Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Síða 51
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001
59
DV
Tilvera
Konur tefla
Keppnin í kvennaflokki á Skák-
þingi íslands í Hafnarflröi 2001 var
hörð og spennandi og úrslit réöust
ekki fyrr en í síðustu umferð. Guð-
fríður Lilja náði sínum tíunda titli í
höfn og það er auðvitað merkilegur
áfangi. Guðlaug Þorsteinsdóttir
náði ekki svo mörgum titlum, held
ég, á sínum tíma. En hún hefur von-
andi ekki sagt sitt síðasta orð á
þessum vettvangi heldur. Harpa
náði sinum fyrsta titli í höfn i fyrra
og ugglaust eftir að ná í fleiri. Það
er ekki mikill munur á þeim stöli-
um, en Guðfríður Lilja hefur meiri
reynslu. Þær tefla þó báðar vel, með
þessi stig hefðu þær verið ofarlega í
meistaraflokki hér áður fyrr. Lygn
streymir Don, eins og meistararnir
í taflfélaginu sögðu hér áður fyrr.
Það er rétt, ekkert fær stöðvað tím-
ans þunga nið.
43. Bf2 Be5 44. Bel f5 45. Bf2
Kc5 46. Bel Bh2 47. g3 Bgl 48.
Ke2 Be3 49. Kd3 Kd5 50. Ke2 f4
51. gxf4 Bxf4 52. Bf2 g5 53. Kd3
gxh4 54. Bxh4 Be5 55. Bf2 Bf6 56.
Bg3 h4 57. Bh2 Be5 O-l. Og áfram
skal haldið á veiðar á ný! Ég reyni
að láta þá sem áhuga hafa vita,
hvar.
Sævar
Bjarnason
skrifar um
skák
Mörk eru oft skoruð á síðustu mín-
útu þó annað liðið liggi í sókn.
Menn verða að vera vakandi i vörn-
inni. Betra er að ræna peði en að
drepa biskup!?! 16. Bd2 Dc5 17. Bf4
a5! 18. Hhel Ha6! Eidri en tvævet-
ur! Hvítur er á undan í liðskipan, en
svartur kemur mönnum sínum í
gagnið á óvenjulegan hátt. Það er
ekki ónýtt að tefla eins og unglamb
kominn á áttunda áratuginn og þó
steinlegið fyrir okkar manni, Jó-
hanni Hjartarsyni fyrir 14 árum. Þá
var Judit 11 ára. 19. Bd3 Dxc2+ 20.
Bxc2 Rc5 21. Re5 Kg8 22. Bg3 Hd8
23. Rd3 Hc6 24. He2 Bf5!
Vandamál franska kardínálans
leysast núna. Hvar lék hvítur af
sér? Sennilega í 21. leik, þá var
sennilega best að leika 21. Rxd4
Bxh4 og hvítur hefur eitthvað fyrir
peð sitt. Nú hefur úlfurinn platað
Rauðhettu! 25. Rxc5 Hxc5 26. Bxf5
Hxf5 27. Kc2 Hc5+ 28. Kd3 a4 29.
Hdel Kh7 30. He8 Hxe8 31. Hxe8
Hb5 32. He2 Kg6 33. f3 Hc5 34.
Bf2 Hcl 35. Hel Hxel 36. Bxel
Kf5 37. Bf2 Kf4 38. b3 axb3 39.
axb3 h5 40. Ke2 Ke5 41. Kd3 Kd5
42. Bel g6. Það eru engin vandamál
að landa þessu. Ætli við karlarnir
séum betri í skák en?
Hvítt: Guðfríður Lilja
Grétarsdóttir (2053)
Svart: Harpa Ingólfsdóttir (2017)
Enski leikurinn. Úrslitaskák,
Skákþing íslands 9.8. 2001
1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4.
Bg2 Bg7 5. e4 d6 6. Rge2 Bg4 7. h3
Bd7 8. 0-0 Dc8 9. Kh2 h5 10. f4
Rh6 11. d3 Rd4 12. Hbl b5 13.
cxb5. Hér kemur sterklega til
greina að fórna peöi og leika 13. Hb8
14. a4 h4 með skemmtilegri baráttu-
stöðu. 13. - Rxb5 14. Be3 Rxc3?!
Að leika 14. h4 er best til að tefla til
jafnteflis og það dugöi Hörpu í þess-
ari skák. Þegar jafntefli er nauðsyn-
legt á að tefla af hörku, segi ég, en
framfylgi því miður ekki alltaf sjálf-
ur. 15. Rxc3 Bc6 16. d4 cxd4 17.
Bxd4 Bxd4 18. Dxd4 0-0 19. b4 a6.
Guðfríður Lilja hefur teflt vel og er
með rýmri og aðeins betri stöðu. 20.
a4 Hb8 21. Rd5 De8?
Betra er aö leika 21. Db7 og bar-
áttan er í algleymingi, þó hvítur
standi betur. Það á ekki að þjappa í
vörn, fyrr en síðar nær hvítur að
brjótast í gegn. Hér er sennilega
best að leika 22. Hfcl Bxd5 23. Dxd5
Dxa4 24. Dg5 Kg724. Dxe7 og hvítur
stendur mun betur. Eftir næsta leik
hvíts jafnast staðan nokkuð, þó
hvítur hafi sennilega aðeins betra
tafl. 22. a5?! Bxd5 23. Dxd5 Hb5
24. Dd4 f6?! Betra er 24. Db8 eða 24.
f5 og baráttan er í fullum gangi,
núna nær hvítur mun betri stöðu
Guðfríöur Lilja Grétarsdóttir
íslandsmeistari í skák 2001.
aftur. 25. Hfcl Da8 26. Bfl! Hbb8
27. Bc4+ Kg7.
um mann sem sótti okkur heim, hér,
einu sinni, og hætti ekki að tefla
fyrr en dauðinn kom og sótti hann,
kominn vel á tíunda áratuginn.
Kortsnoj á a.m.k. 20 góð ár eftir í
skákinni.
Nú er hvítur kominn með vinn-
ingsstöðu. Og er það ekki merkilegt,
í skák á milli skákdrottninga er það
önnur drottningin sem lendir í
miklum vandræðum? Eftir næsta
leik hvíts er skákinni í raun lokið.
28. Bd5! e5 29. De3 exf4 30. gxf4
Rf5 31. Hc7+ Kh6 32. Dd3 1-0.
Það jaðrar við karlrembu að birta
næstu skák! En hvað eigum við
karlarnir að gera þegar hver dísin á
fætur annarri mátar okkur? Ég hef
verið iðinn við að birta skákir þar
sem Judit Polgar hefur leikið aðal-
hlutverkið. Nú get ég sýnt fram á að
aldur og reynsla skipta máli líka,
eins og það viti ekki allir? En
Kortsnoj, sem er sjötugur, hefur
seint verið talinn með skemmtilegri
mönnum. En hann getur teflt enn
þá í hæsta gæðaflokki og það er af-
skaplega virðingarvert. Ég var á
sínum tima í bekk með miklum
íþróttasnillingum sem spiluðu í
landsliði íslands í knattspyrnu og
handbolta. En þeir eru allir hættir.
Ég og Kortsnoj erum rétt að byrja!?
Og skákin er tefld á minningamóti
Hvítt: Judit Polgar (2686)
Svart: Viktor (gamli) Kortsnoj (2617)
Frönsk vörn. Minningarmót
Najdorfs, Buenos Aires,
Argentínu (6), 9.9. 2001
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4.
Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7. Afbrigði
Capablanca sjálfs. 6. Rf3 Be7 7.
Rxf6+ Bxf6 8. h4 0-0 9. Bd3 c5.
Hér bregður Judit út frá afbrigði
karlrembunnar sjálfrar, holdi
klæddur, Kasparov - Anand
(Reykjavík, 2000) og Kasparov -
Shirov (Frankfurt, 2000) þar sem
Kaspi lék 10. De2 cxd4 11. De4 g6 12.
0-0-0 og hvernig haldiö þið að hafi
farið í þessum skákum? 10. c3 cxd4
11. cxd4 e5 12. Dc2 h6. Hér hefur
ýmislegt verið reynt, 13. Bxf6 og 13.
0-0-0 en 13. leikurinn er erfiður fyr-
ir hjátrúarfulla! 13. Bh7+ Kh8 14.
0-0-0 Da5 15. Kbl exd4.
Ekki í fyrsta skipti sem sá gamli
rænir peði og kemst upp með það!
„ALLT HEFUR VERiÐ FUNDIÐ UPP SEM HÆGT ER AÐ FINNA UPP“
Charles H. Duell, Stjórnarformaður bandarísku einkaleyfisskrifstqfunnar, 1 899
Er ekki full
Ás
ÆÐA TIL
ÞESS AÐ FYLGJAST MEÐ?
Myndbandarýni
Legalese ***
í gin Ijónsins
Legalese hefur margt við sig, per-
sónur eru skemmtilegar og sérstak-
ar, myndin er fyndin og stundum
spennandi og
handritið vel
skrifað. Það er
nú samt svo að
ég haföi það
alltaf á tilfínn-
ingunni að það
hefði mátt gera
betur. í stað
þess að taka
létt á sögunni
tel ég að þarna sé saga sem hefði
getað orðið svört kómedía af bestu
gerð.
Myndin segir frá ungum metnað-
arfullum lögfræðingi, Roy Gutton
(Edward Kerr). sem kemur því
þannig fyrir að goöið í lögfræðistétt-
inni, Norman Keene (James Gam-
er), tekur eftir honum. Keene sem
er með mál sem hann er í vandræð-
um með, þar sem þekkt kvikmynda-
stjarna (Gina Gershon) er réttilega
grunuð um morð á elskhuga sínum,
sér tækifæri til að losa sig úr klíp-
unni og fær hinum unga lögfræð-
ingi málið.
Gutton heldur að framtíðarhorfur
hans séu bjartar, kominn með stór-
mál, en kemst fljótt að því að ekki
er allt sem sýnist og áður en lýkur
er hann músin sem kötturinn leikur
sér að.
Legalese er vel leikin og er sérlega
gaman að sjá hvað James Garner
heldur sér alltaf vel og er hann í fínu
formi hér. Gina Gershon hefur meiri
kynþokka en flestar aðrar og þá er
Kathleen Turner f lítlu en góðu hlut-
verki sjónvarpsfréttakonu. -HK
Útgefandi: Bergvík. Leikstjóri: Glenn Jor- "*■
dan. Leikarar: James Garner, Gina Gers-
hon, Edward Kerr og Kathleen Turner.
Bandaríkin, 2000. Lengd: 94 mín. Bönn-
uö börnum innan 16 ára.
Helgi Snorrason
s: 863 5757 helgisn@binet.is
V_____________- J
w
/
/
/
A'íKHir fAHBIMI
511 6622