Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 37 9. I>V Ohóflegar kröfur Paltrow í rúminu Hollywoodleikkonunni Gwyneth Paltrow hefur gengið eríiðlega að haldast á kærustunum sínum af því að hún ku gera svo miklar kröfur til þeirra í rúminu. Gwyneth sjálf upplýsir þetta i viðtali við kvennatímaritið Harper’s Bazaar, að því er fram kemur á netmiðlinum Star Mag- azine Online. „Ég hef mikla þörf fyrir kynlíf og telst heppin ef samband stendur lengur en í sex vikur,“ segir leik- konan í tímaritsviðtalinu. Gwyneth paltrow hefur verið í tygjum við marga helstu töffarana af ungu kynslóðinni í Hollywood. Þar má nefna stórleikara á borð við þá Brad Pitt og Ben Affleck. Þótt miklir töffarar séu höfðu þeir Gwyneth Paltrow Hollywoodstjarna leitar aö drauma- prinsinum en hefur ekki fundiö enn. hins vegar ekki nægUegt úthald fyrir Gwyneth. Brad Pitt, sem nú er kvæntur vinalegu leikkonunni Jennifer Aniston, hefur þó greinUega haft eitthvaö tU brunns að bera þvi samband hans og Paltrow stóð í heil þrjú ár. Hún vUl þó ekkert tala um þann tíma nú. Ekki má skUja þetta sem svo að Paltrow hafi misst alla trú á karl- peningnum. Draumamaður hennar er hávaxinn, vel menntaður, skemmtilegur, fyndinn, listrænn og heilsteyptur. Hann má ekki vera of upptekinn af sjálfum sér en hann verður að kyssa vel. Spurn- ingin er bara hvort Paltrow ætlist ekki til of mikUs af einum dauðleg- um manni. REUTER-MYND Feðgln syngja saman Gamli Strandguttinn Brian Wilson tekur lagiö ásamt dætrum sínum Carnie og Wendy í lok tónleika til styrktar Carl Wilson-sjóönum. Carl var bróöir Brians og félagi í Beach Boys. Carl lést úr lungnakrabba áriö 1998. Aulinn Spears Poppstjarn- an Britney Spe- ars, sem enn er á unglings- aldri, var alveg kjaftstopp þeg- ar hún hitti Madonnu ný- lega augliti tU auglitis. „Ég er vön að vera mjög frökk þeg- ar ég hitti fólk, en þegar ég gekk tU hennar var eins og þyrmdi yfir mig og ég varð mjög taugaóstyrk. Mér finnst ég hafa orðið mér tU algjörar skamm- ar, því það eina sem ég gat sagt við hana var að mér finndist ég þurfa að faðma hana. Hún heldur örugglega að ég sé algjör auli,“ sagði Spears, sem einnig hitti fjögurra ára dóttur Madonnu, sem var þarna í fylgd með poppdrottningunni. Dóttir hennar, sem heitir Lourdes, var jafn feimin og ég og gat heldur ekki komið upp neinu orði,“ sagði Spears, en hún mun í miklu upp- áhaldi hjá Lourdes, sem bað mömmu slna að segja Spears að „Baby One More Time“ væri uppáhaldalagið hennar. Tilvera REUTERA1YND Friöurinn fyrir öllu Ekki ieikur nokkur vafi á hver hugur þessarar fyrirsætu er þegar heimsmálin eru annars vegar. Friöur er mál málanna. Þesum boöum var komiö á fram- færi á sýningu Sabatinis á tískuvikunni í Ausckland á Nýja-Sjálandi. ÞJÓNUSTUMBCLÝSmCAR 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. I narcE) röramyndavél — t|| skQgg 0g staösetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 ehf CíT Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 Smáauglýsingar bílar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibílar, pallbflar, hðpferbabílar, fornbllar, kerrur, fjórlijól, mótorhjói, hjólhýsl, vélsleöar, varahlutir, viðgeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubflar... bflar og farartæki ISkoOaOu smáufllýslnqarn ivisir.is 550 5000 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPS ETNING-Þ J ÓNU STA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggls- hurðir glófaxi he hurðir nuroir ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236 l,UÍU,r Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (1) Bílasími 892 7260 STIFLUÞJONUSTR BJRRNfl Símar 899 6363 * SS4 6199 Fjarlægi stiflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. tst rw\ til a& óstands- skoða lagnir Dælubíll til nð losu þrær og hreinsa plön. NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar viö íslenskar aöstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta EHF Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Tll að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.