Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 31
39 ÞRIÐJUDAGUR 23. ORTÓBER 2001________________________________________________________________ I>-V" Tilvera Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vitnr. 284. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 281. Vit nr. 265. m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 245. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr. 284. Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“. SNORRABRAUT SAMWáí Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278. Stundum er erfitt að segja nei. jt „Sexy Beast“ heiarattstaðar fengið skotheltía tlðmá Það væri glæpur að missa af henni! SÍMI 553 2075 Stórskemmtileg rómantísk gamanynd sem fjallar um fræga fólkiö, ástina og önnur skemmtileg vandamál. ’fókus Sýndkl. 6,8 og 10.05. ★★★ ★★★ Radio-X kvikmyndlr.com Frábær fjölskyldumynd sem fjallar um óborganleg evintýri Póturs og Brands. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. Stórkostleg mynd meö mögnuöum leikurum og frábærum lögum. Hrikalega fflott ævintýramynd meö hinum sjóöheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Búöu þig undir pottþétta skemmtun! HVERFISGÖTU SiMI 551 9000 www.skifan.is jj^SK ?fókus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. H0LLYW00D HADIT COMING : Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Stórskemmtileg rómantísk gamanynd sem fjallar um fræga fólkiö, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. LAWRENCE -t. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánar- fregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna.11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Uppá- halds sultan mín. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Ármann og Vildís 14.30 Mlst- ur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Úr fórum fortíöar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Sáömenn söngvanna. 20.20 Laufskálinn. 21.00 Saga Rússlands heldur áfram. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir 22.10 Veöur- fregnir. 22.15 A til Ö. 23.10 Á tónaslóð. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á sam- Rás 2 fm 90.1/99.9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. jgg? fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. ftn 94,3 11.00 Sigurður P. Haröarson. 15.00 Guðríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir ______ Rifm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09Íi?í/^^^^^^? 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiðar Austmann 22.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú fm 89,5,9 6.30 Fram úr meö Adda 9.00 iris K. 3.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg. xliSili EUROSPORT 10.30 Cycling Road World Champ- ionships In Lisbon. Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 13.00 Tennls. ATP Tournament in Vlenna, Austrla 14.30 Cyciing. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn- Is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Toumament In Vienna, Austrla 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycllng. Road World Champlonships in Usbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Príze Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Vel- vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext- er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wíldlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Animal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park- inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Rrefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Löggiltur hálfviti Nágranni minn horfir ekki á sjónvarp á kvöldin. Ég er ekki mjög kunnugur honum en veit þetta þar sem hljóöbært er í húsinu. Þegar ég hendi mér upp í sófann meö kaffikönn- una i vinstri og fjarstýringuna í hægri fyllist stofan mín iöu- lega af framandi tónum. Ná- granninn er þá að spila á pí- anó og syngur stundum með. Hann fær örugglega heilmikið út úr þessu tómstundagamni sínu en hefur í leiöinni komið örlitlu róti á gildismat mitt gagnvart síökvöldunum: Ég að horfa eins og fífi á fólk f imb- anum sem ég vil ekki þekkja. Hann aö rækta huga og sál og daðra viö tónlistargyðjuna í leiðinni. Það er athyglisvert að haus- inn virðist nánast slökkva á sér þegar maður horfir á sjón- varp. Þrátt fyrir áreitið finnst manni maður ávallt standa upp úr sófanum heimskari en fyrr. Fyrir nokkrum árum varð mikil umræða um áhrif sjón- varpsgláps á krakka. Uppeldis- frömuðir sáu merki um að myndgerð barna væri að breytast. í stað þess að börnin teiknuðu skapandi myndir af fljúgandi kúm og brosandi sel- um fóru þau að draga upp ein- tóma He-mana og She-röur. Dómsdagsspámenn töldu þá að allt okkar ungviði væri á hraðleið til helvítis. Ósagt skal um hvort það rættist en víst er að margir sjá eftir þeim tíma sem fer í sjón- varpsgláp. Áhorfandinn þiggur einhliða en hefur lítinn tíma til að hugsa um eða gagnrýna það sem fyrir augu ber. Merki- legt er hve lestur er ólíkur þessu. Bókin örvar heilann og virkjar svið sem annars liggja í dái. Nágranninn minn er undan- tekningin sem sannar regluna um að nútímamaðurinn vilji ekki hugsa á kvöldin. Ég er aftur á móti löggiltur hálfviti þegar ég ligg í sófanum og stari út í suðvesturhornið á stofunni minni. Ólíkt höfumst við að. En svona er þetta nú bara og það verður að hafa það þótt maður endi sem lög- giltur hálfviti. Það er nefnilega svo assgoti freistandi að kúpla sér út að loknum erfiðum degi, slökkva á heilanum og týna sér í einskismannslandinu á skján- um. Þess vegna horfir fólk á sjónvarp. Og þess vegna get ég enn þá horft f augun á ná- grannanum þegar við hittumst á morgnana. WEESMESm__________________________ Mávahlátur ★★★ Vel heppnuö mynci sem 3 bæöi fær mann til aö 1 hlæja upphátt og sendir I hroll niöur bakiö á |t ||3^B m manni. Ein besta mynd I Ágústs Guömundsson- IkBHHIHI ar. Hann kemur einstaklega vel til skila mystíkinni sem er f bókinni og gerir Freyju marghliöa og margræöa. Margrét Vil- hjálmsdóttir klæöir sig í Freyju (eöa öfugt) og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Mávahláturs og sú persóna sem myndin stendur og fellur meö er þó stúlk- an Agga, leikin snilldarlega af Uglu Egils- dóttur. -SG A.l. Artificial Inteliigence ★★★ Framtíöarsýn Stevens Spielbergs er ekki björt fyrir mannkyniö. Smátt og smátt mun maður- inn missa tilverurétt sinn á jöröinni og útrýming hans er óum- flýjanleg. A.l. er þó langt í frá aö vera köld framtíöarsýn. Myndin er þvert á móti hlý og gefandi. Ef fariö væri í saumana á sög- unni yröu mótsa'gnirnar margar. Aö því frádregnu er hún kvikmyndagerö eins og hún gerist best. -HK V* Moulín Rouge ★★★ Yfirdrifinn glæsileiki og ótrúlegar klippingar þeyta manni inn f losta- fullan heim listamanna og gleöikvenna. Söng- og dansatriöin eru svo stórfengleg og hrífandi aö þau beinlínis útskýra hvers vegna þetta form var eitt vinsælasta kvikmyndaformiö fyrir 60 árum. Ef þaö leynist f ykkur rómantiker og þið sjáiö ekkert athugavert viö fólk dans- andi á skýjum f glimmerrigningu, syngj- andi sambland af a.m.k. 10 þekktum ást- arsöngvum, þá verðið þiö að sjá Moulir Rouge.-SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.