Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001
Tilvera
DV
Laugardagur 15. septem:
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Stubbarnlr (58:90) (Teletubbies).
09.25 Mumml bumba (49:65).
' 09.30 Dýrabraut (25:26) (64 Zoo Lane).
09.40 Lltlu skrímslin (10:52)
09.50 Ristó (12:13) (Risto).
09.55 Pokémon (11:52).
10.15 Krakkarnir í stofu 402 (38:40).
10.50 Formúla 1. Bein útsending.
12.20 Kastljósiö. e.
12.50 Undlr þaki - Zink fasteignir.
13.00 Skjáleikurinn
13.50 íslandsmótlö í knattspyrnu. Sýndur
veröur leikur Þróttar og KA.
17.45 Sjónvarpskrlnglan.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.10 Vinsældlr (4:22) (Popular II).
18.54 Lottó.
19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur.
* 19.35 Kastljósiö.
20.05 Ég geröi þaö ekki (C’est pa ma
Faute). Kvikmynd um lítinn hrak-
fallabálk, Martin, sem er 11 ára.
21.35 Slmpatico (Simpatico). Aöalhlut-
verk: Nick Nolte, Jeff Bridges, Shar-
on Stone, Catherine Keener og Al-
bert Finney.
23.20 Skotbardaginn (Gunfight at the O.K.
Corral). Vestri frá 1957.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
12.00 Yoga..
12.30 Dateline.
13.30 Law & Order.
14.30 Jay Leno.
15.30 Djúpa laugin.
16.30 Small Town X.
17.30 Þátturinn.
18.30 Charmed.
19.30 Two Guys and a Glrl.
20.00 Grounded for Life
20.30 Everybody Loves Raymond.
21.00 íslendingar. Nýr, íslenskur spurn-
inga- og spjallþáttur um hegöun, at-
ferli og skoöanir íslendinga. Umsjón
Fjalar Siguröarson
22.00 Saturday Nlght Live.
23.00 City of Angels. Fjallar um líf og störf
starfsfólks á sjúkrahúsi.
23.30 Law & Order - SVU (e).
00.30 Jay Leno (e).
01.30 Queer as Folk (e).
02.30 Muzlk.is.
06.15 Helmlngslíkur (Un Chance sur
Deux).
08.00 Ástriöuflskurinn (Passion Fish).
10.10 Kysstu mig, Guido
12.00 Blint brúökaup (The Picture Bride).
14.00 Ástríöufiskurinn (Passion Fish).
16.10 Kysstu mlg, Guido
18.00 Helmingslíkur (Un Chance sur
Deux).
20.00 Mlkkl bláskjár (Mickey Blue Eyes).
22.00 Blint brúökaup (The Picture Bride)
00.00 Mafíósar (Hollow Point).
02.00 Mlkki bláskjár (Mlckey Blue Eyes).
04.00 Hásléttan (Hi-Lo Country).
00.00 Taumtaus tónllst. 14.00 100%. 15.00 3-
bíð. 16.30 Gelm tv. 17.00 5-bíð. 17.02 íslenskl
poppllstinn. 18.00 Meiri músík. 18.30 Gelm tv.
19.00 7-bíö. 19.03 Heltt. 20.00 100%. 20.03
Melrl músík. 20.30 Geim tv. 21.00 9-bíð. 21.03
Melrl músík. 22.30 Gelm tv. 23.00 11-bið. 23.10
Taumlaus tðnllst.
08.C0 Barnatími Stöövar 2.
11.45 Anastasía. Spennandi teiknimynd.
13.15 Best í bítlö.
13.45 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Middlesborough og Arsenal.
16.05 Alltaf í boltanum.
16.35 Glæstar vonir.
18.30 Fréttir.
18.50 Lottó.
19.00 ísland í dag.
19.30 Hér er ég (16.24).
20.00 Ó, ráöhús (5.22).
20.30 Náttúruöflin. (Forces of Nature).
Rómantísk grínmynd um Ben
Holmes sem er aö fara aö gifta sig.
Flugvélin sem átti að færa hann í
brúöarfaöminn bilar hins vegar svo
hann veröur aö leigja bíl til þess aö
komast á leiöarenda. Svo skemmti-
lega vill til aö aölaðandi sérvitring-
ur, að nafni Sarah, er einmitt aö
fara sömu leið. Þau leggja því upp í
fjörugt feröalag þar sem gengur á
ýmsu. Þau dragast hvort aö öðru og
standa brátt frammi fyrir erfiðri
ákvöröun. Aöalhlutverk: Maura Tier-
ney, Sandra Bullock, Ben Affleck.
Leikstjóri er Bronwen Hughes.
1999.
22.20 Ströndin. (The Beach). Aðalhlut-
verk: Leonardo DiCaprio, Guillaume
Canet, Virginie Ledoyen, Tilda
Swinton. Leikstjóri er Danny Boyle.
2000. Stranglega bönnuð börnum.
Ó0.20 Fuglabúriö. (The Birdcage). Aöal-
hlutverk: Gene Hackman, Robin
Williams, Nathan Lane. Leikstjóri er
Mike Nichols. 1996.
02.20 Róbinson Krúsó. (Robinson Crusoe)
Aöalhlutverk: Pierce Brosnan, Willi-
am Takaku. Leikstjóri er George
Miller, Rod Hardy. 1996. Bönnuö
börnum.
03.50 ísland í dag.
04.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
10.45 Enski boltinn.
17.20 Toyota-mótarööln í golfi.
18.00 íþróttlr um allan heim.
18.54 Lottó.
19.00 Babylon 5 (22.22).
20.00 Eltt sinn þjófur (6:22) (Once a Thief
1).
20.50 Reyfari (Pulp Fiction). Aöalhlutverk:
John Travolta, Samuel L. Jackson,
Uma Thurman, Harvey Keitel. Leik-
stjóri. Quentin Tarantino. 1994.
Stranglega bönnuö börnum.
23.20 Hnefaleikar - Mike Tyson
00.50 Hnefalelkar (Trinidad - Hopkins).
Bein útsending frá bardaga Trinidad
og Hopkins.
03.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
18.30 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós (e).
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Phlllips.
23.00 Robert Schuller.
00.00 Nætursjónvarp, blönduö innlend og
erlend dagskrá.
&ælunjmíb
Sælurúm með lyftibúnaði
fyrir höfuð og fætur með nuddi / Springdýna
80cm, 90cm og 1,40 cm.
m/fjarstýringu - Verð frá
Sj ónvarp
á Kastrup
Fréttamaður Sky-sjónvarps-
stöðvarinnar las upp í beinni út-
sendingu orðsendingu frá áhorf-
anda sem hundskammaði hann
fyrir að sýna myndir sem sýndu
fólk hrapa úr World Trade Cent-
er. „Það lýsir smekkleysi að
sýna þessar myndir,“ skrifaði
áhorfandinn. Eftir að hafa lesið
upp skilaboðin sagði fréttamað-
urinn, einbeittur á svip: „Þessar
fréttir snúast ekki um smekk,
heldur það hvað gerðist.“
Fólk horfði á tíu fréttir ríkis-
sjónvarpssins á þriðjudagskvöld
til að fá sem gleggstar fréttir af
því sem hafði gerst. En þá hófst
fáránlegur fréttatími. Sprengju-
hótun á Keflavíkurvelli, sem
reyndist gabb og til marks um
dapurlegt þroskastig þess sem í
hlut átti. Og þegar maður hélt að
víkja ætti að hinum skelfilegu
atburðum í Bandarfkjunum birt-
ist Ómar Ragnarsson, nýstiginn
út úr vél frá Kaupmannahöfn.
Fréttakonan tók Ómar sam-
stundis í viðtal og hann hélt
skeleggan fyrirlestur um flug og
öryggismál og síðan var sýnt
eins konar „heimavideó" þar
sem Ómar rabbaði við farþega í
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrífar um
fjölmiðla.
vélinni. Þar kom oftar en einu
sinni fram að menn hefðu aldrei
séð jafn marga vera að horfa á
sjónvarp og á Kastrup þennan
dag.
Ómar Ragnarsson er alla jafna
fínn fréttamaður sem gaman er
að hlusta á. En þarna hefði hann
ekki átt að mæta með vídeóið.
Mér leið eins og mér hefði
skyndilega verið kippt úr harm-
leik yfir 1 áramótaskaup. Mér
fannst þessi fréttaflutningur
komast ansi nálægt því að vera
smekklaus. Og ekki var þar ver-
ið að lýsa þvi sem gerðist. Ja,
nema þá á Kastrup þar sem
menn horfu á sjónvarp. En hug-
ur manns var ekki á Kastrup
þetta kvöld. Þangað vildi maður
ekki fara sama kvöld og mestu
hryðjuverk mannkynssögunnar
höfðu verið unnin í Bandaríkj-
unum.
Rétt i lokin: ef einhverjir vilja
endurlifa kvöldfréttatima sjón-
varpsins ættu þeir að skella sér
á Pressuna og lesa pistil Hrafns
Jökulssonar þar sem hann lýsir
nokkuð nákvæmlega þvi sem
áhorfendum var boðið upp á.
Fullkomlega absúrd fréttatími.
Stöð 2 - Ströndin kl. 22.20:
Ströndin (The Beach) er frá þríeykinu sem
stóð að Shallow Grave og Trainspotting.
Myndin styðst við skáldsögu Alex Garlands
og segir fá ungum Bandaríkjamanni sem er
búinn að fá nóg af yfirborðslegri Qöldamenn-
ingunni og leitar þvi á nýjar slóðir. Á vegi
hans verður maður sem teiknar fyrir hann
kort af paradísareyju. Richard telur tvo
ferðalanga á að slást í för með sér til eyjunn-
ar fyrirheitnu sem í fyrstu stendur fullkom-
lega undir væntingum. Undir niðri ieynast
þó skuggahliðar mannlegs eðlis og brátt
breytist fagur draumur í hreina martröð.
Með aðalhlutverk fara Leonardo DiCaprio, Guillaume Canet og Virginie Ledoyen.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Þjóöarþel.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Tll allra átta.
14.30 Heilnæm eftirdæmi.
15.20 Meö laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.10 Sumarleikhús fjölskyldunna.
17.00 Túlkun í tónlist.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Skruddur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 íslensk djasstónskáld: Hilmar Jens-
son.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Svipmyndir.
20.00 Djassheimar: Maria Schneide.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Helgi Eliasson flytur.
22.20 „Undir fögnuöi daganna glitrar á
trega“ Aldarminning skáldsins
Tómasar Guömundssonar. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Frá því 6. jan-
úar sl.)
23.10 Dustaö af dansskónum Grettir
Björnsson, Ragnar Páil, Þuríöur Sig-
uröardóttir, Grétar Guömundsson,
hljómsveitin Papar, Gylfi Ægisson
o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir
24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert.
16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyrir leiki
dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00
Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir. 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
fm 94,3
11.00 Siguröur P. Haröars. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103,7
11.00 Olafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Siónvarplð - Simpatico, kl. 21.35:
Simpatico er gerð eftir leikriti Sams Shepards. I helstu hlutverkum eru Nick
Nolte, Sharon Stone, Jeff Bridges, Albert Finney og Catherine Keener, sannkallað
stórskotalið sem forvitnilegt er að sjá takast á við persónur Shepards. Jeff Bridges
leikur Carter, vel stæðan hrossabónda sem á grugguga fortíð að baki og fær lítinn
frið fyrir gömlum félaga, Vinnie, sem er leikinn af Nick Nolte. Þegar Rosie (Shar-
on Stone), drykkfelld eiginkona Carters, blandast í málið skjótast draugar fortíð-
arinnar upp á yfirborðið og átök eru óhjákvæmileg. Forsaga málsins er að fyrir
tuttugu árum voru Vinnie og Carter hinir bestu vinir og frömdu glæp.sem gerði
þá forríka. Á meðan Carter ávaxtaði fé sitt og græddi þá nagaði samviskan Vinnie.
Þegar þeir hittast á ný er Cater virtur hrossabóndi sem elur upp verðlaunahesta
en Vinnie nánast í ræsinu og eyðir deginum í að horfa á sjónvarp og drekka.
Klassik
fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
FM_______________
10.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
Steríó
03.00 Playlisti. 10.00 Mögnuö músík. 22.00
Dj Montana.
Aðrar stóðvar
HBfrzE.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas-
hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The
Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revl-
ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly
15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Llve
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline
19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question
20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00
SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fas-
hion TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly
1.00 News on the Hour 1.30 Technofile 2.00 News on
the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour
3.30 Answer The Questlon 4.00 News on the Hour
4.30 Showbiz Weekly
VH-l 10.00 So 80s 11.00 Solld Gold Hlts 13.00
VHl Smooth Classics Weekend 17.00 Solld Gold Hits
18.00 Ten of the Best - Davld Cassidy 19.00 Rhythm
& Clues 20.00 Behind the Music • Blondie in 1980
21.00 Pop Up Video - Soul Man Edition 21.30 Pop Up
Video 22.00 VHl Classics Rock Weekend 2.00 Non
Stop Video Hits
TCM 18.00 High Society 20.00 Fame 22.15 The
Band Wagon 0.05 Shlne On, Harvest Moon 2.05 High
Society
CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports
14.00 Europe This Week 14.30 Asia Market Week
15.00 US Business Centre 15.30 Market Week 16.00
Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00
Time and Again 17.45 Dateline 18.30 The Tonlght
Show With Jay Leno 19.15 The Tonight Show Wlth Jay
Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 20.45
Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC
Sports 23.00 Time and Again 23.45 Dateline 0.30
Time and Again 1.15 Datellne 2.00 US Business
Centre 2.30 Market Week 3.00 Europe Thls Week
3.30 McLaughlin Group
EUROSPORT 10.00 Truck Sports: RA European
Truck Racing Cup in Dijon, France 10.30 Rowing:
World Cup in Princeton, USA-11.30 Cycling: Tour of
Romandy - Switzeriand 12.30 Formula 3000: FIA
Formula 3000 International Championship in Spiel-
berg, Austria 14.00 Cyciing: Tour of Romandy - Switz-
erland 15.00 Eurosport Super Racing Weekend in Sil-
verstone, United Kingdom 16.30 Tennis: WTA Tourna-
ment In Berlin, Germany 18.00 Jet Skllng: Jet Skiing
in Paris-Bercy, France 19.30 Roller Skating: Roller in
Paris-Bercy, France 21.00 News: Eurosportnews
Report 21.15 Boxing: THUNDERBOX 22.45 Cyciing:
Tour of Romandy - Swltzerland 23.45 News:
Eurosportnews Report 0.00 Close
HALLMARK SCANDILUX 10.30 All Creatures
Great and Small 11.45 In The Beglnnlng 13.15 In The
Beginning 14.45 Inside Hallmark: In the Beginning
15.00 Live Through Thls 16.00 Classifled Love 18.00
The Ramingo Rising 19.45 Finding Buck Mchenry
21.20 Run the Wlld Fields 23.00 In The Beginning
0.30 In The Beginning 2.00 Classifled Love 4.00 Hob-
son’s Choice
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
10.30 Gundam Wing 11.00 Tenchi Unlverse 11.30 Bat-
man of the Future 12.00 Angela Anaconda -
Superchunk 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s
Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd ‘n’
Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and Chicken
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 Croc
Rles 11.00 Monkey Business 11.30 Monkey
Business 12.00 Crocodlle Hunter 13.00 Crocodile
Country 14.00 Deeds Not Words 15.00 Lions of
Phinda 16.00 Wlld Rescues 16.30 Wild Rescues
17.00 Safari School 17.30 Keepers 18.00 O'Shea’s
Big Adventure 18.30 Vets on the Wildside 19.00
ESPU 19.30 Animal Airport 20.00 Anlmal Detectives
20.30 Anlmal Emergency 21.00 Safari School 21.30
Keepers 22.00 O'Shea’s Big Adventure 22.30 Aqu-
anauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45
Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00
Doctors 12.30 Classlc EastEnders Omnibus 13.30 Dr
Who 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 Allen Empire 15.30 Top of the Pops
16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the Pops Plus
17.00 Lenny’s Blg Atlantic Adventure 18.00 Keeping
up Appearances 18.30 Yes, Prime Mlnister 19.00
Eurovision Song Contest 22.00 All Rise for Julian Cl-
ary 22.30 World Clubbing 23.00 DJ 0.00 Learnlng
from the OU: Renaissance Secrets 4.30 Leaming
from the OU: Global Warming: Global Policy?
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch Thls
if You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.30 Red All
over 18.00 Supermatch - The Academy 18.30
M.C.T.V. The Pure Bits 18.45 M.C.T.V. The Pure Bits
19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00
Red Hot News 21.30 Reserve Match Highlights
NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Whale s Tale
19.00 Mystery 20.00 Social Climbing 21.00 Congo in
the Bronx 22.00 The Golden Dog 23.00 Wolves of the
Sea 0.00 Mystery 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10 Hl-
story’s Turning Points 11.40 Great Commanders
12.30 Big Tooth 13.25 The Problem with Men 13.50
The Problem with Men 14.15 The Probiem with Men
14.40 The Problem with Men 15.10 Vets on the
Wildside 15.35 Vets on the Wildside 16.05 Lonely
Planet 17.00 Kingsbury Square 17.30 Potted History
With Antony Henn 18.00 World’s Largest Casino
19.00 Mummies - Frozen in Time 20.00 Desert
Mummies of Peru 21.00 Ancient Autopsies 22.00
Riddle of the Skies 23.00 FBI Rles 0.00 Medical Det-
ectives 0.30 Medical Detectives 1.00 Battlefleld
2.00 Close
MTV NORTHERN EUROPE 9.00 mtv s Sci-
ence of Sound Weekend 14.00 MTV Data Videos
15.00 Total Request 16.00 News Weekend Edition
16.30 MTV Movle Speclal 17.00 Bytesize 18.00
European Top 20 20.00 Fashionably Loud 21.00 So
90's 22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Music
Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos
CNN 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00
World Report 11.30 World Report 12.00 World News
12.30 World Business This Week 13.00 World News
13.30 World Sport 14.00 Worid News 14.30 Golf Plus
15.00 Inside Africa'15.30 Your Heatth 16.00 World News
16.30 CNN Hotspots 17.00 World News 17.30 World
Beat 18.00 World News 18.30 Sclence and Technology
Week 19.00 World News 19.30 Inslde Europe 20.00
World News 20.30 World Sport 21.00 CNN Tonight
21.30 CNNdotCOM 22.00 World News 22.30 Showblz
This Weekend 23.00 CNN Tonight 23.30 Diplomatic
License 0.00 Larry King Weekend 1.00 CNN Tonight
1.30 Your Health 2.00 World News 2.30 Both Sides With
Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 CNNdotCOM
FOX KIDS NETWORK 9.55 The Tlck 10.20
Watter Melon 10.45 The Three Friends and Jerry
11.10 Camp Candy 11.30 Princess Sissl 11.55 Usa
12.05 Uttle Mermaid 12.30 Usa 12.35 Sophie &
Virgine 13.00 Breaker High 13.20 Oggy and the
Cockroaches 13.40 Super Mario Brothers 14.00 The
Magic School Bus 14.30 Pokémon 14.50 NASCAR
Racers 15.15 The Tick 15.40 Jlm Button 16.00 Camp
Candy 16.20 Dennis 16.45 Eek the Cat
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rikissjónvarpiö).