Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 5
al/taf ókeypis 34% allra tölfræðilegra staðreynda eru búnar til á staðnum 95% allra auglýsinga sem fjölmiðlar nota til að birta niðurstöður kannana eru styttar og breyttar. 80% af fólki leggur lítinn trúnað á þær. 61% af þeim sem eru að lesa þessa auglýsingu eru orðnir ruglaðir á öllum þessum prósentum. Hérna er óbreyttur og óstyttur listi yfir þá 24 dagskrárliði sem kannaðir voru á SKJÁEINUM, RÚV og Stöð 2 í nýjustu símakönnun Gallup. Svarendur koma af landinu öllu og eru á aldrinum 12-49 ára. RUV 1. Fréttir kl. 19.00 38,2% S2 2. Fréttir kl. 18.30 36,3% 0 3. Jay Leno 33,9% S2 4. Viltu vinna milljón? 31,8% © 5. Law and Order 28,2% RUV 6. Mannsandlitið 27,8% © 7. Innlit/útlit 24,8% RUV 8. Beðmál í borginni 24,1% © 9. Djúpa laugin 24,1% S2 10. Mörk óttans (Fear factor) 24,0% RUV 11. Soprano-fjölskyldan 23,4% RUV 12. Kastljósið 20,3% © 13. íslendingar 20,3% © 14. Fólk - með Sirrý 19,4% S2 15. ísland í bítið 19,3% S2 16. Seinni laugardagsmynd 18,8% S2 17. ísland í dag 18,3% RUV 18. Heimsmeistaramót íslenska hestsins 18,0% S2 19. Kapphlaupið mikla (Amazing race) 17,9% © 20. Þátturinn 16,9% 21. Jamie Oliver 14,1% RUV 22. Ed 12,8% RUV 23. Nigella Bites 6,9% RUV 24. Orkan/Af fingrum fram 6,1% Af því að þetta er nú auglýsingin okkar leyfum við okkur að benda á að 6 af 14 vinsælustu dagskrárliðunum eru sýndir á SKJÁEINUM. Af þeim þáttaröðum sem eru enn á dagskrá eru 6 af þeim 10 vinsælustu sýndar á SKJÁE/NUM. Nr. 5 Nr. 7 Nr. 9 Nr. 13 Nr.14 28,2% 24,8% 24,1% 20,3% 19,4% Nr. 20 16,9% 0 SKJÁRE/NN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.