Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Síða 4
4
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2002
Fréttir
Hörð barátta í uppsiglingu í R-lista-prófkjöri Samfylkingar:
Stöðug endurnýjun
listans nauðsynleg
segir Stefán Jón Hafstein og skorar Helga Hjörvar á hólm. Fagna framboðinu, segir Helgi
„Ég vil vera í forystusveitinni,“
segir Stefán Jón Hafstein, fjöl-
miðlamaður og formaður fram-
kvæmdastjórnar Samfylkingarinn-
ar. Hann kunngerði á laugardag
þátttöku sina í prófkjöri vegna
vals flokksins á frambjóðendum á
Reykjavíkurlistann. Kveðst Stefán
..óska eindregið eftir fyrsta sæt-
inu“ eins og hann komst að orði í
samtali við DV. I raun skorar Stef-
án Helga Hjörvar, forseta borgar-
stjórnar, á hólm en hann hefur á
kjörtímabilinu verið leiðtogi Sam-
fylkingarinnar í borgarstjóm. Stef-
án segir framboð sitt þó allt eins
beinast gegn þeim Hrannari B.
Amarssyni og Steinunni Valdisi
Óskardóttur sem bæði hafa óskað
eftir fyrsta sætinu fyrir hönd
flokks sins í borgarpólitíkinni.
Stefán segir engan málefnalegan
ágreining milli sin, og annarra
frambjóðenda, en hins vegar sé
endumýjunar þörf. „Þaö má llta á
Samkeppnisstofnun:
Ógagnið
sjaldan
augljósara
„Leggja á Samkeppnisstofnun niður
enda eru völd embættismanna hennar
óhófleg og styðjast ekki við efhahagsleg
rök. Jafnframt eru
vinnubrögð stofn-
unarinnar, eins og
dæmin sanna,
óvönduð og tilvilj-
anakennd."
Þetta segir Sam-
band ungra sjálf-
stæðismanna sem á
stjómarfundi sín-
um fyrir helgina
samþykkti tillögu
þessa efnis. „Sam-
keppnisstofnun
hefur itrekað kom-
ið í veg fyrir eðli-
lega hagræðingu.
Slíkar aögerðir
vinna gegn hag-
vexti og rýra þar
með lífskjör," segir
í ályktun SUS.
„Rétta leiðin til
er ekki sú að veita
stofnun á þessu sviði auknar valdheim-
ildir heldur á ríkisvaldið að tryggja að
engar hindranir séu að aðgangi frum-
kvöðla á einstökum mörkuðum. Virk
samkeppni er best tryggð með þvi að
hafa gildar reglur í viðskiptum þannig
að samkeppni sé auðveld og gerlegt að
stofha ný fyrirtæki. Þar nefni ég þátt
ríkisins sem er umsvifamikið á fjöl-
miðlamarkaði, hefur einokun í áfengis-
sölu og hamlar gegn innflutningi land-
búnaðarvara með tollum," segir Ingvi
Hrafn Óskarsson, formaður SUS.
Einar Skúlason er formaður Sam-
bands ungra framsóknarmanna og hann
er á algjörlega öndverðri skoðun við for-
ystu ungliðasamtaka hins stjómar-
flokksins í þessu máli. „Ég vil frekar
efla Samkeppnisstofnun til þess að
hamla gegn þeim fákeppnistilburðum
sem nú verður víða vart við í þjóðfélag-
inu. Það vil ég sjá gert með tií dæmis
auknum fjárframlögum til stofhunar-
innar og þar með fleiri starfsmönnum
hennar," segir Einar. Hann segist enn
fremur telja að Samkeppnisstofnun,
fremur en hitt, stuðli að öflugri sam-
keppni í þjóðfélaginu en hún sé öllum til
hagsbóta rétt eins og stefhuskrá til að
mynda Sjálfstæðisflokksins kveði á um.
-sbs
þetta mál frá
tveimur áttum. í
dag hefur
Reykjavikurlist-
inn forystuhlut-
verkið í borg-
inni og sterka
stöðu í könnun-
um og því má
spyrja hvers
vegna eigi að
breyta. Á hinn
bóginn er nauðsynlegt að vera
skrefi á undan þróuninni og
stöðug endurnýjun er nauðsynleg.
Lengi má bæta góðan lista og þar
er ég tilbúinn að leggja mitt af
mörkum," segir Stefán. Að öðru
leyti segir hann um þátttakendur í
prófkjörinu nú að þar fari í flest-
um tilvikum þekktir einstaklingar
og kjósendur eigi gott val. Úrslitin
verði góð hvernig sem leikar ann-
ars fari.
Helgi Hjörvar, forseti borgar-
„Hér var mikill fjöldi fólks á skíö-
um um helgina og meirihlutinn fólk
að sunnan," sagði Guðmundur Karl
Jónsson, forstöðumaður Skíðastaða
í Hlíðarfjalli við Akureyri, i samtali
við DV. Nýja stólalyftan i fjallinu
var vígð á laugardag aö viðstöddu
fjölmenni. Henni var gefið nafnið
Fjarkinn, enda komast fjórir með í
hverjum stól hennar upp í landsins
bestu skíðabrekkur. Það var bæjar-
stjórinn á Akureyri, Kristján Þór
stjómar, segir
að þegar menn
eins og Stefán
Jón gefi kost á
sér í prófkjöri
liggi í hlutarins
eðli að þeir líti
svo á að endur-
nýjunar sé þörf.
„En ég hlýt að
fagna framboði
Stefáns, sem og
annarra í þessu prófkjöri, því það
er um að gera að hafa það spenn-
andi og eftirtektarvert. Það styrkir
okkur öll og þar með listann. Að
öðru leyti sýnist mér að talsverð end-
umýjun verði á Reykjavíkurlistan-
um í þessum kosningum. Sigrún
Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa
ekki kost á sér, Vinstri grænir koma
inn með nýjan borgarfulltrúa og við
höfum síðan tekið sjöunda sætið frá
fyrir nýjan frambjóðanda. Það er því
endumýjun í að minnsta kosti þrem-
Júlíusson, sem klippti á borða og
tók þar með lyftuna formlega í notk-
un. Honum til halds og trausts við
það verk voru skíðafrömuðimir Óð-
inn Ámason og Hermann Sigtryggs-
son. Þá var Björn Bjarnason
menntamálaráðherra á staðnum og
lýsti hann yfir ánægju sinni með
þessa stærstu skíðalyftu landsins.
Sagði ráðherra uppbygginguna í Hlíð-
arfjalli merki um þann stórhug sem
ríkti á mörgum sviðum á Akureyri.
ur af átta borgarfulltrúasætum.
Flokksmennimir verða að öðru leyti
að skera úr um hvort þeir vilja ganga
enn lengra í endumýjun en þegar er
ljóst að verður,“ segir Helgi.
AIls gefa átta einstaklingar kost
á sér í prófkjörið. Þau eru í staf-
rófsröð, auk þeirra Stefáns Jóns og
Helga Hjörvars, Hrannar Bjöm
Arnarsson, Sigrún Elsa Smára-
dóttir, Stefán Jóhann Stefánsson,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Pét-
ur Jónsson og Tryggvi Þórhalls-
son. Kjörfundur hefst næstkom-
andi miðvikudag og lýkur á
sunnudag. Kosiö verður í í Austur-
stræti 14, 4. hæð, virku dagana frá
16.00 til 19.00, en laugardag og
sunnudag kl. 10.00-17.00. Auk þess
fá allir félagar í Samfylkingunni í
Reykjavík kjörseðil í pósti. Próf-
kjörið er opið öllum sem undirrita
stuðningsyfirlýsingu við flokkinn.
-sbs
„Nú er nægur snjór í fjallinu en
við þiggjum alveg meira. Snjóspáin
er góð alveg fram á fimmtudag,"
segir Guðmundur Karl sem telur að
um fjórtán hundruð manns hafi
komið í Hlíðarfjall um helgina.
Hann kveðst jafnframt eiga von á
mikiiii aðsókn í fjallið á næstunni,
ekki síst frá skíðamönnum syðra
sem nú era allar bjargir bannaðar
vegna snjóleysis. -sbs
Hálka og sól trufluðu:
38 umferðar-
óhöppí
Reykjavík
Hálka, helgarstress og sól lágt á
lofti eru helstu orsakir umferðar-
óhappa helgarinnar, að sögn lög-
reglunnar í Reykjavík, en alls
urðu 38 umferðaróhöpp í höfuð-
borginni yfir helgina og þurfti
nokkrum sinnum að kalla eftir að-
stoð tækjabíls slökkviliðsins. Eng-
in alvarleg slys urðu á fólki í þess-
um óhöppum en margir af þessum
bílum eru mjög illa famir. í Hafn-
arfirði urðu flmmtán árekstrar
um helgina og þar af einn fjögurra
bíla árekstur á Vífilsstaöavegi.
Tvær bílveltur urðu á Norðurlandi
á laugardag og má að sögn lög-
reglu kenna um djúpum hjólförum
sem erfitt er að halda sér í. í Hörg-
árdal valt bíll með fjórum ung-
mennum innanborðs á toppinn en
engan sakaði og sömu sögu er að
segja um tvo farþega bíls sem valt
á Árskógsströnd. í Mjóafirði varð
bílvelta vegna hálku á laugardags-
kvöld. Þrennt var í bílnum en eng-
an sakaði. Rétt fyrir utan Borgar-
nes varð bílvelta á sunnudag. Þar
hafði bíll með hestakerru verið
lagt út i kant en ökumaður bíls
sem á móti kom flpaðist við akst-
urinn og fór út af. Engin slys urðu
á fólki. Á föstudagskvöld var keyrt
aftan á kyrrstæðan bíl við Galtar-
læk og þurfti að flytja tvo á sjúkra-
húsið á Akranesi. Á Ennishálsi
var vitlaust veður á föstudags-
kvöld og þurfti lögreglan á Hólma-
vík að aðstoða tvo bíla sem lentu
þar í vandræðum. -snæ
Fjörugir þorrafagnaðir:
Fjórar líkams-
árásir á
einni nóttu
Óvenju mikill erill var hjá lög-
reglunni á ísafirði þessa helgi
enda víða gleðskapur í gangi
vegna þorrans. Aðfaranótt sunnu-
dags þurfti lögreglan að hafa af-
skipti af fjórum líkamsárásum og
það í þremur mismunandi bæjar-
félögum. Á Flateyri var maður
sleginn í andlit og kom hann sér
sjálfur undir læknishendur, í fé-
lagsheimilinu í Hnífsdal var annar
kýldur kaldur og svo þurftu karl-
maður og kona að leita á sjúkra-
hús eftir slagsmál í heimahúsi á
Suðureyri. Maðurinn sem hafði
verið laminn með glasi í andlitið
þurfti að láta sauma 10 spor í and-
litið. Að sögn lögreglunnar leiö
sem betur fer góður tími á milli
árásanna, enda dágóður spotti að
keyra á milli þessara þriggja
staða. Engin árásanna hefur verið
kærð. -snæ
Gengi deCODE
á niöurleið
- komið í 7,5 dollara
Gengi hlutabréfa í deCODE hefur
verið á stöðugri niðurleiö frá því í
upphafi janúarmánaðar er það reis
hæst í 10,5 dollara á hlut. Þaö sem af
er febrúar hefur fallið verið hratt,
eða úr 9 dollurum og niður fyrir 7,5
dollara á hlut um tíma á fimmtudag.
Opnunargengi á föstudag var 7,6
doUarar og fór það um tima aUt niö-
ur í 7,15 doUara á hlut í viðskiptum
yfir daginn. Lokagengið var síðan
7,5 doUarar í viðskiptum með
115.100 hluti. -HKr.
DVWYND: ÓMAR K.
Nýja stólalyftan í Hlíöarfjalli, Fjarkinn, var vigö á laugardaginn
Hér eru fyrstu gestirnir. Talið frá vinstri: Óöinn Árnason, Björn Bjarnason, Kristján Þór Júlíusson
og Hermann Sigtryggsson.
Nýja skíðalyftan í Hlíðarfjalli í notkun:
Straumur að sunnan
í snjóinn ffyrir norðan
- nægur snjór en viljum meira, segir forstöðumaðurinn
Ingvi Hrafn
Óskarsson.
Einar
Skúlason.
Helgi
Hjörvar.
Stefán Jón
Hafstein.