Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2001, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001
21
Subaru 1800 DL, árg. ‘91, ek. 149 þús., í
mjög góðu ástandi. Verð 270 þús. Úppl. í
síma 553 8380 eða 691 3380.
(^) Volkswagen
VW Passat '99, svartur, ek. 34 þ. km.
Álfelgur + vetrardekk á felgum. Ásett
verð 1480 þús. áhvílandi 940 þús. 23 þ. á
mán. S. 864 0146 og 557 1763.___________
VW Golf 1600, árg. ‘99, sjálfskiptur, 5
dyra, ekinn 40 þús. Geislaspilari og
margt fleira. Uppl. í s. 822 7640.
Bíhróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja þ£l?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Stminn er 550 5000.
Bíll óskast, sem er ekki eldri en árg. ‘92.
Verður að vera skoðaður og í toppstandi.
Með 100% láni eða skuldabréfi. Á sama
stað til sölu Daihatsu Charade ‘92,
þarfnast lagfæringa, selst á 30-40 þ. S.
696 0178,566 8790 og 690 6409.
Óska eftir bíl á 0-50 þús. kr. Skoðaður ‘02.
Upplýsingar í síma 695 6058
_______________________Flug
Óskast keypt! Cessna 152 eða 172 Sky-
hawk. Staogreiðsla í boði. Sími 699 6262.
% Hjólbarðar
Ódýrir notaöir hjólbaröar og felgur, einnig
mikið úrval notaðra low profile-hjól-
barða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka, dekkja-
þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.
Kenvr
Verktakar- heimili. Mikið úrval af nýjum
þýskum kerrum. Sjón er sögu ríkari.
Frábærar kerrur fyrir heimilið, sumar-
bústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu
að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188.
Tjaldvagnar
Compi Camp tjaldvagn, árg.'OO, m/fortjaldi
til sólu. Með kassa á beisli og ýmsum
fylgihlutum. Uppl. í síma 421 3940 og
865 6268.
Æais tjaldvagn, árg. ‘97, til sölu, með for-
tjaldi, kassa og aukahlutum á góðu
verði: kr. 290 þ. stgr. Uppl. í s. 567 8204
og698 1030._______________________________
Coleman Taos fellihýsi, árg. ‘97, vel meö
fariö, ásamt fortjaldi, wc, gasgrilli og
fleiru. Verð 550 þús. kr. Uppl. í síma 892
3006._____________________________________
Til sölu Coleman Redwood, árq. ‘01, með
fortjaldi, gasísskáp, gijótgrind og öllum
fylgihlutum. Uppl. í s. 899 9949._________
Gamall og góöur Combi Camp 2000 til
sölu. Verð 65 þús. stgr. S. 895 7477.
Palomino fellihýsi til sölu. Er mjög vel
með farið. Uppl. í síma 568 3380 og 696
7211._____________________________________
Til sölu Alpen Creuzer. Uppl. í s. 424 6653
og 692 9515.______________________________
Til sölu gamall og góöur 8 manna tjald-
vagn. Uppl. í s. 896 1749.
J9 Varahlutir
Bílapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu mAfbyota.
Tbyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar-
is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, ’lburing ‘89 - ‘96,
Tercel ‘83 - ‘88, Camiy ‘88, Celica, Hilux
‘84 - ‘ÐS, Hiace, 4Runner ‘87 - ‘94, Rav4
‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum
Toyota báa. Opið 10 - 18 v.d.__________
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
www.go.to/litlap. Sub. Legacy, Impreza,
Justy. MMC Lancer, Galant, L-300. Dai.
Coure, Charade, Applause. Peugeot 106,
205, 309, 405. Mazda 323, 626. Skoda
Favorite, Felicia. Corolla, Cherokee,
Blazer, Bronco n, Willy’s, Fox.
Mán.-fbst, 9-18._______________________
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Audi 80, Opel Ástra, Civic,
CRX, Accord, Lancer, Colt, Áccent,
Passat TDi, Felicia, Sunny, Elantra,
Tbyota, Mazda, Peugeot, Saab, Subaru
Outback, Primera, Tbrrano, Vectra.
Kaupum bfla.___________________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Voikswagen •
Passat ‘97-00, Golf ‘88-’01, Polo ‘92-’01,
Vento ‘97, Jetta ‘88-'92, Skoda Octavia
‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause
‘99, Tbrios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98,
Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93. -________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swifl, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Carina, Civic._________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Vatnskassar, pústkerfi og bensintankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Japanskir jeppar, sími 421 5452. Vara- og
boddíhlutir í Patrol ‘85-’97, Land Cru-
iser ‘90-’97, Trooper ‘95-’00, Pajero
‘91-’97._____________________________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.______________
Vatnskassar. Eiqum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
Atvinnuhúsnæði
lönaöarhús. Til leigu eða sölu 130 fm + 30
fm milliloft. Fæst á mjög góðum kjömm.
Engin útborgun. Hagstætt lán. Uppl. í s.
896 0264.___________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200._______
Til leigu 90 fm húsnæöi viö Laugaveg sem
hentar sem íbúð og vinnustofa.
Uppl. í s. 893 8364.
© Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[gj Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503.
/h-LEKaX
Húsnæðiíboði
Litil niöurgrafin ibúö til leigu i Garöabæ, í
lengri eða skemmri tíma, með húgögn-
um og öllu sem til þarf. Verð 65.000+ á
mánuði. Áhugasamir sendi e-mail á
firra@tt.is.
Sérlega góö 108 fm, 3 herbergja íbúö auk
bílskúrs, nálægt Landspítala - háskóla-
sjúkrahúsi í Fossvogi, til leigu. Frá 1.
sept. ‘01. Svör sendist DV merkt „Foss-
vogur-62872“ fyrir fos. 24. ágúst._____
Til leigu mjög stór og góö 3 herbergja íbúö
í Hlíðunum, stórar svalir. Leigist frá 1.
sept. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl-
skylduhagi skilist á DV fyrir 20. ágúst,
merkt „Utsýni-220257".
Leiajendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
Til leigu gott herbergi i Hlíöunum. Er mik-
ið sér, ekki inni í íbúð. Laust 1. sept. Til-
boði skal skila á DV fyrir 20. ágúst,
merkt „Reglusemi-220257".
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Þingholtin! Einstaklingsíbúð með sér-
inngangi til leigu. Leiga 32 þús. á mán.,
hiti innifalinn, 75 þús. kr. trygging.
Uppl. f s. 8614440.___________________
Til leigu stórglæsileg 100 fm íbúö, með frá-
bæru útsýni, við Austurströnd.Nánari
uppl. á eign.is S. 533 4030.
m Husnæði oskast
Ertu aö leita aö góöum leigiendum? Ef svo
er þá erum við fullorðinhjón sem erum
að leita að góðri 3-4 herbergja íbúð. Við
höfum góð meðmæli og tryggjum skilvís-
ar greiðslur og góða umgengni. Uppl. í
sfma 898 0912,______________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigia íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.______________
Gott húsnæöi í Kópavoai óskast tíma-
bundið í sept. og okt., helst með húsgögn-
um. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl.
í s. 864 8083.
Tvö reyklaus og reglusöm syskini utan af
landi, sem eru í námi, óska eftir 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upp-
lýsingar í síma 456 1445 og 868 6025.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^
Óska eftir einstaklingsherbergi miösvæöis
í Reykjavík á leigu sem fyrst. Leigutími
2 mánuðir. Uppl. í s. 580 5900 og 699
7808.________________________________
2 herb. íbúö óskast til leigu fyrir reglusam-
an námsmann utan aflandi sem fyrst.
Uppl. í s. 849 3424 og 478 1609 e. kl, 19,
Einhleypur tæknifræöingur á miöjum aldri
óskar eftir íbúð frá 1. sept í 1-3 mánuði.
Uppl. í s. 5812336.____________________
Ekki bilaviögeiöir. Bráðvantar bílskúr til
leigu, ca 25 fm, til geymslu á búslóð o.fl.
S. 562 0213, Birgir.
Gott fólk McCann Erickson óskar eftir að
leigja 3-4 herb. íbúð á svæðum 101, 105
og 107. Nánari uppl. í s. 570 0208.
Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100._____________
Rotþrær, 1500-60.000 I.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.
s
IJrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árum saman
Eignaland í Biskupstungum í landi
Dmmboddsstaða til sölu í skiptum fyrir
fellihýsi. Svar sendist DV, merkt
„Land-125990“.
atvinna
Atvinna í boði
Hagkaup, Eiöistorgi.
Við óskmn eftir starfsfólki í eftirtalin
störf: Starf við umsjón og steikingu á
kjúklingum, vinnutími virka daga frá kl.
8-17 og aðra hverja helgi. Einnig vantar
okkur í tvær stöður í grænmeti, vinnu-
tími er frá kl. 8-17 og aðra hveija helgi
eða eftir samkomulagi. Við leitum að
áreiðanlegu og duglegu fólki til þess að
fylla þessi störf. Hagkaup býður starfs-
mönnum sínum eftir 3ja mánaða starf
10% afslátt af sérvöra og 5% afslátt af
matvöra. Upplýsingar um þessi störf
veitir Jón Karlsson verslunarstjóri á
staðnum eða í síma 561 2000 næstu
daga.
Stórkostlegt tækifæri!! Þetta er öðravísi.
Nýtt sölufyrirtæki leitar að dreifiaðilum
á Islandi. Hin einstaka framleiðsla fyrir-
tækisins seldist fyrir u.þ.b. USD 1 millj-
arð á fyrstu 16 vikunum. Þér býðst nú
einstakt tækifæri til að byggja upp öfl-
uga dreifingu um alla Evrópu. Vörar
fyrirtækisins geta komið allt að 20%
íbúa heimsins að gagni. Nánari upplýs-
ingar veitir Troels Markmann í Dan-
mörku. Sími 00 45 51 88 79 99 eða 00 45
86 61 26 99. Tölvupóstur: si-
vida@mail.dk Vinsamlega hafið sam-
band sem fyrst!
McDonald’s, fullt starf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fullt starf á
veitingastofu okkar við Suðurlands-
braut, Austurstræti og í Kringlunni. Líf-
legur og fjöragur vinnustaður. Alltaf nóg
að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt
fólk að vinna sig upp í ábyrgðarstöður
hjá McDonald’s. Ekki er um sumarstarf
að ræða. Mjög samkeppnishæf laun í
boði. Umsóknareyðublöð á veitingastof-
unni eða á www.mcdonalds.is.__________
Viö notum gleði og kátínu. Við hjá Skúla-
son-markaðslausnum leitum að metnað-
arfullu fólki, 20 ára og eldra, til að starfa
á kvöldin. Allir starfsmenn fá góða þjálf-
un og aðhald í starfi. Fjölbreytt og
skemmtileg verkefni era fram undan.
Tölvukunnátta skilyrði. Uppl. veitir
Kristín í síma 575 1500 á milli kl. 10-16,
einnig er hægt að nálgast uppl. á
www.skulason.is_______________________
Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar
sem þú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða ^
starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða
fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um-
sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri.
Uppl. í s. 568 6836/863 8089 (ÓIi).
Viltu vinna meö góöu fólki?
Hagkaup, Spönginni. óskar eftir starfs-
manni í kjötdeild frá kl. 8-14 virka daga.
Einnig gæti verið um helgarvinnu að
ræða. Auk þess vantar okkur starfsfólk í
kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur
þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Uppl. um
störfin veitir Bjarki Gunnarsson deildar-
stjóri í s. 563 5303._________________
Subway.
Viltu vinna á hressilegum vinnustað?
. Subway auglýsir eftir jákvæðu og hressu
ungu fólki til að vinna á lifandi og
skemmtilegum vinnustað. Fullt starf,
einnig kvöld- og helgarvaktir í boði.
Hægt er að skila umsóknum inn á stað-
ina eða senda á linda@subway.is