því að láta lækka
Hallsveg í landi um þrjá metra.
„Við töldum að öllum skilyrðum
hefði verið fullnægt," segir Stefán.
Stefán og aðrir embættismenn
borgarinnar hafa verið gagnrýndir
fyrir að kynna ekki úrskurð um-
hverfisráðherra varðandi Hallsveg í
skipulags- og umhverfisnefnd borg-
arinnar. Stefán segir úrskurðinn
hafa verið lagðan fram í borgarráði
til kynningar og borgarfulltrúar
hafi því átt að sjá hann nokkuð oft.
Aðspurður hvort hann hefði ekki
átt að kynna úrskurðinn í viðkom-
andi nefndum sagði hann það vera
álitamál.
„Kannski átti hann að fara þang-
að,“ segir Stefán. -rt
1.900 tonn af
kolmunna
Ingunn AK, skip Haraldar Böðvars-
sonar, landaði 1.900 tonnum af
kolmunna á Vopnafiröi í fyrradag. Afl-
inn fékkst inni i íslensku lögsögunni
fyrir austan land. Skipið stundar nú
veiðar innan færeyskrar landhelgi.
Víkingur hóf loðnuleit i gær, því mið-
ur hefur hún ekki ennþá borið árang-
ur. Engar loðnuveiðar hafa nú verið í
10 daga. Fram að því var búin að vera
nokkuð góð veiði. Það sem hefur gert
mönnum erfitt fyrir er að loðnan hef-
ur aðallega legið í ljósátu. Veiðar
ganga yfirleitt betur þegar loðnan
finnur rauðátu. Ljósátan er yfirleitt á
meira dýpi og dreifðari en rauðátan
þar sem hún er ekki eingöngu háð
plöntusvifinu líkt og rauðátan.
-DVÓ/STH
íslensk krafa um milljón ferkílómetra landvinninga:
Landið gæti tífaldast
- umfangsmiklar rannsóknir og mælingar hef jast á næsta ári
Stærra ísland dv-mynd hari
Ráöherrarnir Haildór Ásgrímsson og Valgerður Sverrisdóttir við kort sem sýnir
útlínur íslenska landgrunnsins sem nær eins og sjá má langt suður í höf og
langt austur af landinu.
Stefán
Hermannsson.
Veörid i kwíd
>
gn? ír
s/
#4
16"
Bjart veöur fyrir noröan og austan
Fremur hæg breytileg átt en suðaustan 8 til 13
m/s og rigning suðvestan- og vestanlands
síödegis. Bjart veöur á Noröaustur- og
Austurlandi í dag en í kvöld fer einnig aö rigna
suöaustanlands og á Vestfjörðum. Hiti 10 til
18 stig að deginum, hlýjast noröaustan til.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 22.01 21.56
Sólarupprás á morgun 05.06 04.39
Síödegisflóö 22.17 02.50
Árdegisfióð á morgun 11.44 16.19
Skýringar á veöurtákuuin
»*^VINDÁTT 10°—Hltl
15J -10°
•ViNDSTYRKUR Nfrost
! metrum á sðkóndu
HBÐSKÍRT
3fc> ■£> e> o
IÉTTSKYJAD HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
j Ö
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
: w |
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEOUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
F.if.íT
Timabundin lokun
Eystri akbraut Reykjanesbrautar verður
lokað milli Rfuhvammsvegar og
Reykjanesbrautar í kvöld frá kl. 21.00
til kl. 7.00 í fýrramáliö.
V i.
Á ' 1
ikjk; a
■"ÚmóHpf'.. j/
Voglr á skyggöum avæöum AHtdai^Mosfl
tru lokaölr þar tll annaó
"*"•**• www.veiaA.lm/faeril
rv,<r ■ <? v!V;::
-Áv. fiA.
Rigning eða súld í flestum landshlutum
Suölægar eöa breytilegar áttir, 3 til 8 m/s á morgun. Rigning eöa
súld í flestum landshlutum, þó síst í innsveitum á Norðurlandi. Skúrir
suövestanlands síödegis á morgun. Hiti 10 til 18 stig aö deginum.
’Siuippijöi
- . j
Vindur:
3—5 m/«
Hiti 10'tii 16°
Fremur hæg austlæg efta
breytileg átt. Rlgning efta
súld norftan- og austanlands
en annars skúrir. Hitl 10 tll
16 stig, hlýjast
suftvestanlands.
i
Vindur: (
5—10 nys \
Hiti 7° tii 16°
Hiti 7“ til 16°
Norðlæg átt, 5 tll 10 m/s.
Rlgnlngarsuddl norftan- og
austanlands en skýjaft meft
köflum og stöku skúrir
sunnan til.
Hltl 7 tll 16 stlg.
Norðlæg átt, 5 tll 10 m/s.
Rlgningarsuddi norftan- og
austanlands en skýjaft
meft köflum og stöku
skúrlr sunnan tll.
Hltl 7 tll 16 stlg.
AKUREYRI alskýjaö 8
BERGSSTAÐIR alskýjaö 6
BOLUNGARVÍK skýjaö 8
EGILSSTAÐIR þokuruöningur 4
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 9
KEFLAVÍK skýjaö 7
RAUFARHÖFN alskýjaö 7
REYKJAVÍK skýjað 7
STÓRHÖFÐI skýjað 8
BERGEN úrkoma 12
HELSINKI hálfskýjaö 18
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 15
ÓSLÓ skýjaö 16
STOKKHÓLMUR 15
ÞÓRSHÖFN léttskýjað 9
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 12
ALGARVE heiöskírt 20
AMSTERDAM skúrir 12
BARCELONA hálfskýjað 21
BERLÍN skýjað 16
CHICAGO hálfskýjaö 23
DUBLIN léttskýjað 18
HALIFAX léttskýjaö 18
FRANKFURT léttskýjað 14
HAMBORG rigning 14
JAN MAYEN þoka 5
LONDON léttskýjaö 11
LÚXEMBORG skýjaö 11
MALLORCA léttskýjaö 24
M0NTREAL léttskýjað 28
NARSSARSSUAQ þoka 6
NEWYORK mistur 31
ORLANDO skýjaö 24
PARÍS léttskýjaö 13
VÍN skýjaö 20
WASHINGTON mistur 26
WINNIPEG heiöskírt 12