Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 45 I>v Helgarblað isorð. „We not want you here,“ öskruðu þeir og steyttu hnefana í átt að mér. Ég fór nær og freistaði þess að ná myndum af þessum reiðu mönnum en þá byrjuðu þeir að grýta steinum I átt að mér. Þeir hafa liklega verið milli tvö og þrjú hundruð í hópnum þannig að ég og hermennirnir tveir hófum skipu- legan flótta. Hermennirnir vörðu leiðina fyrir mig og við komumst undan. Fólk á þessu svæði álítur alla hvíta menn vera frá Bandaríkjun- um og slíkir menn eru réttdræpir, ofstækið er það mikið. Og allt tal í fjölmiðlum um að fólk á þeim svæðum Pakistans sem liggja að landamærum Afganistans sé vinveitt Vesturlandabúum er lygi. Það fer enginn um Pakistan og Afganistan án lifvarða og í skipulögðum ferðum. Kaflanum lýkur Nokkrum dögum síðar var ég staddur á flugvefli í Jórdaníu á leið heim. Ég var auralaus og hrað- bankinn í flugstöðinni bilaður. Þeg- ar ég ætlaði að ganga út í flugvél- ina var ég krafinn um fimm dínara sem er um það bil 350 krónur. Ég átti þá ekki og þá var mér einfald- lega sagt að ég kæmist ekki úr landi nema ég borg'aði. Ég æddi um alla flugstöðina en enginn vildi hjálpa mér. Það var ekki fyrr en ég fór í básinn hjá Lufthansa og starfsmaður þar aumkaði sig yfir mig, rétti mér fimm dínara og óskaði mér góðrar ferðar. .Mörgum tímum síðar lenti ég á Keflavíkurflugvelli. Þessum kafla var lokið. Það undrast margir að minningar frá þessum vígvöllum skuli ekki ásœkja mig í svefni og vöku. Ég veit ekki hvað það er en ég hugsa lítið um þessa atburði, bægi þeim frá mér. Ég lít svo á að mínu hlutverki sé lokið; ég hef gert mitt til að opna dyr áð lífi fólks sem annars vœri okkur fullkom- lega ókunnugt. Við eigum að finna til með þessu fólki en til aó geta það veró- um við að þekkja þaó. -ÞÖK/-sm Fyrrverandi talibani / einni svipan breyttist þessi maöur úr harösvíruöum talibana í hermann Norðurbandalagsins sem stoltur leyföi mér aö taka mynd af sér. Andartaki síöar var ég fimm dollurum fátækari. bofandi barn i eyoimorkinni Örþreytt barn hvílist í miöri eyöimörkinni. Leikvöllurinn er ísköld sandbreiöan þar sem fíngerö sandkornin smjúga inn um öll vit. Horft yfir Kandahar-héraO Pakistanskir hermenn standa vörö viö landamæri Pakistans og Afganistans. í blóörauöu sólarlaginu freistast margir til aö flýja yfir landamærin til Pakistan. Sú ferö reynist oft banvæn fyrir flóttamennina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.