Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 1>V Helgarblað Loksins í Boston í Boston voru allir á eigin vegum, sumir tóku lest til New York en aörír rútuna. Bienvenue au tanauo Canada welcomes you DV-MYNDIR ÞÖK Velkomin til Kanada Feröamenn frá íslandi biöu dauöþreyttir á Montreal-flugvelli eftir töskum sínum og virtu fyrír sér í gegnum svita- dropana skilti sem á stendur „Velkomin til Kanada". Landamærin Nokkur kvíði var í mönnum vegna landamæravörslunnar áður en haldið var inn í Bandaríkin. Slikt reyndist ástæðulaust því rút- umar tvær fóru á mettima í gegn. Hið undarlega var að ekkert bólaði á hinum þremur rútunum. Seinna fréttist að tvær hefðu haldið til New York með Boston-farþega en einn bílstjórinn, sem aðeins var frönskumælandi, hefði villst. Sem sagt þá fór New York-röðin til Boston en stór hluti af Boston-röð- inni hélt til New York. Engar spurnir hafa borist af týndu rút- unni sem ætla má að hafi skilað sér en aðeins er spuming hvert. New York-armurinn af hópnum hélt fund í Boston. Ákveðið var að taka ekki neina áhættu og skipu- leggja það sem eftir var ferðar sjálfir. Farsælast var talið að halda sig við langferðabíla og fólk- ið skráði sig á Greyhound til New York. Sú ferð gekk ágætlega og þegar 24 tímar voru liðnir frá brottförinni í Keflavík stöðvaðist rútan á Manhattan. Fólk var á einu máli um að ekki væri við Flugleiðir að sakast vegna þess hvemig ferðalagið gekk. Ringul- reið einkennir öll þau mál sem snúa að flugi vestanhafs og i raún er litið þannig á að stríðsástand riki. Það breytir því ekki að ferða- lög geta tekið á sig ýmsar myndir. Á bifreiðastöðinni á Manhattan var New York-armurinn leystur formlega upp. Erfitt ferðalag skilaði því að DV var meðal allra fyrstu íjölmiðlum til að koma mönnum frá útlöndum til Bandaríkjanna. Reynir Traustason I íi iv.' i.' Isuzu midi TD sendill, árg. 1995, ekinn 70 þús. km. Verð 490 þús. kr. BMW 525 IX 4x4, árg. 1993, ekinn 170 þús. km. Verð 850 þús. kr. B Subaru Legacy station 2,2, árg. 1994, ekinn 145 þús. km. Verð 650 þús. kr. Volvo 850 GLE, árg. 1993, ekinn 240 þús. km (nýtt hedd). Verð 480 þús. I Grand Ch. Laredo, árg. 1996, ekinn 70 þús. km. Verð 1450 kr. Opel Corsa, árg. 1997, ekin 95 þús. km. Verð 470 þús. Grand Ch. LTD 5,2, árg. 1996, ekinn 120 þús. km. Verð 1780 Toyota 4- Runner, árg. 1992, ekin 130 þús. km. Verð 650 þús. kr. Dodge Ram 2500 V10, árg. 1995, ekinn 60 þús. km, 44“ breyttur á nýjum Dick Cepec, læstur fr/af. V Viðkomandi bifreiðir verða seldar á 100% lánum frá sparisjóði Hafnarfjarðar ttl allt að 60 mánaða með 13,5% vöxtum. Skuldabréf Malarhöfða 2, s. 567 2000 Löggiltir bílasalar, traust þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.