Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001
57
Tilvera
Afmælisbörn
Oliver Stone 55 ára
Einn þekktasti og umdeildasti kvikmyndaleik-
stjóri Bandaríkjanna, Oliver Stone, er afmælisbarn
dagsins. Hann fæddist i New York. Þegar hann
komst á fullorðinsár hóf hann nám í Yale en hætti
árið 1965. Sama ár fluttist hann til Cholon í Ví-
etnam og kenndi heimamönnum ensku. Ári síðar
hafði hann skamma viðdvöl í Mexíkó en gekk síðan
í herinn árið 1967. Hélt hann þá aftur til Víetnam
en nú sem hermaður. Átti hann eftir að gera
reynslu sinni þar verðug skil í þríleiknum Platoon,
Born on the Fourth of July og Heaven & Earth, sem
fjalla um tengsl Bandarikjanna og Víetnam.
Mickey Rourke 48 ára
Vandræðagemlingurinn Mickey Rourke á afmæli á
morgun. Rourke, sem lærði leiklist í Lee Strasberg
Institute, þótti strax mjög efnilegur og var fljótt tekið
eftir honum í kvikmyndaheiminum. Hann fékk stóra
tækifærið í Diner og sló síðan í gegn í 9 1/2 Weeks.
Lék hann í fáeinum góðum myndum i kjölfarið áður
en allt fór að fara í handaskolum hjá honum sem rekja
má til drykkju og dópneyslu. Lenti hann upp á kant
við lögin, barði fólk út og suður og var dæmdur í fang-
elsi, styrkti IRA með peningagjöfum og hugsaði meira
um feril sinn sem boxari og mótorhjólakappi heldur
en það sem hann kunni best.
Gildir fyrir sunnudaginn 16. september og mánudaginn 17. september
Stjörnuspá
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.l:
Spá sunnudagsins:
Reyndu að vinna verk-
in á eigin spýtur í dag.
Ef þú treystir alger-
lega á aðra fer allt úr skorðum ef
þeir bregðast.
pá mánudagsms:
Þú vinnur að sérstöku gæluverk-
efni um þessar mundir og á það
hug þinn aUan. Gættu þess að það
bitni ekki á fjölskyldunni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
Rskarnir (19. fehr.-?0. marsl:
Spá sunnudagsins:
•Andrúmsloftið í kring-
um þig verður þrungið
spennu fyrri hluta
dagsins. Hætta er á deUum yfir
smáatriðum.
pa mánudagsins:
AUt sem þú tekur þér fyrir hendur í
dag gengur vel. Þú ert ftúlur
bjartsýni og tilbúinn að reyna eitthvað
nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt.
Nautið (20. april-20. mai.t
Spá sunnudagsíns: 1 Spá sunnudagsins:
’ Þú ættir ekki að treysta
algerlega á eðlisávísun-
ina þar sem hún gæti
brugðist þér. Þú hittir persónu sem
heiUar þig við fyrstu sín.
Spa manudagsms:
Kunningjar þínir gætu komið þér
1 vandræði þó að það sé hreint
ekki ætlun þeirra. Þú þarft að
sýna sjálfstæði, þá fer aUt vel.
Tvíburarnir m. maí-21. iúníi:
Þú ert fullur sjálfs-
-mjf trausts um þessar
. mundir og ekki minnk-
ar það við viðurkenningu sem þú
færð á opinberum vettvangi.
Þú lærir mikið af öðrum
í dag og fólk verður þér
hjálplegt, stundum jafn-
vel án þess að vita af þvi. Vinátta og
fjármál fara ekki vel saman.
Spá manudagsins:
Greiðvikni borgar sig ávaUt betur en
stirfni og leiðindi. Þetta áttu eftir að
reyna á eftiminnUegan hátt í dag.
Vinur biður þig um peningalán.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Spá mánudagsins:
Ef þú ferð ekki eftir innsæi þínu eru
meiri líkur á að þú lendir í ógöngum
en ef þú hlýðir á þinn innri mann.
Happatölur þínar eru 5, 8 og 21.
Liónið (23. iúlí- 22. ágústl:
Spá sunnudagsins:
' Þú verður mikið á ferð-
inni í dag og gætir þurft
að fara landa leið í ein-
hverjum tilgangi. Þú þarft að
skyggnast undir yfirborð hlutanna.
Spá mánudagsins:
Þú ert í góðu ástandi tU að taka
ákvarðanir í sambandi við minni
háttar breytingar. Þú átt auðvelt
með að gera upp hug þinn.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Spa sunnudagsins:
Sambönd ganga í gegn-
um erfitt tímabil. Sér-
staklega er hætta á
spennu vegna sterkra tilfinninga
á rómantíska sviðinu.
Spá manudagsins:
Þér hættir tU að velta þér óþarf-
lega mikið upp úr lítilfjörlegum
vandamáliun og hafa af þeim
meiri áhyggjur en vert er.
Bogamaður m. nnv.-71. rfes.t:
Spá sunnudagsins:
| Þú ert dáhtið utan við
þig í dag og ættir að
hefja daginn á þvi að
skipuleggja aUt sem þú ætlar að gera.
Ekki treysta á að aðrir geri hlutina.
Spá manudagsins:
Þér finnst þú hafa mikið að gera
en verið getiu- að þíxúr nánustu
hafi það líka. Reyndu að sýna
sanngimi í samskipum við aðra.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Spa sunnudagsins:
Þú ættir að skipuleggja
»þig vel og vera viðbúinn
þvi að eitthvað óvænt
komi upp á. Ekki láta óvænta
atburði koma þér í upp nám.
Spá mánudagsins:
Galgopaskapur einkennir daginn í
dag og svo virðist sem ekki beri
að taka eitt orð alvarlega. ÖUu
gamni fylgir þó nokkur alvara.
Sporðdreki 124. okt.-21. nóv.l:
Spá sunnudagsins:
Þú hefur í mörg hom að
»lita og átt á hættu að
vanrækja einhvem sem
þér þykir þó afar vænt um. Vertu
heima hjá þér í kvöld og slappaðu af.
Spá mánudagsins:
Þú færð fréttir sem koma róti á
huga þinn. Ekki er þó ástæða til
að hafa áhyggjur. Ástin blómstrar
hjá þér.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Spá sunnudagsins: i Spá sunnudagsins:
'Þú færð að heyra
; gagnrýni vegna hug-
mynda þinna í dag. Þú
átt auðvelt með að meta aðstæður
og ert öraggur í starfi þínu.
Spá manudagsins:
Þú lest eitthvað sem vekrn- áhuga
þinn svo um munar. Þegar til
lengri tíma er Utið á þetta eftir að
hafa mikil áhrif.
Gerðu eins og þér finnst
réttast í máU sem þú
þarft að taka ákvörðim
í. Þú ættir ekki einu sinni að leita
ráða, máhð er þess eðUs.
Spá mánudagsins:
Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem
gefast eins vel og þú getur. Dagur-
inn gæti orðið nokkuð erfiður en
þú færð styrk frá góðum vini.
Hannes og Guðfríöur
Lilja íslandsmeistarar
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
varð íslandsmeistari kvenna í 10.
sinn! Harpa Ingólfsdóttir, íslands-
meistarinn frá í fyrra, varð önnur
en þær stöllur tefldu úrslitaskák í
síðustu umferð sem Guðfríður Lilja
vann. Ég ætlaði að birta þá skák en
á heimasíðu SÍ er skákin því miður
birt gölluð - það eina sem hægt er
að setja út á hnökralausa fram-
kvæmd mótsins. Vel yfir 3000 heim-
sóknir á heimasíðu mótsins, fyrir
utan þá svona 5-10 sinnum fleiri
sem fylgdust með mótinu á alþjóða-
skákfélaginu. Hvenær hefur íslands-
mót í einhverri grein haft yfir 30
þúsund áhorfendur? Hafnarfjarðar-
bær má vel við una.
Hannes Hlífar Stefánsson varð
skákmeistari íslands í aðeins þriðja
sinn um síðustu helgi. Hann hefur
sannarlega tímann fyrir sér! Hann-
es var ákaflega vel að titlinum kom-
inn, hlaut 7 v. af 9 mögulegum og
bar ægishjálm yfír aðra keppendur.
Þröstur Þórhallsson varð annar
með 6 v og þeir Bragi Þorfinnsson
og Jón Garðar Viðarsson deildu
3.-4. sæti með 5. v. I 5.-6. sæti urðu
svo Stefán Kristjánsson og Bjöm
Þorfinnsson með 4,5 v. Þeir bræður
Bragi og Björn áttu möguleika á
áfanga í síðustu umferð með sigri,
en þeir töpuðu báðir. Björn tapaði
fyrir Hannesi og Bragi fyrir Stefáni
Kristjánssyni i mjög góðri skák. Lít-
um á hana.
Hvítt: Bragi Þorfinnsson (2371)
Svart: Stefán Kristjánsson (2380)
Drottningar-indversk vörn.
Landsliðsflokkur Hafnarfirði (9),
8.9. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3
Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2
a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5
a5 11. Rc3 Ra6. Bragi bregður hér
út af alfaraleiðum, margar skákir
hafa teflst með 12. Hadl eða Hfdl.
En staðan skýst flótlega inn á al-
faraleiðir aftur. 12. Bxf6 Bxf6 13.
e4 Rb4 14. Hadl b6.
Þessi staða er þekkt úr fræðunum
og er 15. Hfel talinn besti leikurinn
hér. Eftir 14. Bb7 15. Hd2 Ba6 16.
Db3 c6 17. Ra2 stendur hvítur betur.
En það er eins og mig minni að þeir
félagar séu að fylgja eftir þekktri
skák þar sem Hannes Hlífar tefldi
með svörtu en næsti leikur skapar
hvítum einungis smá vandræði með
d5 peðið og það vantar allar sóknar-
aðgerðir fyrir hvítan sem síðan
Qara út. 15. d5 exd5 16. exd5 Bb7
17. Rd4 Bxd4 18. Hxd4 Dd7 19.
Hfdl Hae8 20. h4 He5 21. Rb5
Ra6! Riddarinn er á leiðinni á
óskareitinn c5 þar sem útsýni er
harla gott. Svartur stendur aðeins
betur. 22. Kh2 Rc5 23. Dc2 Ba6 24.
Rc3 Dd6 25. Hf4 Hfe8 26. Hd2 g6
27. Rdl f5 Hvítur getur lítið annað
en beðið hér, óþægileg staða fyrir
Braga sem helst vildi geta blásið til
sóknar. En Stefán heldur stöðunni í
jámgreipum. 28. Rc3 H8e7 29. Bf3
Rd7 30. b4 axb4 31. Ra2 b3 32.
Dxb3 Rc5 33. Dc2 Re4 34. Hdl.
Hrókurinn á f4 stendur illa og
svartur hefur aðgerðir til að ná hon-
um. 34. - h6! 35. Kg2 g5 36. hxg5
hxg5 37. Hxf5! Hxf5 38. Bxe4 Hf6
39. Rc3 Dc5 Hvítur leikur nú fram
eina möguleikanum eftir skipta-
munstapið. En Stefán á duldan
möguleika í stöðunni! 40. d6 Hxd6
41. Bd5+ Kg7 42. Db2 Kf8! Hér
héldum við flestir að Bragi væri að
ná sér í þokkalega möguleika, 42. -
Hf6 virtist eini leikurinn og eftir 43.
Re4 Hxe4 Bxe4 virtist staðan óljós.
En eftir hinn gerða leik virðist hvít-
ur aðeins eiga jafntefli. En Bragi
þurfti svo nauðsynlega á vinningi
að halda. 43. Re4 Hxe4.
44. Dh8+? Auðvelt að gagnrýna
þennan leik, en Bragi reynir að tefla
til vinnings. Nauðsynlegt, var 44.
Bxe4! Því eftir 44. Hxdl hefur hvítur
gangandi þráskák eftir 45. Df6+ Og á
annað var varla hættandi fyrir Stefán
í stöðunni? 44. - Ke7 45.Dh7+ Kd8
46.Dxe4 Bb7! „Úpps!“ Þessi leikur
vinnur skiptamun og skákina. 47.
Bxb7 Hxdl 48. Bc6 De7 49. Dc4
Dh7! 50. Kf3 Dd3+ 51. Dxd3+ Hxd3+
52. Kg4 Hc3 53. Bd5 Ke7! Ekki má
drepa með 54. g5 vegna Hc5. Svarta
staðan er ósigrandi.
54. Kf5 Hc5 55. Ke4 c6 56. Bg8
Kf6 0-1
Fyrst ekki var hægt að birta skák í
kvennaflokki höldum við á vit ævin-
týranna i Kínaveldi. Þar áttust við
Rússar og Kínverjar i landskeppni í
skák. Rússar sigruðu nokkuð örugg-
lega þó þeir væru án heimsmeistara
sinna, núverandi (?) og fyrrverandi í
karlaflokki. Teflt var í kvenna-, karla-
og unglingaflokki og sigruðu Rússar
samanlagt. Karlaflokkur: Rússar 21,5
- Kínverjar 14,5, Kvennaflokkur:
Rússar 9, Kínverjar 9 og að lokum,
Unglingaflokkur: Rússar 11 - Kínverj-
ar 7. Risarnir í austri eru erfiðir
viðureignar!
Hvítt: Alexander Khalifman (2700)
Svart: Xiaomin Peng (2629)
Kóngs-indversk vörn. Lands-
keppni Rússa og Kínverja í Shang-
hæ(6), 12.9. 2001
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4.
e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6
8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. Hel f5 11.
Rg5 Rf6 12. f3 Re8 13. c5 a5.
Þetta er ein af þessum stöðum
sem lengra komnir í skákinni verða
að kunna einhver skil á?! 14. cxd6
Dxd6 15. Rb5 Db6+ 16. Khl Rd6
17. bxa5 Hxa5 18. Rxd6 cxd6 19.
Bd2 Ha8 20. Hbl Da7 Hvitur hefur
náð yfirburðatafli á drottningar-
væng. Athyglisvert hvernig hann
prjónar sig í gegn. 21. Bc4 Bd7 22.
Be3 Db8 23. Re6 Hc8 24. Dd3 f4
25. Bgl Ha4 26. Bb5 Bxb5 27.
Dxb5 Hxa2.
Innrásin frá Rússlandi á Kín-
verska drekann (maður verður að
vera „diplómatískur" á þessum síð-
ustu og verstu tímum. Annars hefði
ég talað um keisarann). 28. Dd7 Bf6
29. Hxb7 Da8.
Þessi staða fær inngöngu í DV
eingöngu vegna fágaðrar snyrti-
mennsku „á la Anatolí Karpov.“ 30.
Rxf4 Bh4 31. Rd3 Da3 32. De6+ 1-
0.
September
111,14
blöndunartæki frá
1QKCI
SANITEDTECHNIK
Sk.u&c FMMattsson
SANITEDTECHNIK^fa
s**JFlim
t/ kto
W fyrir eldhús
í Mora, Svíþjóð
Einnarhandar
blöndunartæki
fyrir eldhús. frá kr. 4.690,-stgr,
1 /^rir handlaug m. lyftitappa.
frá kr. 4.890,- st8r.
Hitastýrð
fró kr. 8.900,- stgr.
Viö Fellsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18
_____taugard. kl. 10-14
tjrval