Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 59 Helgarblað Öll tæki drifin m. 12 volta rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Áfram og afturábak / hæg/hraðar stilling. Ljós-hljóð-speglar-símar o.fl. Verð frá kr. 30.000 - 40.000 'fffói //: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 * G\eöilegt sumat TOYOTA tsso Dagblöð í skólum að hefjast Öllum 7. bekkjum grunnskól- anna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið boðið að taka þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Dagblöð í skólum. Það er Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í samstarfi við DV, Fréttablaðið og Morgunblaðið sem býður nemendunum að taka þátt. Verkefninu var hrundið af stað í byrjun síðasta skólaárs og felur það í sér lestraraátak nemenda á islenskum dagblöðum. Að sögn Auðar Huldar Krist- jánsdóttur verkefnisstjóra hafa 30 skólar af 50 skráð sig til þátttöku í verkefninu sem standa mun yfir í eina viku. Kennararnir ráða sjálf- ir hvaða viku skólaársins þeirra þeir leggja undir verkefnið. „Verkefnisvikuna fá allir nemend- ur bekkjarins afhent eintök af dagblöðunum þremur, lesa þau og vinna verkefni sem tengjast efni þeirra," segir Auður Huld. Nem- endurnir fá í hendur svokallaðan Blaðapassa sem í eru ýmsar æf- ingar sem þeir eiga að leysa. Verkefnisvikunni lýkur svo á því að þeir heimsækja blöðin til að kynna sér starfsemi þeirra. Auður Huld segir að fyrirmynd- in af verkefninu komi erlendis frá og hafa sambærileg verkefni verið unnin í um fjörtíu löndum. Þegar kennsluefni var gert var aðal- námskrá grunnskólanna höfð til hliðsjónar. Markmiðið með verk- efninu er að sögn Auðar Huldar að venja nemendur við dagblaða- lestur bæði til gagns og gamans auk þess sem því er ætlað að fá nemendurna til að temja sér gagn- rýna hugsun. Auður segir að einnig standi til að bjóða nemendum í þriðja bekk svipuð verkefni og er verið að undirbúa kennsluefni til þess. -MA Verkefnisstjórinn Auöur Huld Kristjánsdóttir verk- efnisstjóri á kynningarfundi meö kennurum sem taka þátt í verkefninu en fundurinn var haldinn í Fræöslumiöstöö Reykjavíkur. Sunnudaginn 16. september kl. 13:00, verður haldin torfærukeppni í Bolöldugryfjum í Jósefsdal. Ennþá er hörkubarátta í báðum flokkum um Heimsbikartitillinn. Verð 1.000 kr. en frítt fýrír 12 ára og yngrí í fýlgd með fullorðnum. / IJrval - gott í hægindastólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.