Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2001, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001 27 Sviðsljós Gömul upptaka meö Bítlunum Eldgömul hljóðupptaka með Bítlun- um, Paul, John og George I tónlistar- þættinum Juke Box Jury, er fundin á Bretlandi. Um er að ræða hálfrar stund- ar upptöku sem tekinn var upp af áhorfenda á gömlu gerðina af segul- bandi og hefur hún nú verið afhent skjaiasafni BBC. Þátturinn, sem var stjómað af Nicholas Parsons í viðurvist fulls húss áhorfenda, var sendur út á BBC þann 7. desember árið 1963 og er það von talsmanna BBC að hljóðlaus kvikmyndaupptaka af þættinum sé einnig til, en við sérstök tækifæri munu þættimir hafa verið kvikmyndaðir. í umræddum þætti munu Bítlamir þrír hafa látið í ljós álit sitt á gömlum goðum, eins og Elvis Presley og kemur fram að þeir vom mun hrifhari af rokkkónginum sjálfum heldur en lögun- um hans. Kylie hrædd við að verða fertug Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue veit sem er að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Stúlk- an er ekki nema 33 ára gömul en hún er þegar farin að hafa þungar áhyggjur af því að verða fertug. Ekki getur nokkur maður þó með sanngirni sagt að aldurinn sé farinn að setja mark sitt á söngfuglinn fallega. í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu dansar Kylie til dæmis um létt- klæddari en nokkru sinni. Engu að síður óttast hún að missa tökin á aðdáendum sín- um og frægðinni eftir nokkur ár. „Mér fannst æðislegt að verða þrítug. Mér fannst ég full sjálfstrausts og innblásturs og mér fannst ég virkilega vera farin að þekkja sjálfa mig,“ seg- ir Kylie í viðtali við skoska dag- blaðið Daily Record. En það er ekki sama að verða þrítugur og fertugur, þótt enn sé alllangt í fimmtugsaldurinn. „Ég reyni að fá ekki kvíðakast en fertugasta árið færist nær með ógnarhraða. Ég fæ kannski ekki leyfi til að vera barnaleg þegar ég verð fertug," segir söngkonan og ekki laust viö aö hún sé áhyggjufull þess vegna. Kylie Minogue hóf feril sinn sem leikkona í sjónvarpsþátta- röðinni vinsælu Vinum. Undan- farin ár hefur heldur lítið heyrst til hennar en í fyrra varð breyting þar á. Þá skaust hún fram á sjónarsviðið af full- um þunga og var á allra vörum vegna myndbandsins Spinning Around. Kylie segir í viðtalinu að frami hennar skipti hana mestu máli og hún viöurkennir að hún vildi gjarnan hafa meiri tíma fyrir sjálfa sig. Góö heilræði frá Sidney Portier Banda- ríski leikar- inn Denzel Was- hington, sagði ný- lega frá því snemma á ferlinum hefði hann fengið góð heilræði frá átrúnaðar- goði sínu, Sidney Portier. „Hann sagði mér að fara mjög varlega í það að velja mitt fyrsta hlutverkið, því framistaðan þar myndi ráða öllu um það hverning Hollywood tæki mér. Fyrstu meiri- háttar hlutverkin sem Washington valdi voru hetjuhlutverk í myndunum „Cry Freedom", „A Soldier's Story“ og „Glory“. „Ég tel mig hafa verið heppinn. Hugið ykkur ef ég hefði byrj- að ferilinn með erfiðu hlutverki eins og í „Training Day“. Ég hefði örugg- lega klúðrað því,“ sagði Washington. Þegar Washington var spurður hvort hlutverk hrottfengis lögreglumanns henntaði honum vel, sagðist hann ekkert eiga sameiginlegt með þeirri persónu. „Þetta er allt leikur og ég ef- ast stórlega um að svo ofstækisfuEir karakterar fyrirfinnist í raunveru- leikanum," sagði Washington. • J i • \\ REUTER-MYND Ongstrætastrákar héldu tónleika Strákarnir úr hljómsveitinni Backstreet Boys héldu tónleika í Toronto í Kanada á miövikudagskvöld þótt fjöldi listamanna heföi aflýst fyrirhuguö- um skemmtunum um alla Noröur-Ameríku. Einn starfsmaöur sveitarinnar var meöal fórnariamba hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum á þriöjudag. Besti vinur Tomei týndur Leikkonan Marisa Tomei hefur miklar áhyggjur þessa dagana, þar sem einn mik- ilvægasti vinur hennar, Óskar, sá litli guli, sem hún vann fyrir framistöðu sína í aukahlutverki í grínmyndinni “My Cousin Vinnie“ árið 1992, virðist týndur. Tomei hefur verið að standsetja hjá sér íbúöina í New York og hafði því sett allt sitt dót niður í kassa. „Ég vona að ég sé ekki búin að týna honum. Ég veit bara ekki hvar hann er niðurkominn þessa stundina," sagði Tomei. „Ég er þó búin að taka mest af dótinu upp aftur, en Óskar er hvergi sjáanlegur. Vonandi er hann í dót- inu sem er í geymslu hjá mömmu,“ sagði Tomei sem lifur í voninni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Óskar kemmst í hættu, því nokkrum dögum eftir Óskarsverð- launahátíðina 1992, komst sá orðrómur á kreik aö kynnirinn, Jack Palance, hefði ekki opnað umslagið með nöfnunum, heldur aöeins lesið efsta nafh þeirra sem tilnendar voru utan á umslaginu. “Ég var vissulega í öngum mínum þegar þessi órðrómur komst á kreik. Ég var ung og óhömuð og tók þetta því mjög nærri mér. Ég fór frarn á það við akademiuna að hún gæfi yfirlýsingu um málið, en þeir töldu betra að láta það eiga sig. Þegar ég finn Óskar aftur þá fær hann sinn sess, sem hann á vísan á uppáhaldshillunni minni í baðherberginu, við hliðina á myndum af mínum bestu vinum á milli uppáhalds ilmvatsglasanna," sagði Tomei. Marisa Tomei Óskar vinur hennar er aftur í hættu en gæti leynst í kassa. KimmaBBmmmmWmmmmmMMmm ÞJÓNUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 í“l BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir ÁRSÍS5™ hurðir gTL^Smáauglý! ... <r>-> bílar, bátar, jeppar, hús sendibílar, pallbílar, hór fornbílar, kerrur, fjórhjó hjólhýsi, vélsleöar, vara viögeröir, flug, lyftarar, vörubriar...bílar Og ft Hskoðaðu {.rriáuulýalngurnar á VÍSÍr.ÍS singar ttflar, tferðabílar, , mótorhjól, hlutir, tjaldvagnar, arartæki t •l’i 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársncsbraut 57 • 200 Kóþavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RORAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Sundaborg 7-9, R.vtk Sítni 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Viðhaldspjónusta OT Sögun.hf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir * * Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJDM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum Eó RÖRAM YNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 SIIFLUÞJONUSTH BJRRNR STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og (rórennslislögnum. _____________ Röramyndavél til að ástands- skoöa lagnir Dælubíll fil að losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.