Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001
29
Tilvera
Með framhalds-
mynd á prjónunum
Leikkonan Drew Barrymore, sem
stóð að framleiðslu og lék eitt aðal-
hlutverkið í myndinni Charlies Ang-
els ásamt Cameron Diaz og Lucy Liu,
er nú með framhaldsmynd á prjónun-
um þar sem hún hyggst fá sömu leik-
ara með sér í slaginn. „Við erum að
skoða málið með opnum huga og
handritið er þegar tilbúið. Við viljum
ekki ana að neinu, en allir eru mjög
jákvæðir, enda er um mjög jákvæða
mynd að ræða,“ sagði Barrymore,
sem nýlega hefur lokið við að leika í
grínmyndinni „Riding in Cars With
Boys“. „Við erum öll upp fyrir haus
í verkefnum og erum að reyna að
púsla þessu saman,“ sagði Barry-
more.
Hoskins leikur Jó-
hannes páfa XXIII
Leikarinn Bob Hoskins, sem
þekktur er fyrir glímu sína við harð-
stjórahlutverk, eins og Josephs Stal-
ins og Noriega herforingja af Pan-
ama, hefur tekið að sér hlutverk Jó-
hannesar páfa XXIII, í breskri sjón-
varpsþáttaröð um lif og starf guðs-
mannsins, þar sem sérstaklega er
Qallað um síðasta árið i lífl hans.
ítalska stjarnan Carlo Checchi mun
fara með hlutverk hins trausta ráð-
gjafa Jóhannesar, sem árið 1962 féll í
ónáð páfastóls, en samstarfi þeirra
hefur oft verið líkt við umbótastarf
Martins Lúthers.
Fjölskylduhátíð í Þjóðleikhúsinu:
Skemmtun fyrir alla
fjölskylduna
Fjöldi landsþekktra listamanna
kom fram á fjölskylduhátíð sem
fram fór í Þjóðleikhúsinu á laugar-
daginn. Hátíðin var haldin í minn-
ingu um Hafdísi Hlíf Björnsdóttur
en hún lést úr heilahimnubólgu síð-
astliðið sumar, aðeins 11 ára að
aldri. Mun allur ágóði hátíðarinnar
renna í minningarsjóð um Hafdísi
Hlíf. Meðal þeirra sem stigu á stokk
á hátíðinni var kór Hofstaðaskóla,
Gunni og Felix, Jóhanna Guðrún og
dansarar úr Listdansskóla íslands
og Ballettskóla Sigríðar Ármann.
Ung og efnileg
Söngkonan unga, Jóhanna Guörún,
var meöal þeirra sem fram komu á
fjölskylduhátíöinni sem haldin var
til minningar um Hafdísi Hlíf
Björnsdóttur.
DV-MYNDIR EINAR J
Fulltrúar tveggja menningarheima
Gleöiglaumur úr leiksýningunni Bláa hnettinum og Solla stiröa frá Lata-
bæ vöktu mikla kátínu yngstu áhorfendanna.
Warren Beatty
Warren Beatty var með sífelldar að-
finnslur og kröfur, “ segir Chelsom.
Chelsom kennir
Beatty um
tafirnar
Breski leikstjórinn, Peter Chelsom,
sem leikstýrði gamanmyndinni JU
„Town and Country", hefur sagt að
sífelld vandamál leikarans Warrens
Beatty, hafi valdið afbrifaríkri seink-
un og aukakostnaði við gerð myndar-
innar. „Warren var endalaust að gera
athugasemdir við handritið, sem
varð til þess að taka varð upp sum at-
riðin oftar en einu sinni. Ég á því
erfitt með að skilja hverning hann
talar í dag og þykist hvergi hafa kom-
ið nálægt," sagði Chelsom. Auk
Beattys, fóru þau Diane Keaton,
Goldie Hawn og Garry Shandling
með aðalhlutverkin í myndinni, en v'
hún mun hafa kostað um 65 milljón-
ir dollara í vinnslu., en aðeions hal-
að inn um 6 milljónir til þessa. „Nú
kannast hann ekkert við að hafa
verið með endalausar kröfur og að-
finnslur og segist aðeins hafa gert
eins og honum var sagt. Allir sem
komu að gerð myndarinnar vita bet-
ur og Diane Keaton kom til dæmis
að máli við mig á dögunum og sagð-
ist aldrei hafa upplifað annað eins.
Þessi framkoma hans er er bæði fá-
ránleg og móðgandi," sagði Chel-
som.
ÞJÓNUSTUMíGLÝSmCAR
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
■rarCE) RÖRAM YNDAVÉL
7 til aö skoöa og staösetja
G'T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendlbílar, pailbilar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjót, mótorhjól,
hjóihýsi, vélsieöar, varahlutir,
viögeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubílar... bllar og farartæki
Skoðaðu sméuglýsinoarnaf 6i vfaSjy.ÍiS 550 5000
CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 stTfluþjönusth bjrrnr Símar 899 6363 • SS4 6199 Fjarlægi stiflur Rörumyndavél úr •tóStSSfe' mSBVL P*l«bíll. __ til að losa þrær og hremsa plon.
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- kii n*Aiv GLÓFAXIHF. hnrAii* nuroir armúla42-sími553 4236 iiuruir NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður „SL, ocfejV Viðhaldsþjónusta c .. 7a^ Sundaborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is
SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 l“l Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Wc L Til að skoða og staðsetja Vöskum skemmdir í lögnum. Niðurföllum O.fl. _ 15 Ara reynsla MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
m