Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 DV Fréttir 7 Umferðarráö: Bagaleg bið eft- ir rútuprófum - los á nemendur, segir ökukennari. Veitum góða þjónustu, segir Umferðarráð „Þessi vinnubrögð valda auðvitað því að los kemur á nemendur en skiljanlega er mjög bagalegt fyrir þá að vita ekki hvenær þeir komast í próf,“ segir Sigurður Gíslason öku- kennari, Hann gagnrýnir hvernig Umferðarráð stendur að prófum í rútuakstri. Á vegum prófdeildar ráðsins séu að eins þrír dómarar starfandi en frammistöðu hvers nemenda í rútuprófunum verða tveir menn að dæma. Biðlistinn eft- ir því að komast í rútuprófið verði af þessum sökum mjög langur. „Það hve fáir dómarar eru við störf er sagt vera af peningaleysi en samt virðast menn hafa peninga til að greiða dómurunum fyrir að vera Sigurður Siguröur Gíslason. Helgason. ósjaldan að vinna laugdardaga og sunnudaga. Mér flnnst þetta hæp- inn sparnaöur," segir Sigurður Gíslason. Hann segir fólki mismun- að eftir landshlutum. Hægt er til dæmis að taka rútupróf á Akranesi og í Keflavík, en ekki í Vestmanna- eyjum þar sem Sigurður hefur verið með námskeið að undanförnu. Hann kveðst hafa leitað til dóms- málaráðuneytisins og kvartað yfir sleifarlaginu við rútuprófin en í ráðuneytinu hafi menn vísað aftur á Umferðarráð. „Það er reynt að veita eins fljóta og góða þjónustu og hægt er,“ sagði Sigurður Helgason, upplýsingafull- trúi Umferðarráðs, við DV. Hann sagði að stundum væru álagstímar og þá gæti orðið einhver bið eftir því að komast í próf en sjaldnast þó svo löng að ekki sé hægt fyrir kenn- ara eða nemendur að sætta sig við. -sbs Reykjavík þenst ört út og er bygging hins nýja^ Grafarholtshverfis til marks um þaö. Þetta hverfi austast 1 höfuðborg- inni nær langleiðina að Reynisvatni, sunnan Úlfarsfells. Einhvern tíma hefði það þótt mikið ferðalag út í sveit að fara uþþ í Grafarholt. Innan tíðar verður Grafarholtið þó komið inn í aðra byggð því ráðgert er að hefja uþþbyggingu á hverfi þar fyrir norðan, eða í hliðum Úlfarsfells. Gerrit Hollenski píanóleikarinn og stjórnandinn Gerrit Schuil, list- rænn stjórnandi tónlistarhússins Ýmis, varð fyrir þvi óhappi á tón- Jeikaferö sinni um Þýskaland og HoUand að fingurbrotna. Gerrit var í gönguferð í Odenwald, Þýskalandi, og hrasaði með þeim afleiðingum að fingur á vinstri hendi brotnaði. Ger- rit neyddist því tU að aflýsa fyrir- huguðum tónleikum og mun ekki geta leikið á þeim tónleikum sem Tónleikum í Ými aflýst: fingurbrotinn auglýstir hafa verið í tón- leikaröðinni Sunnudags- matinée á vegum Ýmis fram að áramótum. Þarna er um að ræða þrenna tónleika, sem halda átti sunnudagana 28.10., 11.11. og 25.11. Samkvæmt áliti lækna á Gerrit að geta leikið aftur í byrjun næsta árs og verða nýjar tónleikadagsetningar auglýstar um leið og hægt er. Þó má upplýsa strax að tónleikar Gerrits og hol- lenska bassabarítonsöngvar- ans Hans Zomer, sem fyrir- hugaðir voru núna á sunnu- daginn, verða haldnir 10. febrúar á næsta ári. Þá flytja þeir Vetrarferðina eftir Franz Schubert sem þeir hljóðrituðu nýlega á geisla- Gerrit Schuil disk sem kom út í Hollandi þíanóleikari. nú í mánuðinum. Það er blíðan Haustblíðan hefur verið með ein- dæmum og enda þótt farið sé að síga á seinni hluta október eru húsasmið- ir að setja kvist á þakið hjá verk- fræðingnum í Vík við ákjósanlegar aðstæður. Einhverjum íbúa hér datt í hug að það væri verið að breyta húsinu í ráðhús eftir að smiðirnir settu upp fánann, en svo reyndist þó ekki vera. Gróður í Mýrdal er lítið farinn að láta á sjá nokkrum dögum fyrir fyrsta vetrardag. -SKH DV-MYNDIR SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON KYNNINGARFUNDUR UM BORGARALEGA FERMINGU Kynningarfundur fyrir unglinga, sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu vorið 2002, og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 27. október, kl. 11.00-12.15, í Kvennaskólanum, Fríkirkjuvegi 9, nýbyggingu 1. hæð, stofum 3 og 4. ‘lltoWotir/^rFnTrftríD 0«.SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Sr-FIÁKMÖCNUN HF www.sp.is Opel Astra GL 1600, nýskráður 4/99, ekinn 44 þús., silfurgrár, 5 gíra, álf., spoil- erakitt, 2 spoilerar að aftan, filmur o.fl. Verð 1.390 þús. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser GX 3,0 turbo dísil, nýskráður 9/99, ekinn 49 þús., sjálfskip- tur, silfurgrár. Verð 3.140 þús. Ath. skipti. Dodge Ram Sport 5,9 Cummins turbo dísil, nýskráður 02/01, ekinn 20 þús., svartur, sjálfskiptur, leður, pallhús. Verð 4.450 þús. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser 3,0 turbo dísil, nýskráður 04/00, ekinn 26 þús., sjálfskip- tur, svartur, 35" breyting, intercooler, grill- grind, filmur, spoiler, varahjólshlif, krókur o.fl. Verð 4.150 þús. Ath. skipti. Toyota Hilux D/C 2,4 turbo dísil, nýskráður 06/00, ekinn 50 þús., hvítur, pallhús. Verð 2.140 þús. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser VX 3,0 turbo dísil, nýskráður 04/00, ekinn 54 þús., varahjólshlíf, filmur, leður, sjálfskiptur, hvítur. Verð 3.580 þús. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser GX 3,0 turbo dísil, 05/97, ekinn 120 þús., 35" breyting, sjálf- skiptur, krókur, spoiler, varahjólshlíf, einn eigandi, toppbíll. Verð 2.570 þús. Ath. skipti. ekinn 53 þús., svartur, álfelgur, sjálf- skiptur. Verð 2.070 þús. Nissan Patrol Elegance 3,0 turbo dísil, nýskráður 08/00, ekinn 30 þús., sjálfskip- tur, 38" breyting, tölvukubbur, spoiler, varahjólshlíf, kastaragrind, kastarar, filmur, o.fl. o.fl. Verð 4.890 þús. Ath. skipti. 15. Toyota Land Cruiser VX 100 ben- sín, nýskráður 07/00, ekinn 21 þús., leður, tölvufjöðrun, grillgrind, silfurgrár. Verð 5.750 þús. Ath. skipti. Honda CRV, nýskráður 08/98, ekinn 40 þús., sjálfskiptur, álfelgur. Verð 1.600 þús. Ath. skipti. MMC Pajero 2,5 turbo dísil, nýskráður 08/99, ekinn 44 þús., 5 gíra, silfurgrár, 32' breyting, filmur dr-beisli, varahjólshlíf. Verð 2.690 þús. Ath. skipti M Benz Vito 2,2 dísil, nýskráður 05/01, ekinn 6 þús., sjálfskiptur, 9 manna, hvítur, nýr bíll. Verð 3.800 þús. Ath. skipti. dísil, nýskráður 06/98, ekinn 65 þús., 33" breyting, vinrauður, toppgrind, krókur o.fl. Toppbíll. Verð 2.500 þús. Toyota Land Cruiser GX turbo dísil, nýskráður 11/96, (árg. 97), ekinn 120 þús., blár, 35" breyting, sjálfskiptur, toppbogar, 7 manna, dr-beisli, einn eigandi. Verð 2.380 þús. Ath. skipti. Toyota Land Cruiser GX 3,0 turbo dísil, nýskráður 06/98, ekinn 56 þús., 38" breyting, 5 gíra, silfurgrár, loftdæla, krókur, toppgrind. Toppbíll. Verð 3.380 þús. Ath. skipti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.