Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 53 !OV Tilvera Heimskeppni í bridge á Netinu 2001: Iceland express komið í 8-liða úrslit Netmiðillmn OK-bridge stendur fyrir heimskeppni á Netinu í bridge og er heiminum skipt upp í átta svæði þar sem spiluð er útsláttar- keppni innan svæðanna. Þetta er ár- leg keppni en sá böggull fylgir skammrifi að maður verður að vera meðlimur OK-bridge til að geta tek- ið þátt. Fulltrúi íslands í keppninni er sveit sem ber nafnið „Iceland Ex- press“ en ef grannt er skoðað kem- ur í ljós að landslið okkar á síðasta Evrópumóti heflr í stað þess að sleikja sárin komið tvleflt til leiks og unnið N-Evrópuriðilinn. Og ekki nóg með það heldur fylgir landsliðs- fyrirliðinn með. Spennandi verður að fylgjast með gengi liðsins í keppni þar sem engin spil koma við sögu. Ég fylgdist með leik liðsins í „beinni útsendingu" við sveit net- bridge sem er sterk sveit frá Dan- mörku. ísland vann leikinn, 89-65. Það er nýstárlegt að fylgjast með þannig leik á Netinu því óneitan- lega geta komið upp atvik, sem ekki hafa neitt með bridge að gera. Þá reynir á oft takmarkaða tölvukunn- áttu spilara. T.d. fór leikurinn af stað á öfugum forsendum, þar sem stillt var á tvímenningsforrit í stað sveitakeppni. Síðan var eitthvert vesen með fjölda spila en að lokum var leyst úr öllum þessum vandræð- um. Þetta sýnir samt aðÝbetra er að tölvukunnáttan sé í lagi þótt þegar upp er staðið sé það bridgekunnátt- an sem blifur. Báðar sveitir áttu sinn skerf af mistökum en eins og í alvöruheim- inum vinnur sú sem gerir færri mistök. Skoðum eitt spil af handa- hófi frá leiknum. V/Allir * G4 * DG104 K9642 * D2 * ÁD1096 »ÁK86 * 5 * Á109 * 32 •» - * ÁG1087 * KG7543 l Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Bridgeþátturinn Með Karl Sigurhjartarson og Jón Baldursson í n-s gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 4 pass 3 4 pass 44 pass pass 4 grönd pass 5 ♦ pass pass 54 pass pass dobl pass pass pass Stökk austurs í þrjá spaða er svokölluð Bergen-sagnvenja, veik hækkun í spaða. Jón býður síðan upp á láglitina með fjórum gröndum og Karl líst vel á 5 tígla. Það er göm- ul regla að andstæðingamir eigi fimmta sagnstigið en Suður hafði annaðhvort ekki heyrt um það eða braut regluna illu heilli. Jón doblar síðan 5 spaða og bíður eftir hjartaút- spilinu. Karl hefir hins vegar enga ástæðu til að hreyfa hjartað og þeir félagar skrifa 500 í sinn dálk. Á hinu borðinu sitja Þorlákur Jónsson og Matthias Þorvaldsson a- v og sagnir þróast á svipaðan hátt: Vestur 1* 4« dobl Norður Austur Suður pass 3 * pass pass pass 4 grönd 5 ♦ dobl Allir pass. Þorlákur veit hins vegar að fimmta sagnstigið er eign andstæð- inganna og hann doblar. Vörnin tekur tvo slagi á spaða og laufás. Einn niður og tvö hundruð í viðbót til íslands, sem græddi 12 impa. / IJrval - gott í hægindastólinn Smáauglýsingar tómstundir DV 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3105: Fégjarn maður Myndasögur OMiobut*d by Uníed F*Mute SynOcate Inc. f Hvernig eigum við að útvega \ l_ peninga í btóið, Sólveig? ----------- Ég veit það: við göngumj skynsemishjónaband. f Hvérnig . , ósköpunum á það 1 nú að hjálpa? j ^"Hefur þú aldrei [heyrt um þaö sem.l er kallað „heiman- imundur"? / 4XSh ©KFSntislt.8Ul.US ^Góður daaur til að synda " —Vx l Svo sannarlega; yrir náunga sem ekki þekkir baksund skriðsund eða bringusuná, kann hann sannarlega að synda MmÍKWrQ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.