Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001
I>V
Fréttir
Grunur um miltisbrandssendingu hjá Borgarendurskoðun:
Fimmtán manns settir
í sýklalyfjameðferð
- líklega um þerriduft að ræða sem notað er í prentiðnaði
Fimmtán manns var gefið sýkla-
lyf gegn hugsanlegu miltisbrands-
smiti eftir að hvitt duft féll úr póst-
pakka sem starfsmenn Borgarend-
urskoðunar í Tjarnargötu 12 opn-
uðu um hádegisbil í gær. Var þegar
hringt í lögreglu og slökkvilið. I
póstsendingunni var m.a. tímaritið
Economist sem þangað berst í
áskrift, en það var pakkað inn í
plast. Þegar tímaritið var tekið úr
plastumbúðunum féll út úr því hvitt
duft. Fóru slökkviliðsmenn í eitur-
efnabúningum inn í húsið til þess
að ná í pakkann. Þá voru tveir starf-
menn stofnunarinnar fluttir með
sjúkrabíl á Landspítala - háskóla-
sjúkrahús í Fossvogi eftir að þeir
komust í snertingu við duftið. Var
einnig farið með póstsendinguna í
rannsókn. Lokaði lögregla Tjamar-
götunni um tíma í báða enda og var
hluti hússins rýmdur. Talið er þó
líklegt að duftið sé skaðlaust efni
sem notaö er við pökkun blaðsins.
Þar er um þerriduft að ræða sem vel
DV-MYND E.ÓL
Lögreglumenn við skrifstofur Borgarendurskoöunar
Alvarlega var tekið á grun um hugsanlegan miltisbrand í póstsendingu i gær.
Fannst hvítt duft í blaðinu Economist sem þangað barst og hvetur lögreglu-
stjóri fólk til sýna aðgæslu í meðhöndlun blaðsins.
urnar á að fólkið hafi smitast af
miltisbrandi næstum engar, en við
tökum samt enga áhættu. Þá tókum
við sýni af öllum og þau verða rann-
sökuð,“ segir Hrafnkell. Hann gerir
ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir á
morgun, miðvikudag. Hrafnkell seg-
ir að þótt fólk fái miltisbrandssýkil
á húð og hendur þá sé það ekki eins
alvarlegt og menn halda.
Hrafnkell segir ekki sérstaka
áætlun í gangi varðandi það hvern-
ig brugist skuli við miltisbrandstil-
fellum hjá sjúkrahúsinu. Hann
reiknar þó meö að tekið verði tillit
til sýkla- og efnamengunarslysa
varðandi framtiðarskipulag á bráða-
móttökunum í ljósi atburða um all-
an heim.
Iðnaðarmenn hafa verið að störf-
um I Tjarnargötu 12 við að innrétta
þar skrifstofur fyrir borgarstjómar-
flokkana á jarðhæð. Fengu þeir
fljótlega að snúa aftur til vinnu
sinnar en skrifstofum Borgarendur-
skoðunar á efri hæð var lokað.
Vörn gegn miltisbrandi:
Forðist að handleika
grunsamlegar sendingar
- segja yfirvöld
Þó að líkur á að miltisbrandur eða aðr-
ar sýkingar berist með póstsendingum
hér á landi séu afar litlar, þá hefur Land-
læknisembættið og Almannavamir rikis-
ins (AVRK) gefið úr leiðbeiningar um
hvemig bregðast skuli við slíkum send-
ingum. Miklar umræður hafa verið um
hugsanlegar póstsendingar sem inni-
halda miltisbrandsgró. í tvígang hafa yf-
irvöld gripið til ráðstafana vegna grtms
um slíkt hérlendis, þ.e. í Ríkisútvarpinu
og síðast í gær hjá Borgarendurskoðun.
í leiðbeiningum embættanna segir að
engin ástæða sé fyrir almenning að
breyta daglegum athöfum sínum vegna
þessa. Bent er á heimasíðu Almanna-
vama, avrik.is, og heimasíðu Land-
læknisembættisins, landlaeknir.is varð-
andi frekari upplýsingar. Þar segir m.a.:
Póstur gæti talist gmnsamlegur ef
fleiri en eitt af eftirfarandi á við:
1. Sending er stiluð á þekkta einstak-
linga eða þekktar stofnanir.
2. Uppruni óþekktur.
3. Viðtakandi óljós.
4. Sending berst frá landi þar sem
miltisbrandstilvik hafa komið upp.
5. Sendingar velktar, óhreinar eða
einkennilega stafsettar.
Mestu máli skiptir þó mat viðtakanda
sjálfs á eðli sendingarinnar. Teljist send-
ing gmnsamleg skal í fyrsta lagi forðast
að handleika sendinguna með berum
höndum. Sé innihaldið með dufti eða
torkennilegum skilaboðum skal til-
kynna það lögreglu sem sækir og rann-
sakar sendinguna. Lögreglan hefur sam-
band við sóttvarnayfirvöld ef þörf kref-
ur. Heilbrigðisþjónustan um allt land er
undir það búin að bregðast við, t.d. em
lyf við sjúkdómnum I öllum byggðum
landsins. -HKr.
er þekkt m.a. i íslensk-
um prentsmiðjum. Er
því blásið yfir síður í
prentun svo prentlitur-
inn lími þær ekki sam-
an.
Logreglumenn við inngang Borgarendurskoöunar
Skrifstofum var lokað þar til niðurstaða fæst.
Engin áhætta
tekln
Hrafnkell Óskars-
son, sérfræðingur á
bráðamóttöku slysa-
deildar, sagði í samtali
við DV að fyrst hefði
verið komið með tvo
menn og síðan teknir
fimm menn til viðbótar
í skoðun. Fleiri voru
færðir í skoðun í fram-
haldinu og alls munu
15 manns hafa verið
settir í sýklalyfiameðferð.
„Þetta er í fyrsta skipti í sögunni
sem við lendum í þessu. Fyrst feng-
um við þá sem voru þama næstir og
það var spurning um að hreinsa
burt duft sem kunni að vera til stað-
ar og taka sýni i ræktun. Síðan er
fólk sett í forvarnarmeðferð með
sýklalyfium. Við teljum þó að lík-
Lögreglustjórinn í Reykjavík hef-
ur sent frá sér tilkynningu vegna
þessa atburðar. Þar segir að ástæða
sé til að fólk sem fær tímarit frá
Economist sýni fyllstu aðgæslu. Að
öðru leyti er vísað á upplýsingar á
vef Almannavarna ríkisins, avrik.is
varðandi meðhöndlun á slíkum
pósti. -HKr.
f'
Gott sumar og haust
Björgvin hefur veriö að gera það gott
í Barentshafi síðan síðsumars - alls
300 milljón króna afli.
Björgvin með
metafla
- hásetahlutur 1,3 milljónir
Björgvin EA 311 frá Dalvík landaði í
Tromsö í Noregi í sl. viku um 600 tonn-
um af þorski úr Barentshafi og er það
líklega einn besti túr sem íslenskt
fiskiskip hefur gert á svæðinu frá því
að gengið var frá samningum um veið-
ar íslendinga á þessu svæði. Aflaverð-
mæti nemur um 110 milljónum króna
og er hásetahluturinn 1,3 milljónir
króna en 22 menn eru um borð sem er
heldur færra en vanalega.
Björgvin hefur verið við veiðar í
Barentshafi frá því í júlí og nemur
aflaverðmæti skipsins á þessum tíma
um 300 milljónum króna. Var þetta
þriðja veiðiferð skipsins og stóð túrinn
í 36 sólarhringa og þar af var skipið
um 30 sólarhringa á veiðum. Björgvin
fer aftur á veiðar I Barentshafið og
mun það verða síðasti túrinn á svæð-
inu í bili enda kvótinn að verða búinn,
sérstaklega í rússneskri lögsögu. -hiá
F yrningarleiðin:
Þreifingar á þingi
DV hefur heimildir fyrir því að
þverpólitísk hreyfing innan Alþingis
sé að kanna möguleika á frumvarpi
um fyrningarleið í sjávarútvegsmál-
um. Hreyfingin samanstandi af
nokkrum stjórnarandstöðuþingmönn-
um, hluta Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokks. Málið sé því ekki flokkspóli-
tískt en í andstöðu við frumvarp
Árna Mathiesen sjávarútvegsráð-
herra. „Ég veit að menn eru dálítið að
tala saman,“ sagði þingmaður í sam-
tali við DV vegna málsins í gær en
vildi þó engu spá um niðurstöðuna.
Enginn friður hefur náðst um
stefnu sjávarútvegsmála og eru skipt-
ar skoðanir meðal allra flokka. „Það
gæti náðst sátt um að losa upp heim-
ildirnar en spurningin er aftur hve
vel þingmenn nái saman um tilhögun
endurráðstöfunarinnar. Það er flókn-
ara úrlausnarefni," sagði þingmaður-
inn sem telur jafnvel meirihluta á
þingi um fyrningarleiðina.
Aðrir þingmenn sem DV ræddi við
báru þessa umræðu til baka en sögðu
spennandi að fylgjast með framvind-
unni. -BÞ
Veöriö í kvöld
Dáiítil rigning eða súld
Suðaustan 5 til 10 m/s en lægir í kvöld. Víða
dálítil rigning eða súld, einkum suöaustan til.
Hiti 5 til 12 stig, svalast á annesjum austan
til.
Sölargangur og sjávarföll
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 17.41 17.19
Sólarupprás á morgun 08.45 08.37
Sí°isflóð 23.28 16.41
Árdeglsflóð á morgun 12.08 04.01
Skýrlngar á veöurtáknum
jJ*^V!NDÁTT ~>*VINDSrYRKUR í nnítrum & sðkúndu 10°*_ hiti -10“ ''FROST HEIOSKÍRT
$ €> o
LÉTTSKÝJAÐ SkÝ)AÐ SKÝJAÖ ALSKÝJAÐ
Q- W flpY c? ©
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓK0MA
Q =
ÉUAGANQUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ROKA
Greiöfært á landinu
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegagerðinni eru allir helstu þjóövegir
landsins færir.
« GREIDFÆRT aanPUNGFÆRT
HÁLT bhÓFÆRT
pMwaTOimigro'fmrMHKM
Léttir til suövestanlands
Noröan 3 til 8 m/s á morgun. Víöa dálítil rigning eöa súld, einkum
suöaustan til en léttir til suðvestanlands. Hiti 5 til 12 stig, svalast á
annesjum austan til.
Norðaustan 8 til 13 m/s
og víöa rignlng eöa súld,
síst þó á Vesturlandl. Hiti
2 tll 7 stig, mlldast syöst.
Fostuda
Vindur: '
10-15 m/.
Hiti 1" til 6°
Nor&austan 10 til 15 m/s
og él á Nor&urlandl,
rigning e&a slydda
austanlands en annars
skýjaft me& köflum og
þurrt. Hltl 1 til 6 stlg.
Laugarda
m
Vindur:
5-10
Hiti
o
1° til 6° *Vá
Norölæg átt og él
nor&anlands, en sums
sta&ar lítils háttar rlgnlng
fyrir sunnan. Fremur svalt
ve&ur.
AKUREYRI alskýjað 7
BERGSSTAÐIR skýjað 7
BOLUNGARVÍK skýjaö 7
EGILSSTAÐIR skýjaö 8
KIRKJUBÆJARKL. rigning 7
KEFLAVÍK rigning 9
RAUFARHÖFN alskýjaö 7
REYKJAVÍK úrkoma 9
STÓRHÖFÐI rigning 8
BERGEN léttskýjaö 6
HELSINKI léttskýjaö -2
KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 8
ÓSLÓ léttskýjaö 0
STOKKHÓLMUR 2
ÞÓRSHÖFN rigning 10
ÞRÁNDHEIMUR heiöskírt -4
ALGARVE heiöskírt 15
AMSTERDAM rigning 12
BARCELONA léttskýjaö 13
BERLÍN þokumóöa 8
CHICAGO rigning 17
DUBLIN hálfskýjað 12
HALIFAX heiöskírt 5
FRANKFURT þokumóöa 9
HAMBORG þokumóöa 10
JAN MAYEN alskýjaö 4
LONDON skýjaö 15
LÚXEMBORG þokumóöa 9
MALLORCA þokuruöningur 13
MONTREAL léttskýjaö 6
NARSSARSSUAQ léttskýjaö 0
NEW YORK alskýjaö 15
ORLANDO skýjaö 22
PARÍS rigning 14
VÍN léttskýjaö 12
WASHINGTON skýjað 12
WINNIPEG alskýjaö 0