Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Síða 45
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 53 !OV Tilvera Heimskeppni í bridge á Netinu 2001: Iceland express komið í 8-liða úrslit Netmiðillmn OK-bridge stendur fyrir heimskeppni á Netinu í bridge og er heiminum skipt upp í átta svæði þar sem spiluð er útsláttar- keppni innan svæðanna. Þetta er ár- leg keppni en sá böggull fylgir skammrifi að maður verður að vera meðlimur OK-bridge til að geta tek- ið þátt. Fulltrúi íslands í keppninni er sveit sem ber nafnið „Iceland Ex- press“ en ef grannt er skoðað kem- ur í ljós að landslið okkar á síðasta Evrópumóti heflr í stað þess að sleikja sárin komið tvleflt til leiks og unnið N-Evrópuriðilinn. Og ekki nóg með það heldur fylgir landsliðs- fyrirliðinn með. Spennandi verður að fylgjast með gengi liðsins í keppni þar sem engin spil koma við sögu. Ég fylgdist með leik liðsins í „beinni útsendingu" við sveit net- bridge sem er sterk sveit frá Dan- mörku. ísland vann leikinn, 89-65. Það er nýstárlegt að fylgjast með þannig leik á Netinu því óneitan- lega geta komið upp atvik, sem ekki hafa neitt með bridge að gera. Þá reynir á oft takmarkaða tölvukunn- áttu spilara. T.d. fór leikurinn af stað á öfugum forsendum, þar sem stillt var á tvímenningsforrit í stað sveitakeppni. Síðan var eitthvert vesen með fjölda spila en að lokum var leyst úr öllum þessum vandræð- um. Þetta sýnir samt aðÝbetra er að tölvukunnáttan sé í lagi þótt þegar upp er staðið sé það bridgekunnátt- an sem blifur. Báðar sveitir áttu sinn skerf af mistökum en eins og í alvöruheim- inum vinnur sú sem gerir færri mistök. Skoðum eitt spil af handa- hófi frá leiknum. V/Allir * G4 * DG104 K9642 * D2 * ÁD1096 »ÁK86 * 5 * Á109 * 32 •» - * ÁG1087 * KG7543 l Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Bridgeþátturinn Með Karl Sigurhjartarson og Jón Baldursson í n-s gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 4 pass 3 4 pass 44 pass pass 4 grönd pass 5 ♦ pass pass 54 pass pass dobl pass pass pass Stökk austurs í þrjá spaða er svokölluð Bergen-sagnvenja, veik hækkun í spaða. Jón býður síðan upp á láglitina með fjórum gröndum og Karl líst vel á 5 tígla. Það er göm- ul regla að andstæðingamir eigi fimmta sagnstigið en Suður hafði annaðhvort ekki heyrt um það eða braut regluna illu heilli. Jón doblar síðan 5 spaða og bíður eftir hjartaút- spilinu. Karl hefir hins vegar enga ástæðu til að hreyfa hjartað og þeir félagar skrifa 500 í sinn dálk. Á hinu borðinu sitja Þorlákur Jónsson og Matthias Þorvaldsson a- v og sagnir þróast á svipaðan hátt: Vestur 1* 4« dobl Norður Austur Suður pass 3 * pass pass pass 4 grönd 5 ♦ dobl Allir pass. Þorlákur veit hins vegar að fimmta sagnstigið er eign andstæð- inganna og hann doblar. Vörnin tekur tvo slagi á spaða og laufás. Einn niður og tvö hundruð í viðbót til íslands, sem græddi 12 impa. / IJrval - gott í hægindastólinn Smáauglýsingar tómstundir DV 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3105: Fégjarn maður Myndasögur OMiobut*d by Uníed F*Mute SynOcate Inc. f Hvernig eigum við að útvega \ l_ peninga í btóið, Sólveig? ----------- Ég veit það: við göngumj skynsemishjónaband. f Hvérnig . , ósköpunum á það 1 nú að hjálpa? j ^"Hefur þú aldrei [heyrt um þaö sem.l er kallað „heiman- imundur"? / 4XSh ©KFSntislt.8Ul.US ^Góður daaur til að synda " —Vx l Svo sannarlega; yrir náunga sem ekki þekkir baksund skriðsund eða bringusuná, kann hann sannarlega að synda MmÍKWrQ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.