Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 27
35
ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001
DV Tilvera
Michael Crichton
59 ára
Einn vinsælasti rithöf-
undur heimsins, Michael
Crichton, verður 59 ára í
dag. Crichton, sem er
læknir að mennt, hefur
skrifað skáldsögur á borð
við Andromeda Strain, Jurassic Park,
Disclosure, Rising Sun og Congo, sem
selst hafa í risaupplögum. Hann er höf-
undur Bráðavaktarinnar og fyrr á árum
leikstýrði hann nokkrum kvikmyndum
með góðum árangri, eru Coma og
Westworld sjálfsagt þekktastar. í fyrra
heimsótti hann okkur og áritaði bækur í
bókaversluninni Eymundsson í Austur-
stræti.
Cildir fyrir miðvikudaginn 24. október
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.r
I Framtlðaráætlanir
' krefjast töluverðrar
yfirvegunar. Þú ættir
ekki að flýta þér um
of að taka ákvarðanir.
Happatölur þínar eru 4, 26 og 34.
Fiskarnir fl9. febr.-20. mars>:
Reyndu að gera vini
Iþínum sem á eitthvað
bágt greiða. Hann mun
launa þér það margfalt
síðar.
Happatölur þínar eru 14, 22 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. aoríll:
Gamall kunningi skýt-
ui' upp kollinum síð-
degis og þið miuiið
eiga góða stund sam-
an. Fjárhagurinn fer batnandi.
Happatölur þínar eru 84, 9 og 10.
Nautið (20. anril-?0. maí>:
Þú ert eitthvað niður-
dreginn en það virðist
með öllu ástæðulaust.
Reyndu að gera eitt-
hvað sem þú hefúr sérstakan
áhuga á.
Tvíburarnir (21. maí-?i. iijní):
V Mikil gleði rikir í
y^^kringum þig. Einhver
-/ i hefur náð verulega
góðum árangri og
ástæða þykir til að gleðjast yfir
þvi á einhvem hátt.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Hugsaðu þig vel um
k áður en þú tekur
' ákvörðun í máli sem
varðar fjölskylduna.
Heimilislifið á hug þinn allan um
þessar mundir.
Liónið 123. iúli- 22. áeúst);
, Hikaðu ekki við að
grípa tækifæri sem
þér býðst. Það á eftir
að hafa jákvæð áhrif
á líf þitt til frambúöar.
Happatölur em 5, 8 og 22.
Mevian (23. aeúst-22. sent.l:
Reyndu að skilja aðal-
atriðin frá aukaatrið-
^^\^l»unum og gera áætlanir
' r þínar eftir þvi. Það er
ekki vist að ráð annarra séu betri
en þin eigin.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
S Fjárhagsstaðan batnar
Oy til muna á næstunni ef
V f þú heldur rétt á spil-
r f unum. Gefðu þér tíma
til að sinna útivist og heilsurækt.
Happatölur em 15, 23 og 29.
SDOrðdrekí (24. okt.-?1. nóv.l:
ö§ Það er ekki sama hvað
þú gerir eða segir í
jdag. Það er fylgst
nákvæmlega með
öllum þínum gerðum.
Happatölur þínar era 7, 12 og 16.
Bogmaðurinn (27. nnv-21. des.t:
.Gættu þess að gleyma
fengu sem er nauðsyn-
' legt. Allir virðast
óvanalega hjálpsamir
og vingjamlegir í þinn garð.
Happatölur þínar era 17, 18 og 25.
Steingeitin 122. des.-19. ian.l:
Mál, sem þú hefur
lengi beðið lausnár á,
leysist eins og af sjálfu
sér. Þú þarft að sætta
þig við eitthvað sem er þér ekki
að skapi.
DV-MYND EtNAR J.
Matarbasar
Á laugardaginn var haldinn matarbasar í Vetrargarðinum í Smáralind. Það var Klúbbur matreiðslumanna sem
stóð fyrir matarbasarnum til styrktar starfsbræðrum sínum í New York. Það var síðan sendiherra Bandaríkj-
anna, Barbara J. Griffiths, sem tók á móti söfnunarfénu. Margir lögðu leið sína til matreiðslumeistaranna enda
góður matur í boöi.
Kærastinn fór á
bak við Mel B
Aumingja
Mel B. Ekki
nóg með að
hljómsveit-
in hennar,
Kryddpí-
urnar, sé í
raun búin
að leggja
upp
laupana,
heldur not-
færir
kærastinn sér fjarvistir hennar til
að bjóða annarri stelpu út að borða
á finum veitingastað í London.
Þannig var að á meðan Mel B var
austur í Tailandi um daginn bauð
leikarinn og kærastinn Max Beesley
dularfullri dökkhærðri stúlku að
borða á veitingastaðnum Ivy, sem
þykir víst í finna lagi. Vitni að
þessu sagði við breska blaðið The
Sun að stúlkunni hefði verið mjög í
mun að sjást ekki með Max og að
hún hefði meira að segja reynt að
leita skjóls á bak við veskið sitt.
Mel og Max hafa verið saman í
um tvö ár, eða frá því hrikalega
kryddið losaði sig við göslarann
Jimmy Gulzar, þáverandi eigin-
mann. Max heldur að mestu til á
herrasetri kærustunnar.
Eva gerir sér
nokkurn óleik
Kunnug-
ir telja að
norska fyr-
irsætan
Eva Sann-
um hafi
gert sér
nokkurn
óleik þegar
hún undir-
ritaði
samning
við ilm-
vatnsfyrirtækið Vita um að kynna
vörur þess. Samningurinn gildir til
ársins 2003.
Eva hefur verið í tygjum við
spænska krónprinsinn um nokkurt
skeið og hermt er að auglýsinga-
samningurinn geti orðið til þess að
torvelda henni inngöngu í spænsku
konungsfjölskylduna.
Móðir Evu segir ekki tímabært að
spá í hvort fyrirsætan fallega geti
rift samningnum fari svo að hún og
prinsinn trúlofi sig.
„Samningur er samningur. En ef
vandamál koma upp verður að taka
á þeim þegar það gerist,“ segir fyr-
irsætumamman Eivor 0verbo við
norska blaðið VG.
REUTER-MYND
Palli og kærastan á vellinum
Bítillinn Paul McCartney og kærastan hans, Heather Mllls, gáfu sér
tíma til að fara á völlinn í New York á sunnudag til að fylgjast með
leik í Amerísku deildinni, eins og hún heitir víst. Daginn áður tók Paul
þátt í risatónleikum til styrktar fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverka-
árásanna á Bandaríkin.
Crowe og Ryan
krunka saman
slúðurdálkahöfundum og lesend-
um þeirra. Núna ætla þau víst að
hafa þetta út af fyrir sig.
„Meg er til í að gefa þessu eitt
tækifæri enn. Henni finnst nú að
hún hafi haft nægan tíma til aö
vega sambandið og meta, auk
þess sem Russell hefur róast tals-
vert,“ hefur blaðið eftir vini Meg.
Vinurinn bætir því við að allt
fjölmiðlafárið hafi gengið mjög
nærri Meg á sínum tíma.
Vinir Russells, sem gerði hosur
sínar grænar fyrir Nicole Kidm-
an um tíma eftir skilnað hennar
og Tomma Krúsa, staðfesta að
skylmingaþrælsstjarnan væri aft-
ur í tygjum við Meg. Rætnir
menn halda því fram að yfirvof-
andi fertugsafmæli Meg Ryan sé
ástæðan fyrir sinnaskiptum
hennar.
Lengi lifir í gömlum
glæðum ástarinnar, að
minnsta kosti í
Hollywood þar sem
draumarnir rætast.
Turtildúfurnar fyrr-
verandi Meg Ryan og
Russell Crowe eru víst
aftur farin að krunka
saman, ef marka má
breska blaðið Daily
Record. Eins og
minnugir muna
kannski olli samband
þeirra um árið miklu
hneyksli í Holly wood og
eyðilagði hjónaband
Meg og Houston-guttans
Dennis Quaids fyrir
vikið. Að vísu segir
Meg að brestir hafi fyr-
ir löngu verið komnir í
ástarbandiö og því sé
ekki rétt að kenna
Russell um hvernig fór.
Fyrra samband þeirra
Meg og Russells var
mjög milli tannanna á
Meg Ryan
Leikkonan ætlar að gefa skylmingaþrælnum
Russell Crowe og ástinni eitt tækifæri enn.
kr. 1.750
Mið pizza með 2 ategsstegundum, \
1 líter coke, stör brauðstaugirog sósa
TILBOÐ SENT
kr. 2.icc
Stór pizza með 2 áleggstegundum, \
2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa
TILBOÐ 3 sOTI
2 tiynr 1
Pizza að elgin valt og stór brauð- \.
stangir OG ÖNNUR afsömu stærð fylgir
með án aukagjalds eísótt er*
kr. 1.990
Stor pizza með allt að 5 aleggs-
tegundum, stór brauðstangir og sósa.
Austurströnd 8 Dalbraut 1 Mjóddinni