Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 Tilvera I>V 45 DV-MYND HILMAR ÞÓR Poppið og Sinfónína Aö venju veröa Sinfóníutónleikar í Háskólabíói í kvöld, fimmtudagskvöld, en nú veröa þeir meö séstöku sniði þar sem tvær af vinsælustu popphljómsveitum landsins leika meö hljómsveitinni. Þetta eru Botnleðja og Quarashi sem eru þekktar fyrir allt annaö en aö leika klassíska tónlist. Það verður örugglega forvitnilegt að sjá hver útkoman verður og víst er aö áhorf- endahópurinn á tónleikunum á morgun verður ööruvísi en Sinfóníuhljómsveit íslands á að venjast. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Á myndinni er þeir félagar í Quarashi með Sinfóníuhljómsveit íslands t bakgrunninum. DV-Innkaup komið út í fyrsta sinn: Jákvætt og upplýsandi „Að mínu mati er mikil þörf fyrir blað eins og þetta þar sem boðið er upp á aðgengilega umfjöllun um allt sem viðkemur innkaupum íslend- inga,“ segir Haukur Lárus Hauksson, umsjónarmaður DV-Innkaupa, sem er í fyrsta sinn í blaðinu í dag. Að sögn Hauks er um að ræða létt og áhugavert fylgirit um innkaup, verslun og þjónustu sem fylgja mun blaðinu alla fimmtudag. Líklega sé þetta í fyrsta skipti sem bæði er fjall- að um innkaup út frá sjónarhóli neyt- enda og seljenda í einu og sama blað- inu. Haukur segir að lagt verði áherslu á að hafa efnisvalið Qölbreytt enda sé nóg af efnivið út í þjóðfélag- inu. „Innkaup eru mjög mikilvægt umfjöllunarefni því þau er svo stór hluti af tilveru okkar,“ segir Haukur sem bíður spenntur eftir því að sjá hver viðbrögð markaðarins við blað- inu verði. Hann segir að fyrsta blaðið gefi fyrirheit um það hvað komi skal en tóninn í blaðinu verði ávallt bæði jákvæður og upplýsandi þannig að bæði neytendur og seljendur hagnist og hafi af gagn og gaman. „Við viljum einnig eiga gott sam- starf við bæði neytendur og seljend- ur. Til dæmis viljum við fá fréttir af nýjungum, tilboðum, áhugaverðum viðburðum auk ábendinga um það sem vel er gert,“ segir Haukur. En skyldi umsjónarmaðurinn sjálfur hafa gaman af því að kaupa inn? „Ég er ekki mjög duglegur innkaupamað- ur en finnst helst gaman að grúska í bóka- og plötubúðum," segir Haukur að lokum. Hefðbundin umfiöllun DV um neyt- endamál verður sem fyrr á fréttasíð- um blaðsins, þar með taldar verðkannanir. -MA DV-MYND BRINK Umsjónarmaöurinn Lesendur DV geta framvegis fræðst um allt sem viðkemur innkaupum á fimmtudögum í DV-lnnkaup sem Haukur Lárus Hauksson hefur umsjón með. Tríó Bjössa Thor á Múlanum Ballöður, fusion og latin Nú er djassklúbburinn Múlinn kominn á fullt skrið á ný og hefur að- setur sitt sem fyrr í Húsi málarans. Fyrstu tónleikar Múlans voru síðast- liðinn fimmtudag þar sem kvartett Ólafs Jónssonar og Ástvaldar Traustasonar opnuðu tónleikaröðina með hefðbundnum lúðradjassi. í kvöld mun Tríó Bjössa Thor leika. Á efnisskránni er blanda af ballöðum (t.d. My One and Only Love sem Sting söng í myndinni Leaving Las Vegas og Yesterdays), Up-tempo lögum (t.d. Gi- ant Steps, I got Rhythm) og frumsömdu efni eftir félaga tríósins í fusion, latin og fleiri stíl- um. Tríóið skipa þeir Björn Thoroddssen á gít- ar, Jón Rafnsson á kontrabassa og Ingvi R. Ingvason á trommur. Tónleik- Björn arnir hefiast kl. Thoroddsen. 21.00. MMC Lancer GLX st. 4WD, 07/97, 5 gíra, ek. 93 þús. km, dráttarkrókur, rafdr. o.fl. Verð 890 þús. Áhv. 550 þús. Ford Focus H/B 1600 Highseries, 11/00, ssk., ek. 26 þús. km, ABS, geislasp., þjófavörn, álfelgur, rafdr. o.fl. Verð 1.640 þús. Ahv. 1.300 þús. Nissan Patrol Elegance, disil, 06/01, 5 gíra, ek. 11 þús. km, geisli, ABS, topplúga, 35“ dekk, álf., leður, þjófavörn, rafdr. o.fl. Verð 4.950 þús. Áhv. 3.500 þús. Vísa- og Euro- raðgr. Löggild bílasala. Vantar bíla á skrá :'v X, I Yíff— ’ .•: * -y ■:ÓL -Æm i i[ Subaru Legacy GL 2000i, 06/95, j ek. 115 þús. km, 5 gíra, rafdr. o.fl. Verð 940 þús. Subaru Legacy GLI 2000, 06/95, 1;® ssk., ek. 93 þús. km, álfelgur, j'ífl dráttarkrókur, ný tímareim, sumar- og vetrard, rafdr. o.fl. Verð 990 þús. . ÍjSÚlUA T— JJ m—wM MMC Pajero Long dísil turbo, 06/99, ssk., ek. 68 þús. km, geislasp., ABS, topplúga, leður, hraðastillir. Upphækkaður, rafdr. o.fl. Verð 3.250 þús. VW Golf, 01/00,5 gíra, ek. 16 (dús. | km, ABS, álfelgur, rafdr. o.fl. Verð 1.370 þús. Ahv. 500 þús. piÉíjötop - Éi ■ ■aa^tei:r £ \"~:X \ Maieica 0 j ■•‘i • 1 "T— L. y ‘f ~ prrýp. ’ ■ 1 M. Benz ML 270 CDI, 01/00, ek. i 85 þús. km, ssk., geisli, ABS, i hraðastillir, loftkæling, álfelgur, j dráttarkrókur, rafdr. o.fl. : Verð 4.350 þús. Isuzu Trooper turbo dísil, 12/00, :.; ssk., ek. 26 þús. km, geislasp., ABS, ; •“i þjófavörn, 35“ dekk, álfelgur, hraðastillir,! j krókur, CIB-stöð, 4 kastarar á grind, j ■ rafdr. o.fl. Verð 3.750 þús. Áhv. 2.200 þús. EÝ8 E3CR?" ti wé '•’*« m* t" M. Benz 230 SLK 230 Compressor, 11/99, ssk., ek. 19 þús. km, ABS, geislasp., leður, álfelgur, rafdr. o.fl. Verð 3.990 þús. Mazda 626 GLXI, 2,0, st., 04/99, ssk., ek. 19 þús. km, geislasp.,ABS, álfelgur, hraðastillir, rafdr. o.fl. Verð 1.870 Áhv. 1.750 þús. jjjW'ÍL... ■ ; 'LÆrm ■^m^ - :y-H M. Benz A 140 Classic, 05/99, ek. - í 32 þús. km, 5 gíra, ABS, j rafdr.,þjófavörn o.fl.. Verð 1.480 þús. Áhv. 800 þús. Toyota Corolla Luna L/B 1600, 12/98, ek. 43 þús. km, ssk, álfelgur, rafdr. o.fl. Verð 1.080 þús. og á staðinn með 100% lánum. Góð ryðvörn tryggir endingu, endursölu og eykur öryggi ykkar í umferðinni. Bílaryðvörn Bíldshöfða 5 sfmi 587 1390 www. bilahollin.is Bíldshöfða 5 • S. 567-4949 bilahollin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.