Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Page 17
VELKOMNIR! í SLENS K ísiensk erfðagreining býður þér í heimsókn í tilefni af opnun nýrra höfuðstöðva fyrirtækisins. í þessu húsi starfa um 600 manns að rannsóknum á algengum sjúkdómum og við leit að lækningu á þeim. Frá stofnun fyrirtækisins árið 1996, hefur það byggt upp rannsóknaaðstöðu á heimsmælikvarða þar sem fjölmargir tímamótaáfangar hafa náðst. íslensk erfðagreining er í fremstu röð líftæknifyrirtækja í heiminum og beitir fullkomnustu aðferðum sem völ er á til að skapa nýja þekkingu í lækna- vísindum, sem íslendingar framtíðar- innar og heimurinn allur mun njóta góðs af. Forsenda þessa árangurs er gott og traust samstarf við íslensku þjóðina. Það er okkur því sönn ánægja að bjóða þér og fjölskyldu þinni í heim- sókn í dag eða á morgun, milli kl. 13 og 17, til að skoða bygginguna að Sturlugötu 8, í Vatnsmýrinni í Reykja- vík, og kynnast starfsemi okkar. OPIÐ HÚS MILLI KL. 13 OG 17, LAUGARDAG OG SUNNUDAG ERFÐAGREINING

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.