Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Side 57
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 Helgarblað 61 * DV Olafur Olafsson, fyrrverandi landlæknir. Með lífið í lúkunum - gamansögur af íslenskum læknum Með lífið í lúkunum geymir mik- inn fjölda gamansagna af nafn- greindum íslenskum læknum. Út- gefandi: Bókaútgáfan Hólar. Rit- stjórar: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Verða hér gripnar upp nokkrar sögur en fyrst minnt á afstæði allra hluta og vitnað í borg- arskáldið, Tómas Guðmundsson: „Frá sjónarhóli bakteríunnar er heilbrigðið alvarlegur sjúkdómur." Læknír þjóðarinnar Árið 1974 lagði Ólafur landlæknir það til við heilbrigðisráðuneytið að byggt yrði 30 rúma sjúkrahús í kaupstað úti á landi. Bírókratarnir í ráðuneytinu voru á hinn bóginn haldnir mikilli steypugleði um þess- ar mundir og létu byggja þar helm- ingi stærra sjúkrahús. Kaupstaðar- búarnir undruðust mjög stærð þess- arar byggingar og þegar einn þeirra kom að máli við Ólaf og sagði að heimamenn myndu aldrei fylla upp í öll þessi rúm varð landlækni að orði: „Nú! Þið verðið þá bara að auglýsa eftir sjúklingum." * Þegar Sighvatur Björgvinsson var heil- brigðisráðherra fóru hann og Ólafur landlæknir eitt sinn saman á Evr- ópuþing Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Þar voru áfengis- varnir efstar á baugi og fluttu marg- ir af þingfulltrúunum áhrifaríkar ræður um nauðsyn þess að berjast af eldmóði gegn Bakkusi. Eftir eina slíka ræðu hvíslaði Ólafur að Sig- hvati: „Nú gerum við tillögu um að sett verði vamaðarorð á brennivíns- flöskurnar." Sighvatur varð hugsi um stund en svaraði siðan: „Ólafur minn, heldurðu að það væri nú rétt? Þú manst nú hvernig fór þegar þú settir vamaðarorðin á sígarettu- pakkana. Þurftirðu þá ekki að hætta að reykja?" Læknisráðið Kona kom til læknis og kvartaði undan kvölum í mjöðminni og sagð- ist hreinlega ekki geta legið á hliö- inni. Læknirinn sagði það nú ekk- ert mál því hún gæti þá að sjálf- sögðu legið á bakinu. „Nei, það gengur ekki. Þá kemur Júlíus minn.“ Jónas Rafnar Kona Jónasar Rafnars, læknis á Akureyri, fæddi barn og sat maður hennar yfir henni. Kona nokkur i bænum kom til vinkonu sinnar dag- inn eftir og sagði frá fæðingunni með þessum' orðum: „Nú er Jónas læknir búinn aö eignast barn og hafði gert allt sjálfur, trúi ég.“ Hvaða asi er þetta? Bjarni Guðmundsson, sem var læknir á Selfossi fyrir nokkrum ára- tugum, var einhverju sinni beðinn að koma i hvelli upp í Grímsnes og líta þar á nýlátinn mann. Þetta var um kvöld og læknirinn latur til eftir eril- saman vinnudag. Hann afsakaði sig í bak og fyrir og spurði síðan hæversk- lega hvort það mætti ekki bíða morg- uns. Viðmælandi hans tók aftur á móti engar röksemdafærslur gildar og sagði grafalvarlegur að hann yrði að koma ekki seinna en strax. Bjarni sat hins vegar fast við sinn keip og svar- aði fremur snúðugt: „Er þessi maður ekki örugglega dáinn, eða hvað?“ Jónas Franklín hrósar konu Hún átti erindi við Jónas Frank- lín, kvensjúkdómalækni á Akureyri. Það var þessi venjubundna skoðun, ekkert alvarlegt, en samt. Betra að líta þokkalega út, vera hrein og lykta vel. Nauðsynlegt að fara í sturtu, úða yfir sig ilmefni, jú, og kannski setja örlítinn ilm á hana líka. í fötin og svo af stað. Fimm mínútur þangað til Jónas myndi kalla hana inn. Úff, rétt náði. Skemmtilega skær rödd Jónas- ar, hlý og vingjamleg: „Gerðu svo vel.“ Nakin. Leggst á bekkinn og set- ur fæturna upp á standana. Vel snyrt yfirvaraskegg læknisins hverfur nið- ur á milli fóta henni. Það sér á svart- an kollinn. Svo, eilítið undrandi en glaður: „Mín er bara fín í dag.“ Læknirinn lítur upp með drengja- legu brosi. Fer svo um hana var- fæmum höndum, já, raunar var- fæmari en nokkru sinni fyrr. „Bú- inn.“ Eitt orð og hún dregur sig sam- an, lokar skauti sínu, klæðir sig, þakkar fyrir og kveður. Fer að hugsa mn það í bílnum: „Hvað átti hann annars við með þessu, þú ert bara fin í dag?“ Á baðherberginu heima verður henni ljós sannleikur orða hins fmgerða læknis. í flýtinum að komast af stað hafði hún gripið glimmer dótturinnar á heimilinu í staðinn fyrir ilminn. Sími: 544 4656 Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Sími: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is 5NJDKEÐJUR Fyrir flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða Ron Thompson vöðlur. Votnsheldir veiðiiakkor Sérhönnuð vöðlutaskn. Fró 13.995. með öndun. Frú 9.995. Aðeins 4.595. Ron Thompson veiðitöskur. Fró 1.995. Ron Thompson hanskar. Scierra fleece buxur Fró 1.495. undir vöðlur Jólatilboð 9.995. Spúnasett Fró 1.295. i tölvuna þína. 3.485. Allt til fluguhnýtingu ! H.Y-F15I UNO | !EQuimeNTSstuusi Mikið úrval af bókum og videospólum ó gjafverði. Stonefly hnýtingasett. 6.995. Oasis hn' fró 6.451 Danvise. Áóskalista larans. Stangafestingar ó bílinn 7.995, Sætaóklæði i bílinn 4.595. Barnaveiðivesti 1.595. Fullorðins veiðivesti fró 3.995. Reykofnar 6.990. Reyksag 590. oa margt ,margt fleira v , VEIÐIHORNIÐ Veiðihornið er í Hafnarstræti 5 og nú líka í Síðumúla 8 (beint á móti Máli og menningu). Símar 551 6760 og 568 8410 Gott úrval af gjafavöru opnEUi voiúimonnsins cJ\ bítjnrtns bestn verði ^lltnf meirfl úrvfll - ^lltflf bett'fl verð Veiðihornið er í Hafnarstræti 5 og nú líka í Síðumúla 8 (beint á móti Máli og menningu). Vönduð kaststöng ásamt með 5 ára ábyrgð. Fullt verð Jólatilboð aðeins kr. kaststöng ásamt með 5 ára ábyrgð. Fullt verð Jólatilboð aðeins kr. kaststangir frá ábyrgð frá Vönduð ] ásamt diskabremsuhjóli með i i . * mm I I V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.