Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 26
34 ÞRIDJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 íslendingaþættir___________________________________________________________________________________________________________x>v Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára___________________________ Kristín Ó. Siguröardóttir, Grýtubakka 32, Reykjavík. Erla Sveinsdóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi. Sigríöur Guömundsdóttir frá Sæbóli í Aöalvík, Sunnubraut lb, Kópavogi, áöur Eskihlíð 22. Hún tekur á móti gestum, vinum og vandamönnum í Félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8, Kópavogi, (ekið inn frá Hamraborg), laugard. 27.10. kl. 16.00-19.00. Bjarney I. Guömundsdóttir, Háteigsvegi 50, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Ólafur Friðriksson, Nýbýlavegi 58, Kópavogi. Elín Ólafia Rnnbogadóttir, Gullsmára 9, Kópavogi. Jóna Sigurgísladóttir, Melteigi 8, Keflavík. Þóranna Kristjánsdóttir, \ Skógargötu 6, Sauöárkróki. 70 ára_________________________________ Hanna Halldórsdóttir, Skólavöröustíg 41, Reykjavík. 60 ára ________________________________ Sigmundur Örn Arngrímsson, Sævarlandi 2, Reykjavík. Margrét S. Jóhannsdóttir, Melgötu 6, Grenivik. 50 ára_________________________________ Ásgeir Pálsson, Beykihlíö 11, Reykjavík. Kjartan Gunnarsson, Birkigrund 1, Kópavogi. Hanna Sigríöur Jósafatsdóttir, Logasölum 12, Kópavogi. Kristinn Eiríkur Bóasson, Rein 1, Akureyri. Rósalind Kristín Ragnarsdóttir, Ásgarði, Hvolsvelli. 40 ára_________________________________ Ingunn Halldóra Nielsen, Nökkvavogi 2, Reykjavík. Jens Líndal Ellertsson, Rauðalæk 25, Reykjavík. Vala Úlfljótsdóttir, Seljabraut 12, Reykjavík. Steinunn Tómasdóttir, Reykási 39, Reykjavík. Pálín Ósk Einarsdóttir, Fannafold 125, Reykjavík. Gunnar Torfason, Galtalind 9, Kópavogi. Ólöf Kristín Helgadóttir, Bæjargili 62, Garðabæ. Jósep Hafþór Þorbergsson, Kjarrmóum 2, Garðabæ. Viöar Arason, Norðurtúni 6, Sandgerði. Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, Akranesi. Anton Torfi Bergsson, Felli, Þingeyri. Jón Kristófer Guöbjörnsson, Hvammstangabraut 30, Hvammstanga. Snæbjörn Valur Ólason, Hauksstöðum 2, Egilsstööum. Guöni Ingvar Guönason, Hrauntúni 23, Vestmannaeyjum. 80 ára S IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman Andlát Inger Helgason, Boðahlein 22, Garða- bæ, lést á Landspítalanum við Hring- braut fimmtud. 18.10. Kristín Kristjánsdóttir, áöur til heimilis á Eyrarvegi 23, Akureyri, lést á Dvalar- heimilinu Hlíð föstud. 19.10. Eiríkur Tómasson Jónsson, Gröf, Skil- mannahreppi, lést á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, að morgni fimmtud. 18.10. Elísabet Helgadóttir, Ljósheimum 20, Reykjavík, lést föstud. 19.10. Margrét Sigurbergsdóttir er látin. Jarð- arförin hefur farið fram í kyrrþey. Páll Þórir Jóhannsson, dvalarheimilinu Kjarnalundi, Akureyri, áðurtil heimilis á Vesturgötu 59, Reykjavík, lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikud. 10.10. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fólk í fréttum Óskar Magnússon nýráðinn forstjóri Íslandssíma Óskar Magnússon, nýráöinn forstjóri Íslandssíma Þrátt fyrir alvarleg ábyrgöar- og stjórnarstörf hjá ýmsum helstu fyrirtækjum landsins er Óskar maður glaðsinna og býr yfir óborganlegum húmor eins og faöir hans heitinn var þekktur fyrir. Óskar Magnússon, stjórnarfor- maöur Þyrpingar hf„ hefur verið ráðinn forstjóri Íslandssíma hf. og tekur við því starfi 1.1. 2002. Starfsferill Óskar fæddist á Sauðárkróki en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1974, lauk emb- ættisprófl í lögfræði frá HÍ 1983 og stundaði framhaldsnám og lauk mastersprófi í alþjóðlegum viö- skiptalögum frá Georg Washington University í Bandarikjunum 1986. Óskar varð hæstaréttarlögmaður 1993. Hann rak eigin innflutnings- verslun 1975-83, var blaðamaður hjá Visi 1978-80, dagskrárgerðarmaður við RÚV 1980-81, fréttastjóri DV 1982-87, rak eigin lögfræðiskrifstofu ásamt Ásgeiri Þór Árnasyni hrl. 1987-93. Óskar var forstjóri Hagkaups 1993-98, starfandi stjórnarformaður Baugs hf. 1998-2000 og hefur verið stjórnarformaður Þyrpingar síðan. Óskar sat í stjórn Heimdallar 1971-76, var formaður málfundafé- lags MT 1973, hefur setið í fræðslu- og útbreiðslunefnd Sjálfstæðisflokks- ins frá 1988, í stjórn Olís hf. frá 1990 og er stjómarformaður þar frá 1991, í stjórn íslensks markaðar hf. frá 1991, i stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ 1991-96, í vara- stjóm Lögmannafélags íslands 1989-91 og varaformaður þess 1991. Hann situr auk þess m.a. i stjóm Samherja hf„ stjóm Húsasmiðjunn- ar hf„ stjórn Pennans hf. og Bens- ínorkunnar hf. Fjölskylda Eiginkona Óskars.er Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir, f. 19.3.1946, graf- ískur hönnuður. Hún er dóttir Sig- urðar Árnasonar, fyrrum bónda á Sámsstöðum í Fljótshlíð, f. 1900, d. 2000, og Hildar Odu Ámason hús- freyju. Oddur Jóhannes Halldórsson, fyrrv. sjómaður og verkamaður í Hafnarfirði, til heimilis að Hrafn- istu í Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Starfsferill Oddur fæddist í Súðavik og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla í Súðavík og stundaði nám við Hér- aðsskólann í Reykjanesi við Isa- fjarðardjúp. Oddur var á unglingsárunum til sjós með fóstra sínum, Þorláki Hin- rikssyni, á Hrefnu-Láka frá Súða- vík. Hann var síðan sjómaður á bát- um frá Súðavík og eftir 1950 á vetr- arvertíðum á bátum frá Hafnarfirði. Hann var á Vonarstjörnunni og síð- ar meir lengst af á Hafnfirðingi GK og Blíðfara GK með Sveini Sigur- jónssyni skipstjóra og einum besta vini Odds um dagana. Þá var Oddur með uppeldisbróð- ur sínum á hvalbátum Hvals hf. á árunum 1951-70, á Hval 2, Hval 4 og Sonur Óskars og Hrafnhildar er Magnús, f. 14.4. 1983. Dóttir Hrafnhildar og stjúpdóttir Óskars er Andrea Magdalena Jóns- dóttir, f. 21.7. 1969. Systkini Óskars eru Þorbjörn Jón, f. 14.7. 1952, stýrimaður; Hildur, f. 19.12. 1957, hjúkrunarfræðingur; Haukur, f. 12.1. 1964, viðskiptafræð- ingur. Foreldrar Óskars: Magnús Óskars- son, f. 10.6. 1930, d. 23.1. 1999, fyrrv. borgarlögmaður, og Ólína Ragnheið- ur Jónsdóttir, f. 7.10.1929, húsmóðir. Ætt Magnús var sonur Óskars kaup- manns á Akureyri Sæmundssonar, sjómanns í Bolungarvík, Benedikts- son, b. á Finnbogastöðum, Sæ- mundssonar, b. á Gautshamri á Sel- strönd, Bjömssonar, pr. í Trölla- tungu, langafa Margrétar, langömmu Sighvats Björgvinssonar ráðherra. Bjöm var sonur Hjálm- ars, ættfóður Tröllatunguættar, Þor- steinssonar. Móðir Óskars var Sig- ríður Ólafsdóttir, b. á Minnahrauni í Bolungarvík, Guðmundssonar. Móðir Magnúsar Ós karssonar var Guðrún, dóttir Magnúsar, b. í Kjör- vogi, Guðmundssonar, b. á Finn- bogastöðum, Magnússonar, b. þar, Guðmundssonar, ættföður Finn- bogastaðaættar, Bjarnasonar. Móðir Guðmundar Magnússonar var Guð- rún Jónsdóttir, b. á Látrum á Látra- strönd, Ketilssonar og Karítasar Pétursdóttur, systur Jóns prófasts á Steinnesi, langafa Sveins Björnsson- ar forseta, Jóns Þorlákssonar for- sætisráðherra og Þórunnar, móður Jóhanns Hafsteins forsætisráð- herra. Móðir Guðrúnar var Guðrún, systir Jóns, afa Hannibals Valdi- marssonar ráðherra, föður Jóns Baldvins sendiherra. Guðrún var dóttir Jóns, b. í Stóru-Ávík í Víkur- sveit, Péturssonar og Hallfríðar Jónsdóttur. Hval 8. Eftir að Oddur slasaðist illa á fæti 1970 vann hann í landi við bryggju ísals 1970-72, í Fiskverkun Vil- hjálms Sveinssonar 1972-74, hjá Berki hf. í Hafnarfirði 1974-93 og hjá Sorpu 1993-94. Hann slasaðist enn 1994, hætti þá störfum og er nú búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði. Fjölskylda Eiginkona Odds var Svanlaug H.J. Jónsdóttir, f. 23.11. 1930, d. 1.10. 1979, húsmóðir. Hún var dóttir Jóns Jósteins Guðmundssonar, f. 3.1. 1911, og Margrétar Sumarlínu Krist- jánsdóttur, f. 25.3. 1915, bænda að Birgisvík og að Kleyfum í Kaldbaks- vík á Ströndum. Börn Odds og Svanlaugar eru Þorlákur Oddsson, f. 9.8. 1955, leigu- bílstjóri í Hafnarfirði, en kona hans er Jóna Birna Harðardóttir, f. 15.3. 1955, skrifstofustjóri, og eru börn þeirra Hörður, f. 9.8. 1976, en kona Meðal systkina Ólínu Ragnheið- ar má nefna Þorbjörgu skólastjóra og Jóhannes Geir myndlistar- mann. Ólína Ragnheiður er dóttir Jóns, skólastjóra og heiðursborg- ara á Sauðárkróki, bróður Haralds leikara, föður Stefáns yfirlæknis. Systir Jóns var Björg, móðir Bald- urs, hreppstjóra i Vigur og fyrrv. alþm., Sigurðar, ritstjóra Morgun- blaðsins og Sigurlaugar Bjarna- barna. Jón var sonur Björns, hreppstjóra og ættföður Veðra- mótaættarinnar, Jónssonar. Móðir hans er Lísa Sjakowska og sonur þeirra er Daníel Þór, f. 21.5. 2001, Oddný Svana, f. 30.5. 1979, maður hennar er Brynjólfur Árnason, og Anna Lovisa, f. 11.1. 1990; Rafn Svanur Oddsson, f. 31.3. 1959, slökkviliðsmaður i Hafnarfirði, kona hans er Gerður Jóelsdóttir, f. 27.7.1963, og stjúpsonur hans Matth- ías Daviðsson, f. 22.6. 1992, synir Rafns Svans og fyrri konu hans, Ástu Eyjólfsdóttur, eru Atli, f. 15.7. 1982, Tryggvi, f. 10.11. 1983, og ísak, Jóns skólastjóra var Þorbjörg, systir Sigurðar, pr. í Vigur, og Stefáns skólameistara, föður Val- týs ritstjóra Morgunblaðsins, föð- ur Helgu leikkonu og Huldu blaða- manns en systir Valtýs var Hulda skólastjóri, móðir Guðrúnar Jóns- dóttur arkitekts. Þorbjörg var dótt- ir Stefáns, b. á Heiði, Stefánsson- ar. Móðir Ólínu Ragnheiðar var Geirlaug Jóhannesdóttir, b. á Jökli, Randverssonar og Ragnheið- ar'Jónsdóttur. f. 20.4. 1992; Halldór Örn Oddsson, f. 3.7.1964, starfsmaður Rafveitu Hafn- arfiarðar. Albróðir Odds er Halldór Hall- dórsson, f. 6.3. 1930, glerslípari í Reykjavík. Hálfsystkini Odds, sammæðra: Sverrir Sveinsson, f. 26.4. 1924, nú látinn, lengst af blikksmiður í Hafn- arfirði; Sóley Sveinsdóttir, f. 18.3. 1927, húsmóðir og verslunarmaður i Reykjavík; Birna Sigurðardóttir, f. 21.6. 1940, húsmóðir í Keflavík; Jón K. Sigurðsson, f. 11.8.1943, sjómaður í Neskaupstað; Sigrún Sigurðardótt- ir, f. 1.7. 1944, húsmóðir í Hafnar- firði. Foreldrar Odds voru Halldór Halldórsson, f. 1.7. 1869, d. 11.4.1932, verkamaður í Súðavík, og Hallfrið- ur Jóhannesdóttir, f. 10.9. 1903, d. 11.10. 1988, húsmóðir. Fósturforeldrar Odds voru Þor- lákur Hinriksson og Margrét Krist- jánsdóttir. Þau bjuggu að Saurum í Súðavík. Oddur mun dvelja með fiölskyldu sinni á afmælisdaginn. Útför Kristjáns S. Kristjánssonar, fyrrv. skipa- og húsasmíðameistara, fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 23.10. kl.14.00. Steinunn Ásta Guömundsdóttir (Steina í Nýborg), Merkigeröi 6, Akranesi, verð- ur jarðsungin frá Akraneskirkju mið- vikud. 24.10. kl. 14.00. Sólrún Guðmundsdóttir, Ránargötu 2, Grindavík, verður jarðsungin frá Grinda- víkurkirkju miövikud. 24.10. kl. 15.00. Haraldur Teitsson, Drápuhlíð 43, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikud. 24.10. kl. 15.00. Emma Reyndal, Höfðagrund 23, Akra- nesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjucT 23.10. kl. 14.00. Guðbrandur Vigfússon frá Ólafsvík, áður Bústaðavegi 105, veröur jarðsunginn frá Áskirkju þriðjud. 23.10. kl. 13.30. Merkir Islendingar Málfríður Einarsdóttir rithöfundur fæddist í Munaðarnesi í Staf- holtstungum 23. október 1899. Hún var dóttir Einars Hjálmssonar, bónda þar, og k.h„ Málfríðar Kristjönu Björnsdóttur ljósmóður. Málfríður stundaði nám við Kenn- araskóla íslands og brautskráðist það- an 1921. Hún stundaði lengst af heimil- isstörf auk ritstarfanna. Áður en Málfríöur fór aö senda frá sér bækur lagði hún til efni í ríkisút- varpiö frá því á síðari hluta sjötta ára- tugarins, s.s. ljóð og sögur, bæði frum samdar og þýddar. Helstu verk Málfríðar er Samastaður í til- verunni, útg. 1977; Úr sálarkirnunni, 1978; Málfríðður Sigurðardóttir Auönuleysingi og Tötrughypja: af viðbœttri sögu af Hvotta veslingi og mér, 1979; Bréf til Steinunnar, 1981, og Tötra í Glettingi, 1983. Rásir dœgranna, eru eftirlátin rit- verk hennar, tekin saman af Sigfúsi Daðasyni og útg. 1986. Sigfús sá um út- gáfur á verkum hennar og hvatti hana til skrifta en annar þekktur aðdáandi Málfríðar er Guðbergur Bergsson. Hún er um margt athyglisverður rithöfundur, hafði mjög sérkennilegan stíl en jafnframt mikið vald á íslensku. Málfriður þýddi m.a. nokkrar barna- bækur en frægasta verkið sem hún þýddi var Dvergurinn eftir Par Lagerkvist. Þá saumaði Málfríður út í stramma, súrrealisk- ar myndir. Málfríður lést 1983. Oddur Jóhannes Halldórsson fyrrv. sjómaður og verkamaður í Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.