Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 Helgarblað 21 J>V Cruise á stefnu- mót við dómara Tom Cruise leggur mikið á sig til að berja á þeim sem halda því fram að hann sé samkynhneigður. Hann virðist hafa reynt allt - nema kannski að vera með konu. Tom bíður nú eftir tíma hjá dómarara fyrir 100 milljón dala mál gegn klámmyndastjörnunni Chad Slater sem hélt þvi fram í Qölmiðlum að hann hefði átt í ástarsambandi við Tom. Hann dró það reyndar til baka og hefur fjölmiðillinn einnig dregið fréttina til baka. En Tom ætlar ekki að bakka eina tommu, sama þótt Slater hafi sagt að hann muni lýsa sig gjaldþrota vinni Tom málið. Tom er svo ákveðinn að hann hefur meira að segja höfðað mál gegn fyrr- um eiginkonu Slaters fyrir að hafa selt sögu sína til æsifréttablaðs i Bandaríkjunum. Lögmaður Toms segir að hann sé alls ekki samkynhneigður og hann sé tilbúinn að sýna fram á það í rétt- arsölum (hvernig sem það fer nú fram). Slater vill auðvitað að þess- um hringleikum ljúki sem fyrst. „Ég hef aldrei hitt hann og langaði aldrei til þess,“ segir Slater. „Þegar tímaritið sagði að ég hefði aldrei gert þetta og þetta hefði allt verið sögusagnir hefði Tom átt að hætta þessu.“ En Tom lætur ekki deigan síga. Nú bíður fólk bara eftir því hvort Penelope Cruise verður kölluð til að bera vitni og hvort Tom leggur fram eitthvað sem í Ameríku er kallað „hard evidence". Sól og öryggisfilma. Sandblástursfilmur • Stórmlnnkar sólarhita • Gerir sólabirtuna mildari og þægilegri - Útilokar nánast útfjólubláa geisla og upplitun • Eykur öryggi í fárviðrum og jarðskjálftum • Eykuröryggi gegn innbrotum • Brunavarnarstuðull er F15 • Einangrar gegn kulda, hita og hávaða • Glerið verður 300% sterkara • Minnkar hættu á glerfiísum í andlit • Gerir bílinn/húsið glæsilegra GLOIHF Dalbrekku 22 • Kópavogi sími 544 5770 Nicole Kidman: Aftur á háu hælana Á meðan hinn smái fyrrverandi eiginmaður Nicole Kidman stendur í því að sanna kynhneigð sína fyrir dómstólum þá er Nicole í góðum gír. Sagt er að Kidman hafi átt kyrr- látt ástarsamband við framleiðand- ann Fabrizio Mosca. Þau komu sam- an á frumsýningu Moulin Rouge á kvikmyndahátíðinni í Cannes og sögusagnir ganga um að þar sé eitt- hvað alvarlegt í gangi því þau sáust haldast í hendur á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum. Mosca er mjög há- vaxinn sem er mikill léttir fyrir Kidman sem getur nú rétt úr bak- inu og verið á háum hælum, nokk- uð sem ekki mátti i sambandi henn- ar við hinn smávaxna og komplexaða Cruise. En þó maður eigi nýlega þvotta- vél er nauðsynlegt að líta í kringum sig og fylgjast með þróun í heimi þvottavélanna. Þetta veit Nicole sem sást nýlega á tónleikum hljóm- sveitar Russels Crowe. Sagt er að hún hafi ekki getað haft augun af henni. Hver var aftur þessi Tom? Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 ®r ■' f r á K Oviðjafnanleg iagersala um helgina hjá ESS0 á Gelgjutanga við Kleppsmýrarveg. Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 11-16 ^SSqIaGELGJU' S-/ \TANGI Sýningargrill sumarsins frá ESSO-stöðvunum verða boöin upp klukkan 14 í dag. Bíiavótuf ◄ ^tttarvorn^ 5tó\avbr«r , jólavorur •-5e\Ö'w°tuIltr m wiancbeste atagrrtt iasgt'"... artttwtoj 'SSSg :«g • V.eft*on9 stí^ó) Ued-vorer Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.