Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 39
UV LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ottast um heilsu Whitney Houston* Orðrómur um að poppsöng- konan Whitney Houston hefði látist af of stórum skammti eit- urlyfja fór á kreik á fimmtudag en blaðafulltrúi hennar var ekki seinn á sér að kveða hann niður. „Ég var að tala við Whitney," sagði blaðafulltrúinn Nancy Seltzer í yflrlýsingu sem hún sendi frá sér. „Hún hefur það fínt og skilur ekki hvers vegna einhver hefur tíma til að koma nýjum gróusögum á kreik, mið- að við alit sem gengur á núna. Hún er heima í New Jersey með fjölskyldu sinni.“ Svo mörg voru þau orð blaða- fulltrúans. Hinu verður kannski ekki neitað að orðróm- ur af þessu tagi sprettur ekki upp að ástæðulausu. Vitað er að Whitney og eiginmaður hennar, Bobby Brown, hafa lengi átt í vanda með fíkn sína í ólögleg eiturlyf. Þau hafa bæði komist í kast við lögin vegna þessa, hann þó oftar en hún. Ekki var svo útlit söngkon- REUTER-MYND Orðrómur um dauða Whitney Svo viröist sem allt tal um dauöa Whitney Houston sé ótímabært. unnar á stórtónleikum Michaels Jacksons í New York á dögunum til aö bæta úr skák. Mörgum manninum var brugð- ið þegar Whitney steig fram á sviðið. Hún var svo horuð að undrum sætti og gekk greini- lega ekki heil til skógar. Whitney kom fram á fyrri tón- leikum Michaels en aflýsti þátt- töku í hinum síðari. Hvort það var af völdum veikinda eða uppistandsins vegna holdar- farsins skal ósagt látið. „Hún lítur nánast út eins og beinagrind," varð stjörnublaða- konunni Barböru Walters að orði. Slúðurblaðamaðurinn Matt Drudge sagði sem svo að Whit- ney hefði litið verr út en söng- konan Karen Carpenter skömmu áður en hún lést af völdum átraskana. REUTER-MYND Fáklæddar í Argentínu Fyrirsætur sýna brjóstahöld og nærbuxur á sýningu argentískra tískuhönnuöa í Buenos Aires fyrir skemmstu. Klæönaöurinn vakti athygli manna. Indíánar og kúrekar vinsælir í Þýskalandi Kúreka- og indíánasögur þýska skáldsagnahöfundarins Karls May hafa veriö mjög vinsælar í Þýskalandi síöustu áratugina, svo vihsælar aö sérstakar Karl May-hátíö- ir hafa veriö haldnar árlega síöustu 50 árin í Bad Segebergin, þar sem sögur Mays hafa veriö settar á svið. Myndin hér aö ofan er frá 50 ára afmælishátíöinni sem nýlega var haldin og sjáum viö Aptasí-höföingjann Winnetou (Gojko Mitic) berjast fyrir lífi sínu viö Stóra Úlf (Joshy Peters). Berry Berenson meðal fórn- arlambanna í New York Leikkonan Berry Berenson, ekkja leikarans Anthony Perkins sem lést árið 1992, var meðal farþega i flugvél American Airlines, sem var fyrri vél- inn sem flaug á World Trade Center í New York á þriðjudaginn. Berenson, aem var 53ja ára, starfaði einnig sem ljósmyndari og var á leið heim til Los Angelel úr fri frá Cape Cod. Berenson, sem var dótturdóttir tískuhönnuðar- ins Elsu Schiaparelli og systir leikkonunnar Marisu Berenson, var þekktust fyrir leik sinn i myndunum „Cat People" og „Remember My Name“. Hún lætur eftir sér tvo syni og er annar þeirra Osgood Perkins Jr, sem lék á móti Reese Witherspoon í „Legally Blonde“. Af öðrum þekktum einstklingum úr dægurheiminum sem fórust í hryðjuverkunum má nefna, David Angell, framleiðanda og höfund sjónvarpsþáttanna • „Frasier" og Cheers", en hann var ásamt konu sinni, Lynn, í sömu vél og Berenson. Angell, sem var 54 ára, hlaut sex Emmy verðlaun á ferlinum fyrir sjón- varpsþætti sína, en var einnig höfund- ur „Wings“ gamanþáttana. Þá var, Barbara Olson, fréttaskírandi á CNN, meðal farþega í vélinni sem lenti á Pentagon. Upplýsingar í síma: 561-8585 / 561-8586 Aðhaldsnámskeið Gauja litla, frír prufutími Hópastarf: Valkyrjur í vígahug (konur) Vinir í víðáttu (karlar) Unglinganámskeið: 13 til 16 ára frír prufutími Barnastarf: Kátir krakkar 7-9 ára 10 -12 ára REYKJAVÍK OG AKUREYRI HEILSUGARÐUR CAUJA LITLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.