Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Side 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 DV Olexander Kuzrnuk Olexander Kuzmuk, varnarmálaráðherra Úkraínu, hefur sagt af sér. Ráðherra varnar- mála sagði af sér Olexander Kuzmuk, varnarmála- ráöherra Úkraínu, sagöi af sér í gær, þremur vikum eftir að úkra- ínski heminn varð valdur að þvi að granda rússneskri farþegaflugvél með 78 manns innanborð úti fyrir ströndum Svartahafs. Að sögn Leonids Kuchma, forsætisráðherra Úkraínu, hefur afsögninin þegar verið samþykkt, en talið er að flugskeyti sem skotið var frá æfingasvæði hersins hafl grandað vélinni. Herinn neitaði lengi vel að eiga sök á slysinu, eða þar til hlutar úr flugskeytinu fundust í flakinu. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Aðalstræti 9, 0208, 8,5% 2. hæðar í mið- hluta austurhliðar sunnan megin, 38,4 fm, Reykjavík, þingl. eig. Aðaleign ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. lO.OO.Amtmannsstígur 6, 0101, neðri hæð ásamt einu herb. og geymslu í kjall- ara, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Snorri Bragason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00.____________________________ Austurberg 34, 0102, eins herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Ámi Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Bergstaðastræti 9B, 0001, jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., íbúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag fslands hf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Blöndubakki 3, 0202, 98,6 fm íbúð á 2. hæð m.m. ásamt herbergi í kjallara, merkt 0009, og geymsla, merkt 0005, Reykja- vík, þingl. eig. Kristján Jónsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Breiðavík 18. 0101, 102,7 fm ibúð á 1. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gissur og Pálmi ehf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00.____________________________ Bugðutangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Soffía Dagmar Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Ægir Kári Bjamason, mánudag- inn 29. október 2001, kl. 10.00. Dísaborgir 9,0201,93,4 fm íbúð á 2. hæð t.v., 3,0 fm geymsla, merkt 0107, og af- notaréttur biíastæðis, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður E. Gutt- ormsdóttir, gerðarbeiðandi Dísaborgir 9, húsfélag, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00.________________________ Drápuhlíð 5, 0101, 1. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Andvari ehf., mánudag- inn 29. október 2001, kl. 10.00.__ Dvergaborgir 12, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h., 93,4 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hreiðar Hugi Hreiðarsson og Rósa María Waagfjörð, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 10,00,______ Dvergholt 18, neðri hæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Elfa Guðnadóttir, gerð- arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa ís- land og Ríkisútvarpið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00.__________ Efstasund 38. Reykjavík, þingl. eig. Sölvi Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Allt á fullu á Norður-írlandi: Bretarnir byrjaðir að rífa varðturna Breskir hermenn rifu niður víg- girta varðturna sína á Norður-ír- landi í gær og sambandssinnar eru famir að renna styrkari stoðum undir heimastjórnina eftir sögulega yfirlýsingu írska lýðveldishersins (IRA) um að hann væri byrjaður að eyðileggja vopn sín. John Reid, ráðherra málefna Norður-írlands í bresku stjórninni, sagði aö þegar væri hafið að rífa niður fjórar mikilvægar öryggis- stöðvar í héraðinu. Þar á meðal væru tveir varðturnar á helsta skæruliðasvæðinu nærri landa- mærunum að írska lýðveldinu. David Trimble, leiðtogi hófsamra sambandssinna, skipaði á ný ráð- herra úr Sambandsflokki Ulsters í heimastjórn mótmælenda og kaþ- ólikka. Til stóð að bresk stjórnvöld myndu leysa hana upp í dag eftir að Trimble sagði af sér embætti sem fyrsti ráðherra stjórnarinnar í síð- ustu viku. REUTER-MYND Stúlkan og hermaðurlnn Nemandi í Holy Cross-telpnaskólan- um í Belfast ræðir við breskan her- mann sem gætir öryggis nærri þessum umdeilda skóla. Trimble sagði að lokaákvörðunin um þátttöku í stjórninni yrði tekin á laugardag þegar stjórn Sambands- flokksins kemur saman. Einstaka harðlínumenn í flokknum hafa uppi efasemdir um ágæti þess að taka aft- ur þátt í stjórninni. Trimble sagði aftur á móti að kominn væri tími fyrir menn til að sýna góðan vilja sinn. Gerry Adams, leiðtogi Sinn Fein, pólitísks arms IRA, sagði að með sögulegri yfirlýsingu sinni hefðu skæruliðar „leyst úr læðingi" ferli til að koma á varanlegum friði á Norður-írlandi. Eftir fund með Bertie Ahern, for- sætisráðherra írlands, sagði Adams að stjórnmálamenn yrðu nú að standa undir þeim kröfum sem til þeirra væru gerðar, nú þegar IRA hefði ákveðið að afvopnast. Harðlínumenn í báðum hópum hafa lýst því yfir að ekki séu allir sammála um að stríðiö sé búið. Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Tómasson, gerðarbeiðendur Sjó- vá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Fífurimi 24, 0101, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Guðmundsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 29. október 2001, kl. 13.30. Flétturimi 11, 0101, 3-4 herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bflastæði, merkt 0016, í bfl- skýli, Reykjavík, þingl. eig. Fanndís Halla Steinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Flétturimi 11,0302, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m. og bflastæði, merkt 0013, í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Björg Kristín Gísladóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánu- daginn 29. október 2001, kl. 13.30. Flétturimi 21, 0102, 112,6 fm íbúð á I. hæð og bflskýli, merkt 0013, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Stella Ágústsdóttir og Gunnar Bjarki Hrafnsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Hafn- arfjarðar og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 29. október 2001, kl. 13.30. Flókagata 5, 0201, efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Andrea Þórdís Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Kreditkort hf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Flókagata 5, 0301, ris, Reykjavík, þingl. eig. Andrea Þórdís Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Ferðamálasjóður og Kreditkort hf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Flúðasel 91, 0401, 3ja herb. íbúð á ris- hæð, innri íbúð, og bflstæði 2 frá austur- vegg í sameiginlegu bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Ámi Þór Ómarsson og Hildur Amardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánu- daginn 29. október 2001, kl. 13.30. Framnesvegur 64, Reykjavík, þingl. eig. Anna Óskarsdóttir og Gestur Amarson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Frostafold 40, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Helga- son og Hrafnhildur Sigurbergsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 29. október 2001, kl. 13.30. Funafold 49, Reykjavík, þingl. eig. Guð- ný Brynhildur Þórðardóttir og Bjöm Ólafur Bragason, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Grandavegur 39, 0001, 3 herb. og eldhús í N-AU-homi kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Friðbjöm H. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki fslands hf„ höfuðst., Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Ríkisútvarpið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Grensásvegur 56,0202, 69,4 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Sveinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2001, kl, 13.30. Grundarstígur 15B, 0201, 2ja herb. íbúð f N-hluta rishæðar og 1/6 kjallari, Reykja- vík, þingl. eig. Linda Camilla Martins- dóttir, gerðarbeiðendur Iðunn ehf., versl- un, íbúðalánasjóður og Ríkisútvarpið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Grundarstígur 24,0302, íbúð á 3. hæð að norðanverðu, inngangur um norðurstiga- hús, og 60,2 fm geymsla í kjallara, merkt 0008 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hólm- geir Hólmgeirsson, gerðarbeiðandi AM PRAXIS sf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Grænahlíð 17, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð og geymsla undir stiga í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Hrönn Ög- mundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Olíufélag- ið hf„ mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Háaleitisbraut 18, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. ásamt bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Guðbergur Þorvaldsson og Nanna Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Háaleitisbraut 51, 0102, 50% ehl. í 127,5 fm íbúð á 1. hæð t.h. ásamt geymslu, merkt 00-09 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Stefán Andrésson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf„ mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Hólaberg 6, 0101, 64,5 fm íbúð á 1. hæð ásamt 63,7 fm efri hæð m.m. og 1/12 hluti bflastæða og bflskúralóðar Hóla- bergi 2-24, Reykjavík, þingl. eig. Ástríð- ur Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf„ höfuðst., mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Hraunbær 98, 0301, 93,0 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rósa Finnbogadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 29. októ- ber 2001, kl, 13.30. Hringbraut 39, 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, herb. í risi og geymsla m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Kristborg Hákon- ardóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki- FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Hverfisgata 105, 0207, þrjú súlubil í A- hlið og tvö í S-gafli á 2. hæð, samtals 79 fm, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Hyrjarhöfði 9, Reykjavík, þingl. eig. Flexiljós ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laugavegur 49, 0202, 87,1 fm íbúð á 2. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0005, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- björg E.B. Sigurbjömsdóttir, gerðarbeið- endur Ámi Matthíasson, Ibúðalánasjóður, Islandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.30. Logaland 28, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki-FBA hf„ mánudaginn 29. október 2001, kl. 15.00. Miklabraut46,0201, íbúðá 2. hæð, 176,5 fm m.m., ásamt hlutdeild í sameign og bflskúr í matshluta 02, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Blöndal Gunnarsdóttir og Hjalti Sigurjón Hauksson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hf„ höfuðst., Tollstjóraembættið og Ventill ehf„ mánudaginn 29. október 2001, kl. 14.30. Neðstaleiti 1, 0303, íbúð og stæði í bfl- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hallgrímsdóttir og Sigurjón Þórarinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 15.30. Njálsgata 77,0001, fjögur herb. í kjallara (samtals 59,8 fm), geymsla undir stiga og geymsla úti í garði m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 14.00. Rjúpufell 27, 0301, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 3. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.00. Skipholt 50B, 0402, suðurhluti 4. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Ima ehf„ Reykja- vík, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. október 2001, kl. 16.00. Teigasel 4, 0301, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gerður Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 29. október 2001, kl. 11.00. Þórufell 2, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Heiða Björk Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf„ Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, Tollstjóraembættið, Trygg- ingamiðstöðin hf„ Viðskiptatraust hf. og Þórufell 2, húsfélag, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Tafir ógna friðinum George Robert- son, framkvæmda- stjóri NATO, sagði i gær að tafir á þvi að þing Makedóníu samþykkti nauð- synlegar umbætur á stjórnarskránni gætu leitt til enn frekara ofbeldis milli Makedóna og albanska minnihlutans í landinu. Tsjetsjenar vilja ræða frið Rússar og aðskilnaðarsinnar í Tsjetsjeníu sögðust í gær vona að hægt yrði að halda friðarviðræður innan tíu daga. Ágreiningur er um hvort ræða eigi afvopnun skæruliða uppreisnarmanna. Sprenging í Taíiandi Einn fórst og rúmlega sjötíu slös- uðust í morgun þegar flutningabíll hlaðinn sprengiefni sprakk í vopna- skemmu í Taílandi. Engar klasasprengjur Minningarsjóður Díönu prinsessu, sem berst gegn notkun jarðsprengna, hefur hvatt stjórn- völd í Bretlandi og Bandaríkjunum til að hætta að nota svokallaðar klasasprengjur í Afganistan. Eitra ekki matinn Talibanastjórnin í Afganistan sagði í morgun að það væri helber áróður Bandaríkjamanna að þeir ætluðu að eitra matvælapakkana sem bandarískar flugvélar varpa niður til þurfandi. Óróinn viðráðanlegur HColin Powell, utan- ríkisráðherra Banda- rikjanna, sagði í gær að óróinn í löndum araba og múslima vegna loftárásanna á Afganistan væri við- sagðist ekki eiga von á að ríkis- stjómir féllu vegna þessa. Börn fórust í rútuslysi Að minnsta kosti fjórtán skóla- böm drukknuðu þegar rúta sem þau voru í fór út af veginum og of- an í skurð í sunnanverðu Egypta- landi í gær. Páfi vill vingast vift Kína Jóhannes Páll páfi hefur áhuga á þvi að bæta samskipti Páfa- garðs við Kína og kínversk stjórnvöld svöruðu því til í morgun að þau væru sama sinnis, ef páfl lofaði að skipta sér ekki af kín- verskum innanríkismálum. Stillansar hrundu Sjö verkamenn létu lífið og að minnsta kosti ellefu til viðbótar slösuðust þegar tólf hæða háir still- ansar hrundu á bak við skrifstofu- byggingu á Park Avenue í New York-borg í gær. Kálhausar í lagi Þjóðverjum var mörgum frekar skemmt en þeir gremdust yfir því að eftirlitsnefnd auglýsinga í Bret- landi úrskurðaði að viðurnefniö „kálhausar" eða „Krauts“, eins og Bretar kalla þýska væri meinlaust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.