Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Page 41
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001 49 I>V Formúla 1 WKeppninni: þá skilja ekki nema 5 stig að og hefur heimsmeistarinn fjórfaldi sagst ætla að hjálpa félaga sínum þurfi hann þess en segir Rubens fullfæran um að bjarga sér sjálfur. „Ef hann kemur til með að aka eins og hann gerði í Búdapest klár- ar hann þetta sjálfur." Rubens von- ast að sjálfsögðu að til hjálpar Schumachers þurfl ekki að koma. „Sumir halda að Michael komi til með að hjálpa mér, en ég hugsa ekki þannig. Ég verð að hjálpa mér sjálfur áður en hann hjálpar mér,“ segir Brasilinn ákveðinn. „Ef hann er á ráspól og ég á sjötta rásstað er engin von um að hann geti það. En sem stendur er ég mjög ákveðinn og spenntur fyrir því aö klára ann- ar í stigakeppninni. Nú hefur Michael lokið sínu takmarki og þá get ég óhindrað hugsað um sjálfan mig.“ Stefnir á sigur á Spa Rubens stefnir hiklaust á sigur á einni af sínum uppáhalds-keppn- isbrautum þar sem veðráttan leik- ur yfirleitt stórt hlutverk. Brasil- inn hefur verið talinn einn af betri ökumönnum Formúlunnar I rign- ingu og vonast hálfpartinn til að gáttir himins opnist á morgun. „Það er alltaf hugsanlegt að við fáum rigningu á Spa og ef það er blautt í keppninni, eigum við þá ekki að segja að ég haldi ró rninni," sagði Ferrari-kappinn brosandi. „Spa ásamt Suzuka er besta akstursbrautin. Það þarf mjög góðan bíl fyrir brautina, sem ég get verið öruggur með,“ segir Rubens sem lýsir svo hvar reynir mest á bílinn. „Jafnvægi bílsins er mikilvægt ásamt góðum bremsum fyrir La Source og Bus Stop beygj- urnar. Vélin þarf að vera sterk fyr- ir klifið eftir Eau Rouge sem og aðra hraða kafla brautar þessarar helgar.“ Tímatökur hafa ekki ver- ið sterkasta hlið Rubens á þessu ári, ekki síst ef hann er borinn saman við félaga sinn. Þess vegna er mikilvægt að Barrichello átti sig á þeim stöðum þar sem framúr- akstur er mögulegur. „Þaö eru nokkrir staðir sem bjóða upp á framúrakstur á Spa, sem er raun- veruleg „ökumannsbraut". Allir tala um Eau Rouge, en ég held að Blanchimont sé í raun mun hættu- legri. Þrátt fyrir það er Eau Rouge miklu ánægulegri. Það er ótrúleg beygja og það er eins og brautin sé beinn veggur fyrir framan mann þegar maður nálgast hana,“ segir kappinn sem ásamt öðrum köpp- um kemur til með að fara niður slakkann og upp hæðina á nærri 300 km/h og i hægri blindbeygju. „Ég held að hjólbarðarnir i ár komi tO með að gera það auðveld- ara en í fyrra aö fara í botni gegn- um Eau Rouge.“ Að fara án þess að „lyfta“ bensíngjöfinni er tak- mark allra Formúlu 1 ökumanna en margir fariö flatt á. En Rubens Barrichello segir að þetta verði hans helgi og nú sé kominn tími til að hann láti ljós sitt skína. „Ég ætla að vinna.“ -ÓSG Belgía Spa-Francorchamps Upprifjun á 2000 Tími (rásmark) Brautarmet 2000 Mika Hakkinen 1:28:14.494 1 Michael Schumacher +0:01.103 4 Ralf Schumacher +0:38.096 6 David Coulthard +0:43.280 5 Jenson Button +0:49.914 3 Heinz-Harald Frentzen +0:55.984 8 Keppnistimi (klst:mln.sek) Tímamunur og hraði i timatökum 2000 É Hraðasti hringur: Rubens Barrichello 220.423 km/klst (hringur 30) 1:53.803 sek. Ráspóll: Mika Hakkinen 1:50.646 sek. _P3: Button 225.088 km/klst Svona er lesið 5) G'r Tímamarkmið n t Togkraftur:' Hraði Númer beyju —0 Svæði Samanlagt ^ 29.6 - ) 49.6_ 1:19.2 ) 28.3 1:47.5 P2: Trulli 225.139 km/klst n P6: R Schumacher I 1— P4: M Schumacher 224.870 km/klst 224.486 km/klst P5: Coulthard 224.800 km/klst Graffk: © Russell Lewis & SFAhönnun Gögn fengm frá: OT3HC Póll: Hakkinen 226.712 km/klst Anrtowsjf COMPAd yfirburdir 4co Tæknival Meö gripiö í lagi Þegar allt er á botninn hvolt, þá hafa fullkomnustu og nýjustu þróanir ansl lítið að segja ef fjórir lófastórir fletir af gúmíi virka ekki sem skildi. Tæknin á bakvið framleiðslu dekkjanna er flókin og er einn stærsti hlutinn f árangri Formúlu 1 bíls. Vegna þess að dekkin — afmyndast undir álagi í beygjum (sjá neðar), fylgir felgan ólíkri línu en hjólbarðinn sjálfur. [ raun þarf beygjuhornið að vera örlítið meira en beygjan sjálf. Þessi munur er kallaður “skrik-horn" (A). Þrátt fyrir að að afturhjólin sýri ekki bílnum, hafa þau líka n sín eigin skrik- B&f horn.(B). Lykllllnn a> skllnlngl á "grlpl" er lftl> relknllfkan. Skrikhornin eru mikil- vægur hluti f jafnvægi bílsins. Undirst4:r>ur bfll yfirhitar framdekkin á me>an yfirst$r>ur skemmlr flau aftarl. ákveðna viðloðun, eða grip. Ytri hringurinn sýnirhámarksgrip hverskyns dekkja miðað við stefnu. Þetta reiknilfkan helst óbreytt, burtséð frá gerð dekkja, aðstæðum o.s.frv. Heítar brúnir Hjólbarðararnir eru hitamældir við öll tækifæri. Of mikill hiti á innri eða ytri brúnum þýðir að þau svigni of mikið. Yfirhiti í miðju bendir á of mikinn loft- HwinpwM þrýsting i dekkjunum. Af þessu líkani, verður samhengið á milli i hraða og horn beygjunnar Ijóst. Æskileg grip verður ekki nema hraða sé fómað. I krappari beygjum hallar enn meir á hraðann. Ef farið er yfir viðloðunarmarkið, í allar áttir, mun hjólbarðinn missa grip og renna til. Virbinding Gúmmí Fastur fyrir Hliöar dekkjana svigna undan aflinu [ beygjum, svo lengi sem ( snertiflögurinn heldur gripi. Um leið og þaö bnestur, mun bfllinn skrlka tll úr aksturslínu. Snerlflötur Hli-ar: eru hannaðar, ^ bæði til ^ styrkingar °g B jöfnunar Ba á hita. Gúmfblandan og bygging hjól- Undir- banans eru rnlkllvæg flar sem glpl> lag ver>ur I belnu framhaldb af flessu jL> tvennu. Það sem stýrir þvf hvort dekkin verði MSjaj hörð eða mjúk, ræðst af magni olíu og m trefja f gúmfinnu. (mun meira en er f m venjulegum börðum) Sulfúr er bætt ! m blönduna til að bæta endinguna. jMf Bindflag Regndekk, ver>a a> losna vl> bleytu me> mlnnsta hugsanlega átakl á>ur en flau geta ‘ý-v flrlpl’- ----- Afturdekkln geta "losað" um 25 Iftra. Samtals gerir þetta 80 Iftrar á sek. Graphic: © Russell Lewis Reiknilíkan gripsins 45° grá*u Hra>aaukning Grfphringurinn stnir flanflol dekkjanna Vinstri beygja Uppskrift a> árangri Framdekkin geiaö "losaö" allt að 15 lítrum af vatni hvort um sig á sek.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.