Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2001, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001
31
I>V
Tilvera
Vor- og sumartískan 2002:
Litríkt og efnislítið
Fatahönnuðir heimsins fatnaður. Margs konar litir
keppast nú við að kynna vor- eru ráðandi og má þar nefna
og sumartískuna fyrir árið gulan, bleikan og appel-
2002. Tískuvikur hafa verið sínugulan. Hér á síðunni má
haldnar í stórborgum víða um sjá sýnishom af tísku næsta
heim á síðustu vikum en sumars frá tískusýningum í
hryðjuverkin í Bandaríkjun- New York, London, Madríd og
um hafa að sjálfsögðu sett svip Buenos Aires.
Silkirendur
Þessi fyrírsæta klæddist silkikjól
sem skreyttur var meö litríkum rönd- verið fjölbreytileg og margt
sinn á tískuheiminn eins og
allt annað. Til að
mynda var
tísku-
vik-
unni í
New
York frestað
þegar fjórir
daga voru eftir
og nokkrir fata-
hönnuðir hafa
hætt við sýningar
sem fara áttu fram í
London næstu daga.
Óhætt er að segja að
tískan fyrir næsta sumar
-MA
um á tískuvikunni í Madríd.
Bleikir kvöldkjólar
Bleiki liturinn var áberandi
á kvöldkjólunum á tísku-
sýningu Maureen Dinar í
Buenos Aires í Argentínu.
DV-MYNDIR REUTER
Gulur toppur
Gulir toppar voru meðal þess sem
sjá mátti á tískusýningu Luelle
Bartley í New York fyrir skömmu.
á boðstólum. Efnislitlar flíkur
hafa verið áberandi á tísku-
sýningunum, sem og litríkur
/
Blómlegt og gegnsætt
Þær voru vægast sagt blómiegar og
gegnsæjar, flíkurnar frá Zilkha sem
sýndar voru í London um helgina.
’ Klassískt
Einn þeirra fatahönnuöa sem sýndu
í Madríd var Joaquin Verdu og var
fatnaöur hans klassískur og glæsi-
legur.
Liöug fyrirsæta
Fimleikakonan Amludena Cid var ein
þeirra sem sýndu sumarfatnaöinn
2002 fyrir spænska hönnuöinn
Montesiones Alamas.
Appelsínugult og litríkt *
Stuttbuxnadragt í apþelsínugulum lit frá
hinum spænska Ailanto.