Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 26
42 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 3SESBM 85 ára__________________________ Þóra G. Jónsdóttir, Lönguhlíö 3, Reykjavík. Helga Egilsdóttir, Vesturbraut 5, Keflavík. Guðfinna Axelsdóttir, Ytri-Neslöndum, Mývatnssveit. 80 ára__________________________ Ólafur Maríusson, Heiðvangi 7, Hafnarfirði. 75 ára__________________________ Kjartan Lorange, Bergstaöastræti 43, Reykjavík. Bjarni Ásgrímur Jóhannsson, Víðilundi, Hofsósi. 70 ára__________________________ Sigurdís Egilsdóttir, Drápuhlíð 15, Reykjavík. Þóra Benediktsdóttir, Ásgarði 24a, Reykjavík. Grétar Sívertsen, Urðarbakka 8, Reykjavík. Agnes Marinósdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík. María Kristjánsdóttir, Brekkutúni 8, Kópavogi. Þórgunnur Inga Sigurgeirsdóttir, Melgötu 2, Grenivík. Kittý J. Óskarsdóttir, Mýrargötu 21, Neskaupstað. 60 ára__________________________ Örn Sveinsson, Rauðalæk 26, Reykjavík. 50 ára__________________________ Soffía Sveinsdóttir, Barðavogi 17, Reykjavík. Níels Eyjólfsson, Hörgslundi 2, Garðabæ. Gunnhildur Hilmarsdóttir, Heiðarlundi 7g, Akureyri. 40 ára__________________________ Sigrún Reynisdóttir, Hlíðargerði 13, Reykjavík. Sigurjón Bergur Kristinsson, Baughúsum 17, Reykjavík. Benedikt Jón Guðlaugsson, Vættaborgum 32, Reykjavík. Sigríður Ingunn Elíasdóttir, Kjarrhólma 36, Kópavogi. Lovísa Óladóttir, Brekkuhlíö 10, Hafnarfiröi. Sigurður A. Kristinsson, Norðurtúni 6, Keflavík. Birgir Örn Hreinsson, Dalatúni 4, Sauðárkróki. Smáauglýsingar DV visir.is Andlát MKSZ Indiana Margrét Jafetsdóttir lést aö kvöldi mánud. 22.10. Ari Jónsson, Espigerði 4, Reykjavlk, lést á Landspítalanum í Fossvogi miövikud. 17.10. sl. Jaröarförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristinn Sigvaldi Valdimarsson frá Skarði á Skarðsströnd, lést á gjör- gæsludeild Landspítalans í Fossvogi að morgni laugard. 20.10. Stefán Trjámann Tryggvason, fyrrv. sundlaugarvörður, lést á Víðinesi mánud. 22.10. Þórlaug S. Guðnadóttir, Bakkagerði 12, Reykjavík, andaðist þriöjud. 23.10. Þórhlldur Bergsteinsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áöur til heimilis I Stórholti 30, lést sunnud. 14.10. Jarðarförin hef- ur farið fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigríður Guðnadóttir, Noröurgötu 44, Akureyri, andaöist á dvalarheimilinu Hlíð að kvöldi föstud. 19.10. Guðrún Björg Sigurðardóttir frá Hrísey, Ægisíöu 50, lést á liknardeild Landspít- alans I Kópavogi sunnud. 21.10. Hálfdán Auðunsson, Ytra-Seljalandi, Vestur-Eyjafjöllum, andaðist föstud. 19.10. Jónas Halldórsson, elliheímilinu Grund, áður til heimilis á Langholtsvegi 178, Reykjavík, lést þriðjud. 16.10. Útförin hefur farið fram. Sigrún Ólafsdóttir, Grænumörk 5, Sel- fossi, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands laugard. 20.10. Eriingur Bjarni Magnússon frá Bæ lést á Landspítalanum viö Hringbraut laug- ard. 20.10. Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir, Álakvisl 52, Reykjavík, andaðist föstud. 19.10. FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 DV Ragna Sigurðardóttir ritari borgarstjóra Ragna Siguröardóttir Guðjohn- sen, ritari borgarstjóra, Sóltúni 28 Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Ragna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræöaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, stundaöi píanónám í níu ár hjá Gunnari Sigurgeirssyni og Hermínu S. Kristjánsson. Eftir landsprófsnám sérmenntaöi hún sig í skrifstofustörfum, stundaði nám í öldungadeild MH og tölvunám, nám í námsgagnagerö og í skipulagningu tölvukennslu á vegum Stjórnunarfé- lags íslands. Ragna var einkaritari forstjóra Loftleiða 1960-64, hjá Lögmönnum, Eyjólfi Konráöi Jónssyni, Hirti Torfasyni, Jóni Magnússyni og Sig- urði Sigurðssyni 1965-68, annaðist skrifstofustjórn hjá Sambandi is- lenskra rafveitna 1971-75 og hjá Vernd 1979-80, kenndi á tölvuforrit töflureikna, tölvudagbækur og gagnagrunna 1981-92 hjá Stjórnun- arfélagi íslands og tók þar með þátt í brautryðjendastarfi í kennslu tölvuforrita sem Stjórnunarfélagið beitti sér fyrir 1981. Vann síðar hjá IBM, Nýherja og Gísla J. Johnsen og sinnti m.a. sérkennslu í tölvu- fræðum hjá Samvinnuskólanum í Reykjavík, Varnarliðinu á Keflavík- urflugvelli og Pósti og síma. Ragna hóf störf á skrifstofu borg- arstjómar 1992, vann að undirbún- ingi og stýrði tölvu- og ráðstefnusal þar sem haldin voru námskeið fyrir borgarstarfsmenn. Ragna hefur ver- ið ritari borgarstjóra frá 1995. FJölskylda Ragna giftist 24.5. 1974 Aðalsteini Guðjohnsen, f. 23.12.1931, rafmagns- stjóra. Hann er sonur Einars Guðjohnsens, kaupmanns á Húsa- vík og síðar fulltrúa hjá Eimskip í Reykjavík, og k.h., Snjólaugar Aðal- steinsdóttur Guðjohnsen frá Sval- barðseyri. Dóttir Rögnu og Aðalsteins er Auður Guðjohnsen, f. 20.9. 1975, söngkona frá Söngskólanum i Reykjavík. Dætur Rögnu frá fyrra hjóna- bandi og stjúpdætur Aðalsteins eru Elín Helgadóttir, f. 24.10. 1964, lög- fræðingur og framkvæmdastjóri, gift Kristjáni Þ. Vilhjálmssyni, f. 5.5. 1964, tæknimanni, börn þeirra eru Fanney, f. 21.6.1992, og Kristján Andri, f. 21.5. 2000; Sigrún Ragna Helgadóttir, f. 28.6. 1968, rafmagns- verkfræðingur, gift Sigurði Einars- syni, f. 10.1.1968, lækni og eru börn þeirra Ragna, f. 31.8. 1992, Sigrún Ninna, f. 1.8. 1996, og Sigurður Sölvi, f. 20.6. 2000. Börn Aðalsteins frá fyrra hjóna- bandi, stjúpbörn Rögnu: Einar Pét- ur, f. 23.3. 1956, rafmagnsverkfræð- ingur; María Kristín, f. 12.10. 1959, íþróttafræðingur; Davíð Steinn, f. 28.5. 1961, iðnaðarverkfræðingur. Systkini Rögnu eru Arndís, f. 1924, húsfreyja; Páll, f. 1927, fyrrv. forstjóri; Kristján, f. 1933, vélstjóri; Kristín, f. 1934, skrifstofumaður; Siguröur, f. 1935, d. 1973, hrl.; Sigríð- ur, f. 1937, gjaldkeri; Geir, f. 1939, flugvélstjóri; Pétur, f. 1943, forstjóri; Auður, f. 1945, bókasafnsfræðingur. Foreldrar Rögnu: Sigurður Krist- jánsson, f. 14.4.1885, d. 27.5.1968, rit- stjóri, alþm. og forstjóri Samábyrgð- ar Islands á fiskiskipum, og k.h., Ragna Pétursdóttir, f. 14.8. 1904, d. 21.11.1955, húsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Kristjáns, b. á Ófeigsstöðum í Köldukinn, Árna- sonar, b. þar og á Þóroddsstöðum, Kristjánssonar. Móðir Sigurðar var Kristín, systir Guðlaugs, afa Jónas- ar Kristjánssonar, fyrrv. forstöðu- manns Stofnunar Árna Magnússon- ar. Kristin var dóttir Ásmundar, b. á Ófeigsstöðum, Jónssonar, og Guð- nýjar Guðlaugsdóttur, b. í Álfta- gerði, Kolbeinssonar. Móðir Guð- nýjar var Kristín, systir Þuríðar, móður Sigurðar, ráðherra á Ysta- felli, afa Jónasar búnaðarmála- Reynir Helgi Schiöth slökkviliðsmaður í Hólshúsum, Eyjafjarðarsveit Reynir Helgi Schiöth slökkviliðs- maður, Hólshúsum, Eyjafjarðar- sveit, er sextugur í dag. Starfsferill Reynir Helgi er fæddur á Akur- eyri og ólst upp þar og í Eyjafjarðar- sveit. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Hérðasskólanum á Laugum í Reykjadal 1958. Reynir Helgi fékkst við verslun- arstörf á Akureyri 1961-65, var síð- an bóndi að Hólshúsum frá 1965-96. Hann hóf þá störf við Slökkviliðið á Akureyrarflugvelli og starfar við það enn. Reynir Helgi lék í danshljóm- sveitum frá unga aldri og um árabil. Hann spilar töluvert enn á pianó, einkum í afmælisveislum, undir borðum og við ýmis önnur tæki- færi. Fjölskylda Reynir Helgi kvæntist 9.6. 1962 Þuríði Jónu Einarsdóttur, f. 29.6. 1943, kennara við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Foreldrar hennar: Einar Thorlacius, bóndi og síðar starfsmaður í Mjólkursamlagi KEA, nú látinn, og k.h., Hrund Kristjáns- dóttir húsmóðir, nú búsett hjá syni sínum. Reynir Helgi og Þuríður Jóna eiga tvo syni. Þeir eru Einar Axel, f. 29.10. 1962, bílstjóri og vélámaður, búsettur á Akureyri, kona hans er Ásdís Bragadóttir sjúkraliði og er sonur þeirra Einar Kristján, f. 7.11. 1993; Helgi Hinrik, f. 16.5. 1964, bif- vélavirki í Hólshúsum, kona hans er Auður G. Ingvadóttir og eru syn- ir þeirra Brynjar Gauti, f. 11.11. 1987, Hafsteinn Ingi, f. 24.10.1989, og Þorvaldur Yngvi, f. 31.3. 1993. stjóra. Kristín var dóttir Helga, ætt- föður Skútustaðaættar, Ásmunds- sonar. Ragna var dóttir Péturs, b. í Vatns- firði við Djúp, bróður Guðrúnar, ömmu Þórðar Þorbjamarsonar borg- arverkfræðings, Þorbjörns Brodda- sonar prófessors og Sigurðar Guð- mundssonar landlæknis. Önnur syst- ir Péturs var Jakobína, amma Hrafn- hildar Schram listfræðings og Jakobs Hjálmarssonar dómkirkjuprests. Bróðir Péturs var Böðvar, afi Bolla Héðinssonar. Pétur var sonur Páls, prófasts i Vatnsfirði, Ólafssonar, dómkirkjuprests, Pálssonar, pr. í Ás- um, Ólafssonar, pr. í Ásum, Pálsson- ar. Móðir Páls i Ásum var Helga Jónsdóttir, eldprests Steingrímsson- ar. Móðir Ólafs dómkirkjuprests var Kristín, hálfsystir Sigríðar, langömmu Önnu, móður Matthíasar Johannessens skálds. Önnur hálf- systir Kristínar var Þuríður, langamma Vigdísar Finnbogadóttur. Kristín var dóttir Þorvalds, pr. og skálds í Holti, Böðvarssonar, pr. í Holtaþingum, Högnasonar, prestaföð- ur á Breiðabólstað, Sigurðssonar. Móðir Páls prófasts var Guðrún Ólafsdóttir Stephensen, dómsmálarit- ara í Viðey, Magnúsonar Stephensen, dómstjóra og konferensráðs. Móðir Guðrúnar var Sigríður Stephensen, systir Stefáns, langafa Þóris Stephen- sens, staðarhaldara i Viðey. Móðir Péturs í Vatnsfirði var Arndís Pét- ursdóttir Eggerz, kaupmanns í Akur- eyjum, Friðrikssonar Eggerz, pr. og alþm. í Akureyjum, Eggertssonar. Móðir Friðriks í Akureyjum var Guðrún Magnúsdóttir, sýslumanns í Búðardal, Ketilssonar. Móðir Péturs kaupmanns var Arndís Pétursdóttir, pr. í Stafholti, Péturssonar. Móðir Rögnu Pétursdóttur var Þórey Kristjánsdóttir frá Nýjubúð í Eyrarsveit. Ragna ver afmælisdeginum meö fjölskyldu sinni. Reynir Helgi á tvær systur. Þær eru: Margrét Anna Schiöth, f. 7.4. 1945, ritari, búsett á Húsavík, mað- ur hennar er Árni Sigurðsson, hús- vörður við Framhaldsskólann á Húsavík, og eiga þau þrjú börn; Val- gerður Guðrún Schiöth, f. 30.8.1949, húsmóðir að Rifkelsstöðum í Eyja- Ijarðarsveit, maður hennar er Gunnar Jónasson og eiga þau fjögur börn. Foreldrar Reynis Helga: Helgi Schiöth, f. 21.11. 1911, d. 18.4. 1998, lögreglumaður á Akureyri og síðan bóndi á Hólshúsum, og k.h., Sigríö- ur Schiöth, f. 3.2.1914, söngstjóri, nú búsett á Akueyri. Ætt Helgi lögregluþjónn var sonur Axels Schiöth, bakarameistara á Akureyri, og k.h., Margrétar Schiöth húsmóður. Sigríöur var dóttir Guðmundar Sæmundssonar, b. á Lómatjöm í Grýtubakkahreppi, og k.h., Valgerð- ar Jóhannesdóttur frá Þönglabakka í Fjörðum. Reynir Helgi og Þuríður Jóna eru i Portúgal um þessar mundir. Merkir Islendingar Friðrik Þórðarson Friðrik var búsettur í Borgarnesi til 1965 en flutti þá til Reykjavíkur og gegndi þar forstjórastarfi. Hann beitti sér mjög fyrir ýmsum framfaramálum Borgarness og sinnti íjölda trúnaðarstarfa fyrir Borg- ílrðinga. Hann sat í hreppsnefnd Borg- arneshrepps í rúm þrjátíu ár eða frá 1934-1965 og var oddviti hreppsins 1934-1938 og 1942-1950. Þá var hann lengi forystumaður sjálfstæðismanna í héraðinu og var í framboði til alþingis- kosninga. Friðrik lést 1. ágúst 1977. Eftirlifandi eiginkona Friðriks er Stefanía Þorbjarnardóttir frá Hraunsnefi sem lengi var organisti og söngstjóri kirkjukórs Borgamess. Þau eignuðust tvo syni. Friðrik Þórðarson, forstjóri Verslunarfé- lags Borgarfjarðar hf., fæddist að Brennistöðum í Borgarhreppi í Mýra- sýslu 25. október 1903. Hann var sonur Þórðar Árnasonar, bónda i Hrauns- múla, og Halldóru Guðrúnar Vilhjálms- dóttur. Friðrik lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg í Hafnarfirði 1924. Hann var búsettur í Borgarnesi frá 1920 og stundaði bifreiðaakstur og ýmis al- menn störf til sjávar og sveita til 1933. Þá hóf hann störf hjá Verslunarfélagi Borgaríjarðar hf„ varð forstjóri þess 1944 og gegndi því starfi til 1963. Jafnframt var hann framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Gríms í Borgarnesi 1942-1944. Magnea Elisabet Helgadóttir, Ljósheim- um 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni I Reykjavík fimmtud. 25.10. kl. 13.30. Valgeir Scheving Kristmundsson, Gnoð- arvogi 36, veröur jarösunginn frá Lang- holtskirkju fimmtud. 25.10. kl. 13.30. Inger J. Helgason, Boöahlein 22, Garðabæ, verður jarösungin frá Hafnar- fjarðarkirkju fimmtud. 25.10. kl. 15.00. Bergþór Jónsson húsasmíðameistari, Frakkastíg 23, Reykjavík, veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtud. 25.10. kl. 13.30. Gísli Ólafsson stýrimaöur, Gullsmára 9, Kópavogi, verður jarösunginn frá Foss- vogskirkju fimmtud. 25.10. kl. 15.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.