Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2001, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001_________________________________________________
DV ________________________Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3074:
Fýrirmenni
Lárétt: 1 pár,
4 efnilegur,
7 framagosi, 8 fljót,
10 grind, 12 rittákn,
13 karlmannsnafn,
14 slæmt, 15 beita,
16 dökk, 18 hangs,
21 rík, 22, óánægja,
23 grind.
Lóðrétt: 1, sterk,
2 kvabb, 3 aðsjáll,
4 góss, 5 trylli, 6, gagn,
9, ungbam, 11 frumu,
16, ábreiðu, 17 sjór,
19 bleyta, 20 klæði.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
herþjónustu nokkra mánuöi á ári.
Honum fmnst gott að komast t
kyrröina á Noröurlöndum og
tjáði mér I löngu spjalli að stress-
iö og álagið væri gífurlegt á ísra-
elska herliðinu. En hann ætti
ekkert val, svona er lífið! En
þessi umræða á ekki heima í
skákþætti, en það var gaman að
spjalla við þennan geðþekka unga
mann um lífið og tilveruna og að-
stæður sem við á Fróni þekkjum
lítið sem ekkert.
Hvítur á leik
ísraélski stórmeistarinn og hermað-
urinn Arthur Kogan er efstur eftir 5
umferðir á Norðurlandamótinu í skák.
Hann vann léttan sigur á helstu von
heimamanna og er liklegur til sigurs.
Reyndar var Arnar Gunnarsson með
yfirburðastööu á móti honum og er
það eina slæma staðan sem ísraelinn
hefur haft á mótinu. Arthur Kogan er
um 25 ára gamall og þarf að gegna
Hvítt: Arthur Kogan (2517)
Svart: Einar Gausel (2520)
Norræna bragðið!
Norðurlandamótið
Bergen (5), 08.08.2001
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5
4. d4 c6 5. Bc4 Bt5 6. Bd2 e6 7. d5
cxd5 8. Rxd5 Dd8 9. De2 Re7 10.
Re3 Rbc6 11. Bc3 Dc7 12. 0-0-0 Bg6
13. Rf3 a6 14. h4 h6 15. h5 Bh7 16.
g4 Be4 17. Rg2 Bxf3 18. Dxf3 Hd8
19. Rf4 Hxdl+ 20. Hxdl Rd8 21. De4
Dc6 (Stöðumyndin) 22. Ba5 b6 23.
Dd4. 1-0
Bridge
Breska kvennalandsliðið hefur um
árabil verið meðal þeirra sterkustu 1
Evrópu og hefur staðið framar lands-
liði þeirri í opna flokknum. Á Evr-
ópumótinu árið 1988 vann kvenna-
landsliðið yfirburðasigur á liði Sviss,
120-5. Það stóð ekki steinn yfir
steini í þessum leik hjá svissnesku
konunum og er spil dagsins gott
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
dæmi um það. í opna salnum opnaði
svissneska konan Fierz á einu laufi á
hendi norðurs, suður svaraði á ein-
um tígli og Fierz sagði einn spaða.
Suður ákvað þá að segja tvö hjörtu
og Fierz svaraði með þremur tíglum.
Suður taldi þá sögn lýsa lágmarki og
ákvað illu heilli að passa. Sagnir
gengu þannig í lokaða salnum:
+ Á632
♦ G54
♦ ÁKD65
* 10954
4* K54
* D1083
* 83
* K
«* 8632
+ ÁK962
* G92
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
14 pass 1 -+ pass
1 * pass 2 grönd pass
4 grönd pass S + pass
6 ♦ p/h
Sex tíglar eru fyrirtakssamningur
en liggur þó frekar illa. Útspil vesturs
var spaði, sagnhafi lagði niður tígulás
og spilaði síðan lágum ttgli að gosan-
um og fékk auðveldlega 12 slagi. Ef
útspilið hefði verið hjarta verður
sagnhafi að
vanda sig meira.
Spila verður lág-
um spaða á
kónginn og litl-
um tígli að gos-
anum. Ef vestur
setur lítið spil
verður sagnhafi
að spila lágum
tígli frá báðum
höndum. Ef hann spilar tígli á ásinn
og meiri tígli getur vestur hnekkt
samningnum með því að spila áfram
hjarta.
•}0j 02 ‘iSb 61 ‘JBUi n ‘ijnp ‘gx ‘nnas n
‘i}iao 6 ‘}ou 9 ‘ijæ s ‘jnSuiqjBA x ‘Jnuicsjeds g ‘Qns z ‘uioj x :}}8jQOr[
qsTJ 82 ‘JJn>[ ZZ ‘Sngnc \z ‘jneS 81 ‘uiuiip 91 ‘u8É si
‘int kl ‘sfiO 81 ‘unj zi ‘isu oi ‘bqoui 8 ‘JBddn L ‘uuæA f ‘ssij x :jjaJB'i
Myndasögur
Þá verða engar
hráar dóair lengur.
\