Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2001, Blaðsíða 26
30
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001
Tilvera
I>V
Föstudagur 10. ágúst
W4
Stöö 2
17.00
17.03
17.50
18.05
.18.30
'19.00
19.30
19.35
19.58
20.10
21.00
22.35
01.10
05.00
Fréttayfirllt.
Lelöarljós.
Táknmálsfréttir.
Stubbarnlr (51:90) (Teletubbies).
Falda myndavélin (6:60).
Fréttir, íþróttir og veður.
Veöur.
Kastljósiö
Helstln.
Lögregluhundurinn Rex (11:15).
Aftur í aldir (Time at the Top). Þrett-
án ára gömul stúlka býr hjá ekklin-
um föður sínum ásamt húshjálp-
inni. Dag einn fer hún og heimsæk-
ir aldraöan nágranna sem á töfralyk-
il er gengur að dyrum fortíöar.
Fjöldamoröinginn (Summer of
Sam). Þegar íbúar I ítölsku hverfi í
New York halda að fjöldamorðingi,
sem gengur laus, sé sonur íbúa í
hverfinu þeirra veldur þaö ógnar-
öldu meöal fólksins. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
HM í frjálsum íþróttum. Bein út-
sending frá Edmonton í Kanada.
Dagskrárlok.
09.00
09.20
09.35
10.30
11.15
12.00
12.25
12.40
13.00
14.50
15.15
16.00
17.45
18.05
18.30
19.00
19.30
20.00
21.35
22.25
16.30 Yes Dear.
17.00 Get Real (e).
17.45 Two Guys and a Girl (e).
18.15 City of Angels (e).
19.00 Jay Leno (e).
20.00 Charmed.
21.00 Hestar.
21.30 Tltus.
• 22.00 Entertainment Tonight.
22.30 Jay Leno.
23.30 Hjartsláttur (e).
00.30 Jay Leno (e).
01.30 Jay Leno (e).
02.30 Óstöövandi topptónllst í bland viö
dagskrárbrot.
00.25
02.20
04.05
Glæstar vonir.
í fínu formi 4 (styrktaræfingar).
Myndbönd.
Fyrstur meö fréttirnar (22:22) (e).
Lífiö sjálft (19:21) (e) (This Life).
Nágrannar.
í fínu formi 5 (þolfimi).
Ó, ráöhús (3:26) (e) (Spin City 4).
Dauöakossinn (Kiss Me Deadly).
Bette (9:18) (e).
Ein á bátl (2:24) (e).
Barnatími Stöövar 2.
Sjónvarpskringlan.
Vinir (8:24) (Friends 7).
Fréttlr.
ísland í dag.
Simpson-fjölskyldan (11:23).
Sabrina í Ástralíu (Sabrina Down
Under). Sabrina þarf að beita öllum
sínum yfirnáttúrulegu klækjum til
aö bjarga síöustu hafmeyjunum frá
útrýmingarhættu. 1999.
Blóösugubaninn Buffy (19:22).
Undirmál (Set It off). Fjórar fátækar
blökkukonur taka höndum saman
og fremja bankarán. Rániö tekst vel
og halda konurnar því áfram á
sömu braut. Lögreglumaður er þó á
hælunum á þeim og eftir því sem
álagiö eykst fer aö bera meira á
sundrung og ósamlyndi í hópnum.
Aðalhlutverk: Jada Pinkett, Vivica A.
Fox. 1996. Strangiega bönnuö
börnum.
Nýtt líf (The Spitfire Grill). Um niö-
dimma vetrarnótt kemur ung stúlka
til smábæjarins Gilead. Bæjarbúar
líta hana hornauga og ekki er víst
aö þaö sé aö ástæöulausu. Stúlkan
á sér allhrikalega fortíö en á sér þá
ósk heitasta aö hefja nýtt og betra
líf í friösælum smábæ. 1996.
Dauöakossinn (Kiss Me Deadly).
1955. Bönnuð börnum.
Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí.
Bíórásin
-»06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Dansinn í Lughnasa.
Rámur. BJörgunin mlkla.
Lestarsögur (Subway Stories).
Bowfinger.
Dansinn í Lughnasa.
Rámur. Björgunin mikla.
Lestarsögur (Subway Stories).
Bowfinger.
Spilling (The Corruptor).
Vopnasmygl (No Tomorrow).
Málaliöar (Ronin).
Dagur SJakalans.
’Rm
00.00 .Taumlaus tönlist. 15.00 3-bíó.
16.00 Oskalagaþátturinn Plkk tv. 16.30
Gelm tv. 17.00 5-bíó. 18.00 Undirtóna frét-
tir. 18.03 Meiri músík. 18.30 Geim tv.
19.00 7-bíó. 19.03 Heitt. 20.00 Undirtóna
fréttir. 20.03 Melrl músik. 20.30 Gelm tv.
21.00 9-bíó. 21.03 Melri músík. 22.00 70
mínútur. 22.30 Geim tv. 23.00 11-bíó.
23.10 Taumlaus tónlist.
18.00 David Letterman.
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Gillette-sportpakkinn.
19.30 Landsmótiö í golfi 2001.
20.00 Hestar 847.
20.30 Kraftasport.
21.00 Meö hausverk um helgar. Strang-
lega bönnuö börnum.
23.00 Davld Letterman.
23.45 Glæponar (Original Gangstas).
Spennumynd um hatrömm átök í
ónefndum bæ í Indiana í Bandaríkj-
unum. 1996. Stranglega bönnuö
börnum.
01.20 I klóm ræningja (Me and the Kid).
02.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hlnn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós (e).
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Jlmmy Swaggart.
02.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá.
/íP
týofiftttJHnsi c /ití.'tyÍM/nn/ti í
Hausttilboð
I
5?
Mikill
afsláttur
húsgögn
Bæjarhrauni 12 • Sími 565 1234
Opið 10-18 virka daga, 10-16 laugardaga
Sannar
sjónvarps-
stjörnur
Hvar er Gísli Marteinn? Ég er
farin aö sakna hans. Ég á ekki við
að það ágæta fólk sem nú sér um
Kastljós standi sig ekki vel. Það er
ágætt. Samt er enginn þar eins og
Gísli Marteinn, með sitt óbilandi
jákvæða hugarfar og fallegu út-
geislun. Það sést ekkert í sjón-
varpi að hann sé sjálfstæðismaður
svo ég skil ekki af hverju einhverj-
ir vinstri menn hófu á sínum tíma
væl um hægri slagsiðu í þáttun-
um. Ég bíð eftir því að Gísli Mart-
einn komi aftur á skjáinn. Hann
gerir sjónvarpið skemmtilegra.
Samstarfsmaður minn karlkyns
saknar Gísla Marteins reyndar
ekki neitt, honum finnst Eva Mar-
ía svo töfrandi.
Manni stendur ekki alveg á
sama um þaö hver talar til manns
frá skjánum. Ég stóð mig að því að
reka upp fagnaðaróp þegar Snorri
Már Skúlason birtist skyndilega á
skjánum í þættinum ísland í dag.
Hann byrjaði á því að gleyma því
sem hann átti að segja en var fljót-
ur að koma sér í gang. Það virkaði
mjög sjarmerandi. Alveg jafn nota-
legt og þegar hann geispaði í
morgunsjónvarpinu. Fátt er jafn
hvimleitt og þetta ógurlega hressa
morgunfólk sem galar til manns
Viö mælum meö
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiöla.
mk
eins og haninn þegar maður kveik-
ir dauðþreyttur á sjónvarpi eða út-
varpi. í morgunsjónvarpi Stöövar
2 unnu umsjónarmenn vinnuna
sína án þess að vera stöðugt boð-
andi fagnaðarerindið um dásemdir
þess að vakna klukkan sjö. Þess
vegna var auðvelt að kunna vel
við það fólk.
Sjónvarpsdagskráin hefur mér
fundist með daprasta móti þessa
sumarmánuði. Kannski finnst mér
það bara vegna þess að endursýn-
ingum á Frasier er lokið. Hvenær
kemur nýr Frasier? Er ekki
ástæða fyrir sjónvarpið að kynna
áhorfendum sínum það? Frasiers
vegna borgar maður áskriftar-
gjaldið án þess að nöldra.
Já, fátt hefur dregiö mann að
sjónvarpsskjánum þessa mánuði.
En óneitanlega hresstist maður við
að horfa á framhaldsmyndina um
Doris Duke, ríkustu konu heims.
Hamingjan byggist víst ekki á því
að eiga fyrir reikningunum. Þau
mikilvægu sannindi fara alltof oft
fram hjá manni. Þess vegna er svo
gott að sjá langa mynd eins og
þessa um óbærilega vansæld rika
fólksins. Ég vil sjá meira.
Aftur í aldir - Siónvarpið kl. 21.00:
Sjónvarpið sýnir í kvöld bandarísku
ævintýramyndina Aftur í aldir frá 1998.
Þar segir frá þrettán ára gamalli stúlku
sem býr hjá ekklinum foður sínum ásamt
húshjálpinni í fjölbýlishúsi. Dag nokkurn
heimsækir hún aldraðan nágranna og
uppgötvar aö hann á töfralykil sem opnað
getur dyr að fortíöinni. Leikstjóri er Jim
Kaufman og með aðalhlutverk fara
Timothy Busfield og Elisha Cutheert.
Slmpson-fiölskvldan - Stöð 2 kl.
19.30:
Hómer Simpson, konan hans, Marge, og
krílin þrjú fara sem fyrr á kostum. Þessi
gulu grey eru ótrúlega uppátækjasöm,
einkum karlpeningurinn á heimilinu en
hann er jafnan liklegur til vandræða. Óvíst
er þó hvort þeir félagar Hómer og Bart eigi
einhverja sök á vandræðum leikskólans í
Springfield en til stendur að loka honum
sökum fjárhagserfiðleika. Dularfull samtök
skerast í leikinn og opna skólann á ný en
eitthvað er ekki eins og það á að vera og
spurningin er hvort meðlimir Simpson-fjöl-
skyldunnar geta ráðið gátuna.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Buslness
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30'
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00
News on the Hour 3.30 Week In Review 4.00 News on
the Hour 4.30 CBS Evenlng News
VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldco Hlts
15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the
Best - Ughthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis
Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode
21.00 Bands on the Run 22.00 The Frlday Rock Show
0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 All the Fine Young Cannibals 20.00
Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the
General 1.50 All the Fine Young Cannibals
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week
0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00
Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar,
Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany
13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00
Cycllng: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula
3000: FIA Formula 3000 Internatlonal Championship
in Spielberg, Austrla 17.00 Tennls: WTA Tournament
In Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts •
European GP in Borkum, Germany 19.30 Boxing:
THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports:
Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Swltzer-
land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK Xll.15 Out of Tlme 12.50 Countiy
Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar-
lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon-
fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar (e).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagib i nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö. 1992.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan Dagur í Austurbotni.
14.30 Miödegistóna.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir
16.13 „Fjögra mottu herbergiö".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Elnar og Elsa Sigfúss.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Sagnaslóö (frá 8. júní sl.).
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins
22.20 Hljóöritasafniö.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90.1/99.9
10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur-
vaktin. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
24.00 Næturdagskrá.
Utvarp Saga
frn 94,3
11.00 Sigurður P. Harðars. 15.00 Guðríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Þossi.
fm 103,7
15.00 Ding
07.00 Tvlhöfði. 11.00
Dong. 19.00 Frosti.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
■j fm 95.7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
07.00 Lambaða. 10.00 íris Kristinsdóttir.
14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggi B. 22.00 Dj
Montana. 03.00 Playlisti.
key Klng 19.35 The Monkey Klng 21.10 Frankle &
Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Prlvate History of a
Campalgn That Falled 0.15 The Monkey Klng 1.50
The Monkey Klng 3.30 Molly 4.00 The Incldent
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Maglc Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rlntstones 13.00 Ned's Newt 13.30 Mlke,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30
O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wlld Rescues 11.30
Anlmal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency
Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wlldllfe ER 14.00 Good
Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo
Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00
Passion for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00
Golng Wlld with Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00
Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last
Mlgration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00
Close
BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for
a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top
of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00
Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Mlnister
19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World
Clubblng 21.00 DJ 22.00 The Royle Famlly 22.30
Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU:
Samples of Analysis 4.30 Learnlng from the OU: Wa-
yang Golek - the Rod Puppets of West Java
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds <§>
Five 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Premler Classic 21.00 . Red Hot News 21.30 The
Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb
Agalnst the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Flood!
13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear
14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng
Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great
Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers
19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00
Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nlno 23.00 Borneo
23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10
History’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends
of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51
- The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of
the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30
Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two’s Country -
Spain 17.30 Wood Wlzard 18.00 Profiles of Nature
19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildslde 21.30
Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast
Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the
Pyramlds 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Byteslze 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo’s
Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart
20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00
Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night
Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyllne
Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News
Amerlcas 23.30 Insight 0.00 Larry King Live 1.00
World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News
2.30 Amerlcan Edition 3.00 World News 3.30 Your
Heatth
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twlst 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
*r